Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ WtAWÞAUGL YSINGAR Kennari og sálfræðingur óskast Vegna forfalla óskast kennari til starfa við Grunnskólann í Súðavík frá næstu áramót- um. Umsóknarfrestur er til 10. desember. Einnig er minnt á að umsóknarfrestur um stöðu sálfræðings við Fræðsluskrifstofu Vestfjarða rennur út 28. nóvember nk. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis. Fósturskóla íslands Bókasafnsfræðingur óskast í 2/3 úr starfi við bókasafn Fósturskóla íslands. Starfið veitist frá 15. janúar 1996. Umsóknarfrestur er til 19. desember nk. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans. Skólastjóri. Sölumaður/kona KIPULAG RÍKISINS Hringvegur, Fljótsheiði Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun Skipulag ríkisins kynnir fyrirhugaða lagningu hringvegar frá Fosshóli við Skjálfandafljót, yfir Fljótsheiði að vegamótum við Aðaldals- veg nr. 845 við Jaðar. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 22. nóvember til 28. desember 1995 á Skipulagi ríkisins, Reykjavík, á skrifstofu Reykdælahrepps, Kjarna og hjá oddvita Ljósavatnshrepps, Landamótsseli, eftir samkomulagi. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 28. desember 1995 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást enn- fremur nánari upplýsingar um mat á um- hverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Fræðslufundur Félags fasteignasala Félag fasteignasala heldur fræðslufund með félagsmönnum og starfsfólki í Borgartúni 6, 4. hæð, í dag, miðvikudaginn 22. nóvember, kl. 17.15. Pétur Blöndal, alþingismaður, fjallar um hús- bréfakerfið, framtíð þess og fjárfestingar og svarar fyrirspurnum. Önnur mál. Þess er vænst að félagsmenn og starfsfólk fjölmenni á fundinn. Stjórnin. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Aðalfundur Hvatar Aöalfundur Hvatar verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 29. nóvem- ber nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Heildverslun, sem stundar innflutning á áfengi, óskar eftir að ráða sölumann/konu til starfa. í starfinu felst umsjón með áfengisdeild fyrir- tækisins, þ.e. markaðssetning, sala, af- greiðsla, skýrslugerð og samskipti við útlönd. Ahugasamir leggi inn umsókn á afgreiðslu Mbl. fyrir 29. nóv. nk., merkta: „Sala - 17630“, þar sem fram komi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Sérfræðingur Byggðastofnun auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings við skrifstofu stofnunarinn- ar á ísafirði. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sam- bands íslenskra bankamanna og bankanna. Umsóknir skulu sendar Guðmundi Malm- quist, forstjóra Byggðastofnunar, fyrir 15. desember nk. Upplýsingar um starfið veita Aðalsteinn Ósk- arsson á skrifstofu Byggðastofnunar á ísafirði og Guðmundur Malmquist, Byggða- stofnun, Reykjavík. Hluthafafundur Vestur- götu 3 hf., HLAÐVARPINN Hluthafafundur Vesturgötu 3 hf. verður hald- inn fimmtudaginn 7. desember nk. kl. 14 á Vesturgötu 3, bakhúsi, 1. hæð. Fundarefni: Breyting á lögum félagsins. Stjórnin. Sölubásar f jólalandi Enn er óráðstafað nokkrum sölubásum á jólamarkaðnum í Tívolíhúsinu í Hveragerði. Fjölskylduhátíð jólasveinsins hefst 1. desem- ber næstkomandi. Upplýsingar í síma 483 4999. Vatnsdalsá Óskað er eftir tilboðum í veiðirétt í Vatns- dalsá frá Stekkjarfossi að Dalsfossi frá 18. júlí-18. september 1996. Veiðihús fylgir. Nánari upplýsingar gefur fprmaður Veiðifé- lags Vantsdalsár, Magnús Ólafsson, Sveins- stöðum, sími 452-4495 eða 854-0195, og skal tilboðum skilað til hans fyrir kl. 20.30 mánudagskvöldið 11. des. nk. Á þeim tíma verða tilboð opnuð í Flóðvangi að viðstödd- um þeim sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 29. nóvem- ber nk. og hefst hann kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Dagskrá auglýst síðar. Stjórnin. I.O.O.F. 7 = 17711228'/a = ET 1 Brk. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. SAMBAND ÍSLENZKRA V/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld í Kristniboös- salnum kl. 20.30. Birna G. Jónsdóttir og Guðlaugur Gíslason sjá um efni og hugleið- ingu. Allir velkomnir. Stjórn Veiðifélags Vatnsdalsár. Listhúsið í Laugardal Til leigu er ca 60 fm glæsilegt verslunarhús- næði á götuhæð. Hentar t.d. fyrir blóma- verslun, hárgreiðslustofu eða vinnustofu. Upplýsingar í síma 893 4628. Vegmúli - Suðurlandsbraut - nýtt hús Til leigu verslunarhúsnæði ca 120 fm og 60-300 fm skrifstofuhúsnæði í nýju lyftuhús- næði við Vegmúla í Reykjavík. Húsið er allt hið vandaðasta og verða innréttingar í sam- ráði við leigutaka. Upplýsingar í síma 893 4628. Félagsfundur verður haldinn í húsi félagsins, Borgartúni 33, f kvöld, miðvikudagskvöldið 22. nóvember, kl. 20.30. Dagskráin liggur frammi. Stjórnin. I.O.O.F. 9 = 17711228A = E.T.I. □ GLITNIR 5995112219 I 1 FRL. □ HELGAFELL 5995112219 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur f kvöld kl. 20.00. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Náttúran og heilun í kvöld, miðvikudaginn 22. nóv- ember, kl. 20.30, heldur velski míðillinn og kennarinn, Colin Klngshot, fyrirlestur í Bolholti 4, 4. hæð. Fyrirlesturinn fjallar um áhrif gróðurs á heilsu, tilfinning- ar, huga og sál. Miðasala við innganginn. Allir velkomnir með- an húsrúm leyfir. Pýramídinn - andleg miðstöð Mldtun Grasalækningar Kolbrún Björns- Idóttir, grasalækn- lir, flytur erindi um Ijurtir og næringu Itil að viöhalda al- mennu heilbrigði ___________|í Pýramídanum fimmtudaginn 23. nóv. kl. 20.30. Húsið opnaö kl. 19.30. Aðgöngumiðar við innganginn. Pýramídinn, Dugguvogi 2, Reykjavík, (sama hús og Ökuskóli íslands), símar 588-1415 og 588-2526. Pýramídinn - ____ andleg miðstöð Mlðkin Nostradamus Guðmundur S. Jónasson, rithöf- undur, flytur er- indi um Nostra- damus, spádóma hans og framtíð- arsýnir í Pýramid- anum í kvöld, miövikudagskvöld- ið 22. nóvember, kl. 20.30. Aðgöngumiöar við innganginn. Húsið opnað kl. 19.30. Pýramfdinn, Dugguvogi 2, Reykjavík, sfmar 588-1415 og 588-2526.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.