Morgunblaðið - 22.11.1995, Side 42

Morgunblaðið - 22.11.1995, Side 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 ÞJÓNUSTA Staksteinar Jarðstrengur í stað loftlína NORÐANBLAÐIÐ Dagur fjallar nýlega um tjón Rafmagns- veitna ríkisins af völdum óveðurs, sem gekk yfir landið síðla í októbermánuði. Niðurstaða blaðsins er sú að allt kapp verði að leggja á jarðstrengi í dreifikerfinu í stað loftlína. Tjón á tjón ofan DAGUR segir: „Nú liggur fyrir að tjón Rafmagnsveitna ríkisins af völdum óveðursins 24. og 25. október sl. nemur á þriðja hundrað milljónum króna. Þetta var eins og fram hefur komið um margt óvenjulegt, einkum var ísingin óvenjulega mikil sem olli gífurlegu tjóni á staurum og línum, einkum þó um norðanvert landið. Alls er áætlað að brotnað hafi um 330 staurar í línukerfi RARIK, annar eins fjöldi staura hafi lagst á hliðina og hátt í þúsund skemmst, auk sláarbrota og vírslita. Tjónið er því gífurlegt auk þess sem óþægindi raf- magnsnotenda, einkum til sveita, voru ómæld.“ • ••• Jarðstrengir „ÞAÐ hlýtur að vera krafa rafmagnsnotenda að í kjölfar þessa gífurlega tjóns verði gert átak í því að leggja jarð- strengi þar sem því verður við komið í stað loftlína. Slikt kost- ar vitaskuld mikla fjármuni, en í ljósi þess að beint tjón RARIK í óveðrinu í síðasta mánuði var hátt í þijú hundruð milljónir króna, hlýtur að vera margfalt réttlætanlegt að verja háum fjárhæðum til þess að koma rafmagninu í jörð.“ Kostir og gallar „í NÝJASTA tölublaði Streym- is, fréttabréfs RARIKs, er fjallað um jarðstrengi. Þar koma fram athyglisverðar upplýsingar, að stofnkostnað- ur við jarðstengi í dreifikerf- inu fyrir allt að 24 kílóvolt sé sambærilegur eða lægri en við byggingu háspennulína. Við þetta bætist síðan minni við- haldskostnaður og rekstrar- kostnaður til lengri tíma litið. Hins vegar er tekið fram að ekki sé kostnaðarlega réttlæt- anlegt að leggja jarðstrengi alls staðar í stað loftlína. Þá hafi jarðstrengirnir þá ókosti að vera hættara við áföllum vegna jarðvinnu eða jarðrasks, bilanaleit sé erfiðari og bilana- tími lengri. Engu að síður virð- ist ekki vera nein spurning um það að kostir jarðstrengjanna vega þyngri en gallarnir og þeir hljóta að koma í auknum mæli á næstu misserum í stað loftlínanna...“. APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 17.-23. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apó- teki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.____________________________ GRAFARVOGS APÓTEK: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opiö virka daga kl. 8.3Q' 19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Póstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnareariarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæjar Opið mánud. - föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fHd. kl. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vakt- þjónustu f s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl. 11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.___________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sfmi. Uppl. um lyljabúðir og lækna- vakt f sfmsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230.___________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarspftalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6873, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknireða þjúkrunarfræðingurveitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og q'úka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefriamælingar vegna HTV smits fást að kostnað- arlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítaliuis, virka daga kl. 8—10, á göngudeild Landspftalans kl. 8—15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN era með slmatíma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga I síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga9-10. ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefhaneytend- ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16. Sfmi 560-2890._________________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um þjáJparmæður í síma 564-4650. B A RN A H EILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝKAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslyálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg og/eða geðræn vandamál. 12 spora fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (að- standendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriéjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.80-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Raykjavík. Uppl. í sím- • svara 556-28388._________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif- stofutíma er 561-8161. FÉLAGID HEYRNARHJÁLP. íjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- iendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hœð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sf mi er á símamarkaði s. 904 -1999-1 -8-8. HÓPIJRINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma 588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan .sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK . HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. ha*ð. Skrifstofan eropin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp- lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími 562-5744 og 552-5744. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Simi 551-4570.___ LEIÐBEININGARSTÓÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símarf 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reylg'avfk. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055._______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hðfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og-fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.______________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavik. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12. FataúthJutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið- vikudaga kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 568-0790.________________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 I síma 562-4844._______________________________ OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18, Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21 og safnaðarheimili Kristskirkju v/Túngötu laugardaga kl. 11.30. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 551-1012._______________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fýrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.________________________ PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur- stræti 18. Simi: S52-444Q kl. 9-17. ____ RAUÐAKROSSHÚSID Tjamarg. 35. Neyðarat- ■♦tvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.________ SA-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem vill hætta að reykja. Fundir í húsi Krabbameinsfé- lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlíð 8, s. 562-1414._______________________ SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552- 8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.__________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.__________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, 8. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262.______________________________ SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númen 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ófbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._____________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Sim- svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._______________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236. UMIIYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavfk. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERÐARSTÖÐ RfKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt aö skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fúndir fyrir þolendur siQaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.______ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 1£ s. 581-ri817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn._________________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til áð tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, dagiega: Til Evtójxj: KI. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 a 11402 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz ogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu í Smuguna á single sideband f hádeginu kl. 12.15-13 á 13870 kHz ssb og-kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tfmar eru fsl. tímar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKIMARTÍMAR BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.___________________________ H AFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi fijáls alla daga. HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Elftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). _____ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15—16 og 18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspítalann. LANDSPÍTALINN:aIladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AUadagakI. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Hcilsugæslustöðvar Suðumesja 'er 422-0500.___________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafníúijarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f sfma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opiðalladaga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins er frd kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNID í GERÐIJBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - flinmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánucL-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABfLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvfðsvegarum borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, FannboiK 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan eropin mánud.-flmmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.____ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið miðvikudaga, fimmtudaga og fostu- daga kl. 14-17 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-17. Sfmi 483-1504._____________________ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnia, T'ryKKvaKi>tu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 482-2703. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13- 17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími 565-5438. Siggubær, Kirlguvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17.______________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Qpið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi 431-11255. HAFNARBORG, menningaroglistastofriun Hafnar- Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18._______________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Sfmi 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlg’uvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opið daglega frá kl, 12-18 nema mánudaga._ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hój>- um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími 553-2906._________________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16. _________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630.________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ___________________ NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið opið samkvæmt umtali. Simi á skrifstofu 561-1016. NORR/ENA IIÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.______ PÓST- OG SlM AMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321._________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaúastræti FRÉTTIR Kyrrðardagar í Skálholti KYRRÐARDAGAR verða í Skálholti helgina 24.-26. nóvember nk. Kyrrð- ardagarnir hefjast með kvöldtíð kl. 18 föstudaginn 24. nóv. og þeim lýk- ur með kvöldverði sunnudaginn 20. nóvember. Kyrrðardagar eru uppbyggðir á sérstakan hátt til bæna, hvíldar og endumæringar í trúarlífi. Á hefð- bundinni dagskrá kyrrðardaga eru messur, tíðabænir, kristin íhugun, fræðsla, þögn og tónlist. Kyrrðin er ekki eingöngu þögn. í helgihaldinu nota þátttakendur eigin rödd og heyra annarra. í kyrrðinni er leikin tónlist sem styður helgi stundanna, einnig á matmálstímum. Umsjón með kyrrðardögunum hafa Guðrún Edda Gunnarsdóttir, guðfræðingur, sr. Jón Bjarman, sjúkrahúsprestur og Kristján Valur Ingólfsson, rektor Skálholtsskóla. Upplýsingar um kyrrðardaga eru veittar í Skálholtsskóla og þar fer einnig fram skráning þátttakenda. ----------♦ » ♦---- Kvartettinn Þeirra á Kringlukránni KVARTETTINN Þeirra spilar á Kringlukránni miðvikudagskvöldið 22. nóvember og hefjast tónleikarnir kl. 22 og standa fram yfir miðnætti. Kvartettinn skipa þau Kristjana Stefánsdóttir, söngur, Óiafur Stolz- enwald, kontrabassi, Jóhann Krist- insson, píanó og Gunnar Jónsson, slagverk. Kvartettinn Þeirra hefur tvívegis áður komið fram á Kringlukránni. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt nöhier 800 6677 Upplýsingar allan sólarhringinn BARNAHEILL 74: Opið Jaugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík og nágrenni stendur til nóvemberloka. S. 551-3644. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vcsturgötu 8, Hafn- arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft- ir samkomulagi. Sfmi 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. f símum 483-1165 eða 483-1443.____________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fostud. kl. 13-19.______________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRLOpiðalladaKafrá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga frá 16. september til 31. maf. Sfmi 462-4162, bréf- sfmi 461-2562.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op- ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp- ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SÚNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið f böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, LaugardaJslaug og Breiðholts- laugeru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnucjaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðan Mánud.-fostud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERDIS: Opið mánudaga - fostudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-17.30. VARMÁRLAUGÍ MOSFELLSBÆ : Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Ojiið alla virka dagakl. 7-21ogkl. 11-15 umhelgar.Sfmi 426-7555. SUNDMIDSTÖD KEFLAVlKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARDI: Opin mánud. og þrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Lauganl. og suhnud. kl. 9-17. Sfmi 422-7300.___________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl. 7-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16. Sími 461-2532.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.