Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 5 Power Macintosh 5200 er fyrsta tölvan með hinum gríðarlega öfluga PowerPC- örgjörva sem ætluð er til hefðbundinnar skrifstofu- eða heimilisvinnslu. Hún býr yfir miklu afli sem nýtist vel við t.d. maigmiðlun. Hönnunin er mjög sérstök þar sem skjárinn er sambyggður sjálfri tölvunni. Hún er með innbyggðu fjórhraða geisladrifi, tvíóma hátölurum, getur spilað lifándi myndir og hljóð í geislaspilaragæðum og hefúr einnig möguleika á því að vinna beint með DOS - eða Windows - skjöl. Auk þess er hægt að bæta við sjónvarpsmóttakara eða tengja tölvuna beint við net og ýmsan jaðarbúnað. PowerMacintosh" Það sem fylgir tölvunni: Tölvunni fylgja 11 geisladiskar! Power Macintosh 5200 Allt í einu! Ötgjörvi: PowerPC 603 RISC Tiftíðni: 75 megarið Vinnsluminni: 8 Mb Skjáminni: 1Mb DRAM Harðdiskur: 800 Mb Geisladrif: Apple CD600i (fjórhraða) Hátalarar: Innbyggðir tvíóma hátalarar Skjár: Sambyggður Apple 15" MuitiScan Diskadrif: 3,5" les Mac- og PC-diska Hnappaborð: Apple Design Keyboard Stýrikerfi: System 7.5-1 sem að sjálfsögðu er allt á íslensku Hugbúnaður: Hið íjölhæla ClarisWorks 3.0 sem einnig er á íslensku. í forritinu er ritvinnsla, töflureiknir, tvö teikniforrit, gagnagrunnur ogsamskiptaforrit Fjórir leikir fylgja: Amazing Animation, Sammy's Science House, Thinkin'Things og Spectre Supreme Dæmi um stækkunarmöguleika: Sjónvarpsspjald: Mótald: Vinnsluminni: Jaðartæki: Nettenging: Sé það tengt við loftnet er hægt að horfa á sjónvarpið í tölvunni Til að tengjast Internet og nálgast þar óendanlegar upplýsingar, bæði til skemmtunar og fróðleiks Innra minni tölvunnar má auka í allt að 64 Mb Við SCSI-tengiö er hægt að tengja 6 tæki samtímis, t.d. skanna og harðdiska Allar Macintosh-tölvur eru með innbyggt IxrcalTalk-tengi, en auk þess má bæta við F.thernet 3D Atlas Fjölbæytt allreimskort með maigvíslegum upplýsingum Asterix Tungumálakennsla Concertware Frábær nótnaskriftaforrit Daedalus- Encounter Einn leikur á þremur geisladiskum Grolier Alfræðisafn, sem er í 35 bindum þegar það er gefið út á prenti Making Music Tónlistarforrit fyrir yngra fólkið Myst Besti CD-leikurinn Peanuts Kennsla í landafræði á 6 tungumálum Rock Rap'n RoU Tónlistarforrit sem allir í fjölskyldunni hafa gaman að Potver Macintosh 5200 8/800 cd Tilboðsverð aðeins: 159.900 kr. Afborgunarverð 168.316 kr. iiApple-umboðið Apple-umboðið • Skipholti21 • Sími 511 5111 Heimasíðan: http://u>ww. apple. is V o W
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.