Morgunblaðið - 03.12.1995, Síða 14

Morgunblaðið - 03.12.1995, Síða 14
14 D SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ • MATSEÐILL Ingvar Svendsen Ingvar Svendsen brautskráóist sem mat- reiólumaóur ffrá Hótel og veitingaskóla Ís- lands árió 1991. Ingvar er meólimur i mat- reiósluklúbbnum Freistingu en i honum eru ungir og metnaóarfullir matreióslumenn, bakarar og þjónar. Hann hreppti þriója sætió i keppninni um Matreióslumann ársins 1995 sem haldin var i vor. Ingvar starffar nú á Lækjarbrekku i Reykjavik. Lækjarbrekka var stofnuð árið 1981 og hafa veitingamenn hreiðr- að um sig í fallegu húsinu á einkar notalegan og smekklegan hátt. Á Lækjarbrekku verður að venju boð- ið upp á jólahlaðborð á aðventunni. Hátíðarmatseðill Ingvars er þrí- réttaður. í forrétt býður hann upp á kryddjurtagrafna villigæs sem mörgum er áræðanlega kærkomin hugmynd að því hvernig hægt er að matreiða gæs öðruvísi en á hefðbundinn hátt. í aðalrétt er létt- reyktur lambahryggur frá Nýja Bautabúrinu á Akureyri. Eftirrétt- urinn er síðan marsipangratinerað- ir ávextir með ís og rjóma. flfflHliiillM Kryddjurtagraffin villigæsarúlla meó hindberjasósu Uppskrift fyrir 4 Grafin gæs: 2 gæsabringur hreinsaðar 2 tsk. mynta 2 tsk. timian___________ 2 tsk. basil 1 tsk. salvia 2 tsk. rósapipar 3 msk. sykur 2 msk. salt Vx dl portvín 'A dl koníak 1 msk. hunang Gæsabringurnar eru lagðar í djúpt mót og kryddblandan sett yfir ásamt portvíninu, hunanginu og koníakinu. Þetta er látið liggja í kryddblönd- unni í tvo sólarhringa. Síðan eru bringurnar skornar í örþunnar sneiðar og látnar á plastfilmu og bláberjaostafrauðinu smurt á og rúllað upp í rúllu og látið í kæli þar til rúllan er orðin vel stíf. Hægt er að nota sömu upp- skrift við fleiri villibráðir. Bláberjaostafrauð: _________200 g rjómaostur_________ 4 msk. bláberjasulta 2 matarlímsblöð Vi dl rjómi Rjómaosturinn er látinn í skál og yfir vatnsbað ásamt bláberja- sultunni og látið bráðna. Þetta er síðan hrært saman. Matarlíminu bætt saman við volgan rjómann og sett útí rjómaostinn. Síðan sett í kæli þar til þetta byrjar rétt að stífna, þá er því smurt á gæsabringurnar. Hindberjasósa ____________við forrétt:__________ _______150 gfrostin hindber_______ ____________3 dl vatn_____________ ____________200 g sykur___________ Vx dl edik (hvítvíns) Öllu blandað saman og soðið örlítið niður og látið síðan í mat- vinnsluvél og hindberin maukuð. Síðan er sósan sigtuð, kæld og þá er hún tilbúin. HM Léttreyktur lamba- hryggur meó sinnepsrmarengs 1,2 kg léttreyktur lambahryggur Lambahryggurinn er soðinn í ofnpotti í 30 mínútur og tekinn uppúr og látinn kólna aðeins. Síð- an er sinnepspúðursykurmarengs sprautað ofan á hrygginn og hann settur í ofn í 10-15 mín. á 170°C. Sinnepspúður- _________sykurmarengs:__________ _________2 eggjahvítur__________ 80 g púðursykur 50 g sætt sinnep Eggjahvítur og púðursykur hrært saman þangað til að þetta verður vel stíft, síðan er sinnepinu bætt rólega útí í restina. _________Sólberjasósa:__________ Soðið af lambahrygg 2 dl rauðvín _________Vz dl sólberjasulta____ _______1 lítill laukur saxaður__ Iqmbakrgftur ef þarf Laukurinn er svitaður í potti og síðan er rauðvíninu bætt útí ásamt sólberjasultunni. Soðið örlítið nið- ur og lambasoðinu bætt útí. Sósan er þar á eftir þykkt og látin sjóða. Það má einnig setja fersk sólber útí í lokin til þess að gera hana girnilegri. Sósan er höfð með lambahryggnum. Marsipangratiner- aóir ávextir meó vanilluís og r jóma 50 g smjör ________50 g flórsykur ________50 g möndlumassi ________1 egg________________ __________1 tsk. kanill______ __________Vx dl romm_________ 10 g hveiti Ferskir ávextir skornir niður og látnir í eldfast mót. Marsipankrem- ið látið yfir og sett í ofn á 180°C í 10-15 mín. og gratinerað. Marsipankremið: Smjör, flórsykur, möndlumassi og kanil ásamt egginu hrært sam- an. í lokin er rommi og hveiti bætt útí. Þennan rétt er gott að hafa með vanilluís.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.