Morgunblaðið - 03.12.1995, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 03.12.1995, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 27 4 egg 160 g sykur 160 g hveiti 15 g lyftiduft 1 bréf vanillusykur klipa af salti Krem: 100 g flórsykur 2 eggjarauður 180 g smjör 100 g rifið súkkulaði Þeytið eggin í skál og bætið í sykri, hveiti og lyftidufti. Hellið í grunnt ferkantað mót og bakið við meðalhita (180 gráður) í um 20 mínútur. Deigið verður að vera mjúkt þegar því er steypt úr mót- inu á hreinan klút og rúllað upp með klútnum (svo það molni ekki). Látið það kólna, rúllið út aftur og skerið eftir endiföngu í nokkrar jafnbreiðar lengjur. Smyrjið þær með helmingi kremsins, sem er einfaldlega þeytt saman, og leggið hverja ofan á aðra. Kakan ætti nú að vera ávöl af því deiginu var rúll- að upp og til að hún líkist trjábol betur má búa til kvisti með af- skornum endum. Smyrjið síðan afgangi kremsins utan á alla kök- una og mótið rendur í það með gaffli til að líkja eftir trjáberki. Venjulega er „viðarbúturinn" skreyttur með litlum sveppum úr sykri eða plasti og jólasveinum af smæstu gerð. Kakan tilheyrir jól- unum hvarvetna í Frakklandi. Jólabrauó (Berawecka) Fyrir 6-8 kökur Þurrkaðir óvextir: _________1 kg perur______ 500 g sveskjur 500 g fíkjur 500 g döðlur 250 g möndlur 250 g hnetur 400 g kúrenur _________400 g rúsínur_________ 1 25 g sultaður gppelsínubörkur 125 g sultaður sítrónubörkur 'A I kirsch (ávaxtabrennivín) Krydd: 1 msk. kanill 1 tsk. steytturanís 1 tsk. anísfræ 'h tsk. negull 'h tsk. rifin múskathneta 'h tsk. mulinn pipar Peig: 1 kg hveiti 40 g ger 10 g salt 5 dl vatn Skerið í strimla þurrkaðar perur, sveskjur, döðlur og fíkjur. Grófsax- ið möndlur og hnetur. Blandið þessu saman og bætið við rúsínum og kúrenum, sultuðum berki og Kryddkökur (Labkuche) 1 kg heiti 500 g hunang 2 eggjahvítur krydd (kanill, negull, múskat, _____sultaóur sítrusbörkur)_ 10 g sódaduft 10 g hjartarsalt glas af rommi Hitið hunangið varlega, bætið út í hveiti, eggjahvítum, kryddi, sódadufti og rommi. Blandið og látið svo kólna og bíða í 1 til 48 tíma. Fletjið deigið út (þykktin get- ur verið um 5 mm) og skerið með smákökumótum út hjörtu, stjörnur eða tré. Setjið á smurða plötu og bakið í um 5 mínútur við 200 gráð- ur. Eftir að kökurnar kólna eru þær stundum skreyttar með sykurbráð sem bætt hefur verið með kirsch og sítrónusafa. Án hennar eiga þær þó að geymast lengur, hálft ár ef verkast vill. Sumir blanda söxuðum möndlum í deigið eða rifnum sítrónuberki og íbúar bæj- arins Gertwiller hafa margar útgáf- ur af kökunum. Þeir baka þær jafnt sumar sem vetur og breyta kryddi og skrauti eftir atvikum. Möndlukökur (Schwowebredle) _________500 g hveiti____ _________250 g smjör____ _________250 g sykur_____ 250 g saxaðar möndlur (eóa __________hnetur)________ 'h sítróna (safinn og börkurinn rifinn) 2 egg og auka eggjarauða ______________(gylling)____________ ________lyftiduft ó hnífsoddi______ salt ó hnífsoddi ________10-20 g kgnilduft__________ ________ef vill 100 g sultgður_____ ______gppelsinubórkur, 3 msk.______ ________rósovatn, vanillusykur_____ Blandið bræddu smjörinu við sykur og egg. Bætið í söxuðum möndlum, sítrónu, kanil, salti og lyftidufti og loks hveiti. Hnoðið vel og látið svo deigið bíða á köldum stað yfir nótt. Fletjið þunnt út (3-4 mm) og mótið smákökur með jóla- formum. Strjúkið með eggjarauð- unni, kannski þeyttri með smá mjólk eða kaffi, og bakið á smurðri plötu í um 10 mínútur við 180 gráð- ur. Losið með málmspaða og látið kólna á grind. Kökurnar geymast í um það bil mánuð. Þórunn Þórsdóttir Sumir fengu prest til að leggja blessun sína yfir viðinn, sem síðan var látinn brenna í þrjá daga hið minnsta. Glöggt var fylgst með þeirri framvindu því hún var talin spá fyrir um ýmis atriði: Ef glóð hélst lengi í viðnum var talið að uppskera yrði góð næsta ár og ef neistaflug var mikið trúði fólk að brúðkaup yrðu tíð og hænsn frjó- söm með nógu kjöti og eggjum. Monique, sem er listakokkur og fastheldin á siði og venjur, gefur hér uppskrift að trjábolstertu ásamt smákökum og öðru hefð- bundnu sætmeti heimaslóðanna. Sylviane systir hennar segist ætla að aðstoða við rúsínusmökkun og fleira meðan á bakstri stendur og jafnvel leggja listavel á gríðarmikið veisluborð systkinanna og fjöl- skyldna þeirra um hádegi jóladags. Þórunn Þórsdóttir Trjábolskaka meó súkkulaói (Buche de Noel) Deig: kryddi. Hellið áfenginu yfir, blandið vel og látið bíða í 1-2 sólarhringa. Hrærið í öðru hverju. Takið næst til við gerið: Hrærið það út í svo- litlu volgu vatni og blandið við 100 g af hveitinu. Búið til kúlu og látið hana hefast undir klút í hálftíma á heitum stað. Þá kemur deigið: Hrúgið hveitinu sem eftir er á borð og blandið í vatni, salti og gerkúlu. Hnoðið þar til úr verður mjúkt og jafnt deig, leggið klút yfir og látið hefast í 2 tíma. Blandið síðan ávöxt- um og kryddi í deigið. Mótið, með blautum höndum, löng og fremur flöt brauð úr deiginu, skreytið með möndlum eða hnetum ef vill og lát- ið á smurða og hveitistráða ofn- plötu. Setjið hana á kaldan stað í sólarhring. Bakið síðan við 180 gráður í eina klukkustund. Látið kólna, jafnvel annan sólarhring því Berawecka, sem líka heitir Hutzel- brot, þykir ekki síðra þegar líður frá bakstrinum. Brauðið geymist jafn- vel fram á páska í vel lokuðu íláti. Sólfurrkaðir tómatar • Grískar C alamata ólífur • Séi'i'ýeclik provencial • A apólí ólífur • Pesto • Pomoaori Secchi • Skógarherjavínedik • Sajfran •Antipasto misto • Trufflusmjör • Dolmades • Aceto Balsamico • Vinaigre de jeres • CipoIIino borettane • Pxtra jómfrúarólífuolía • Rósapipar • Heilar múskathnetur • Ansjósur með kaper • Asafoetida • Aíorelles • Insalata di mare • Kampavínsedik • Fylltar ó lífur með ansjósum... I -og ótal margt fleira fyrir sœlkerann r« P wr. ’ :v ' *iT /V.N, I .i. —Ihdlsuhúsið Skóhtvörðtisttg <r Krin^lunni V V ‘ \ vr W..1 ' % i \\ >. . ' . \ ' ■' — - i^wmwvi 'Vm,.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.