Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 41 i i I J 3 I I : i i : i CJ 4 4 3 4 i 4 i 1 4 i 4 . 4 Á •BÖKUR BÖKUR eru ekki ýkja algengar á veisluborðum íslendinga en þó njóta þær vaxandi vinsælda. Hér eru tvær uppskriftir að nokkuð sérstökum bökum en þeim gauk- aði góður maður að Jólamat, gjöf- um, föndri. Hann fékk uppskriftirn- ar frá konu sem rekur ættir sínar til Bandaríkjanna. Smjördeig i bökur _______2 bollor hveiti_ % bolli smjörlíki ________'/2 tsk. salt_ '/2 bolli ískalt votn Salti blandað saman við hveitið. Smjörlíki skorið í bita og sett sam- an við, vatninu bætt í og hnoðað. Deigið flatt út. Bakað við 200°C. Deigið er í tvo botna. í stað þessa deigs má nota tilbúið deig, sem fæst í verslunum. Rúsinubaka 500 g saxaðar rúsínur 250 ml vatn I bolli sykur safi og hýði af einni sítrónu 3 msk. hveiti 1 egg Rúsínur soðnar í vatninu. Sykri, sítrónusafa, eggi og hveiti blandað saman. Þetta er sett saman við soðnar rúsínurnar. Látið malla í 2 mínútur í viðbót. Kælt. Eldfast mót eða form klætt innan með böku- deiginu (sjá uppskrift hér að fram- an), fyllingin sett ofan í. Lok búið til úr deiginu og sett yfir, göt stung- in á lokið. Bakað við 200°C. Borið fram með rjóma. fMaPPilPMPiBPPPSPPM Sitrónubaka % bolli sykur 'Á bolli hveiti 1 !4 bolli sjóðandi vatn 2 eggjarauður '/2 msk. smjör !4 bolli sítrónusafi 2 eggjahvítur 1 msk. sykur Hveiti og sykri blandað vel sam- an. Hálfum bolla af sjóðandi vatni hrært varlega saman við fyrst, síð- an afgangi af vatni. Eggjarauðum bætt í ásamt smjöri. Hræran sett í pott og látin sjóða, hrært stöðugt í. Eldfast mót klætt innan með bökudeigi og það bakað í 5-10 mínútur. Tekið úr ofninum og fyll- ing sett yfir. Kælt. Eggjahvítur stíf- þeyttar ásamt 1 msk. af sykri. Eggjahvítur settar yfir fyllingu. Lát- ið inn í ofn þangað til eggjahvítur verða gullnar að lit. MANNINUM mínum leiðast fjöl- skylduboð og fyrirskipaðar hátíðir. Jólin eru því ekki í neinu uppáhaldi hjá honum. Það má segja að hann dauðkvíði komu þeirra. Við gerum því eins lítið úr þeim og hægt er. Ég kaupi reyndar gjafir handa mín- um nánustu og sendi nokkur jóla- kort en sleppi annars öllu til- standi. Ég baka enga smáköku- sort, skreyti ekki jólatré en kveiki þó á kerti þegar við opnum jóla- gjafirnar. Jólin eru ekki eins mikið stórmál hér í Sviss og á íslandi. Verslanir eru auðvitað troðnar út úr dyrum af fólki í innkaupaham og miðbæ- irnir eru Ijósum skreyttir. Konur baka eða kaupa klassískar smá- kökusortir (svissnesku smákök- urnar eru stærri og auðvitað ekki næstum eins góðar og íslenskar) en annars er ekki hægt að alhæfa um hvernig Svisslendingar halda upp á jólin. Fjölskyldur koma yfir- leitt saman en margir gera sér ósköp lítinn dagamun. Þeir fara ekki einu sinni í bað og fín föt heldur sitja bara í gallabuxunum og opna gjafirnar eftir góða máltíð. Tengdamamma talar enn um jólatréð sem ég keypti fyrstu jólin mín í Sviss. Það var lítið en afar fallegt blágrenitré og kostaði sitt. Sjálf fer hún út í skóg og laumar fallegum trjágreinum í poka þegar enginn sér. Hún skreytir þær smekklega og setur í stóran vasa. Hún stingur litlum kertum í mand- arínur og skreytir jólaborðið með þeim. En aðaljólaskraut heimilisins er látlaus jata sem fallegum, til- heyrandi munum hefur verið safn- að í gegnum árin. Það verður veru- lega jólalegt þegar Ijósin eru slökkt í stofunni, kveikt á kertum við jöt- una, svissneskar smákökur bornar fram og falleg tónlist sett á fóninn. Jafnvel maðurinn minn kann að ' meta það. Við förum yfirleitt í burtu um jólin. Það er tilvalið að fara á skíði síðustu dagana fyrir jól. Brekkurnar eru svo til tómar fram undir hádegi á jóladag. Þá fer fólki að fjölga og við að hugsa okkur til heimferðar. Það er gott að koma heir og gaman að opna pakkana sem bíða þar. Enn ein jólin eru þá yfirstaðin og maðurinn minn hefur engu að kvíða nema áramótunum. Honum finnast þau álíka skemmti- leg og jólin. Anna Bjarnadóttir Reykjavík: Blikksmiöja Gylla Komáðssonar hl. Borgarbflasalan hl. Borgailell hl, heitdverslun Bólstrun Óskars Siqurössonar Brimrún tii CM sf, kvenlataverslun Cortex, hárgreiðslustofa Elnalaug Arbæjar Endurskoöunarskrifstola Eyjðlts Guðmundssonar Endurskoðunarskrilstotan Skólavörðustíg 12 Endurvinnslan hl Ema hl, gull- og sillursmlðja Forðl hl, heildverslun Framsókn, verkakvennalélag Frlða Irænka, verslun Frostlilm hl, kvikmyndagerð Gabriel ht, tataverslun Gnýr st Gyíco hl, heildverslun Happdrætli SÍBS Hárgreiðslustola Höllu Magnúsdótlur Herjóltur, maWöruverslun Hreinir gluggar, verktaki Islel hl Jazzballetskóli Báru Jón og Óskar Krislján Karlsson umboðsverslun Kul, vélsmiðja Landgræðslusjóður Lltsýn hl Lllsfykkjabúðin hl Ljósop - Svlpmyndir Læknaselrið sl Nesradíó Nonni hl, vélsmiðja Nýi tónlistarskólinn Passamyndir Perlan hf, veitingahús Raliðn Ratmagnsveitur rlkisíns Rakarastolan Dalbraut 1 Rauði kross fslands Rikk-Silkiblðm sl. Rúmlatalagerinn hf. ðin, verslun 1-66‘N kilHOhf' Smurslöðín .Gelrsgötu 19 Sólargluggatjöld hí. Sl. 0. Stefánsson hl. Suzuki-bllar hl. bílaumboð Sökkull sl, trésmiðja Texti hf Trésmiðja Magnúsar F Jónssonar Tryggingastotnun rtklsins Tæknistál hl. Ulilll hf. Vatnsberlnn sf, hársnyrtlstota Vela, núsgagnaverslun Verkfræðistota SigurðarThoroddsen hl Vero-Moda Vesturbæjarapótek Volti hl. Yggdrasil hf. Þumallna. búðin þfn Kópavogur: Borgatbúoin hf. Fasteignasalan Kjðrbýli Hedd nl, bllapartasala J.L. arkitektar sl, Kjðlsmiðjan hl. OmegaFarmaehi. Sámur hl, etnaverksmlðja Veitingaþjónusta Lárusar Loltssonar sl. Garðabær: H-Búðln sl, tataverslun Smurstöð Garðabæjar Hafnarfjörður: Drifl sl, sælgætisgerð Hella hl, málmsteypa K-Plasl hl. Kælitækjaþjónustan Stjörnusteinn hi Ulvlkhl Keflavfk: Innrömmun Suðurnesja Rathús Reyk|anesbær: Þvottahöllin Mjólk er góð KEFLAVIKURVERKTAKAR sf Keflavíkurflugvelli Grindavík: Tálknaf jörður: KRagnarssonhl TStknihl -Brunnarht Hvammslangl: Njarðvík: Kirkjuhvammsnreppur Trésmiðja Héðlns Meleyri hl ogAsgeirssl Skagaströnd: Moslellsbær: Söluskálinn Skagaslrönd Orti hl, vélsmiðja Trésmfðaverkstaeði Akranes: Helga Gunnarssonar Smurstöð Sauðárkrókur: Akraness sf Hólalax ht. liskeldi Borgarnes: Sauöárkróksapótek Borgarbyggð Sketilsstaðahreppur Borgarverk hl, Vöruflutningar vinnuvélar Magnúsar Svavarssonar Olalsvik: Siglufjbrður: Lltabúðin Jóhann Möller Isaf jorður: Akureyri: Bílaverkstæði Arnameshreppur Isaljarðar hl Bifreiðaverkstæði Rakarastofan Bjarnhéðins hl Hafnarstræti 11 Bílalelga Akureyrar Suðureyri: Bílasmiðjan Akureyri Fiskiðjan Freyja hf D.N.G. hl, raliðnaour Patreksljörour: Félag málmiðnaðarmanna Palreksapótek Akureyri &BI Öryrkjabandalag Islands Hátúni 10. 105 Reykjavík Glæsibæjarhreppur Gullsmíðastolan Skatt H.J. teiknistola Kaflibrennsla Akureyrar Tannlæknaslofa Árna P. Halldórssonar Tannverk sf. tannsmíðavinnustola Teppahúsið Tlskuverslun Steinunnar. Grenlvík: Hlaðir h( Dalvitc Dalvíkurbær Endurskoðun Datvíkur sl Olafsfjörður: Brauðver hl Heilsugæsluslöðin Hornbrekka Húsavfk: Langanes hl. útgerð Reykjahreppur Egílsstaðir: Kaupfélag Héraðsbúa Seyöistjörður: PvoltatæKni hf Eskifjörður: Hraðfrystihús Eskifjarðar hf Fiskrúðsf jörður: Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga Höfn: Hatnarapótek Seltoss: Árvirkinn hl - Rallagnir Bilaskemman hl Borgarhús hl Hótel Geysir og Söluskállnn Trésmiðja Guðmundar Sveinssonar Þingvallahreppur öllusáhl Hveragerði: Félag opinberra starlsmanna á Suðurlandi Hamrar hl, plastiðnaður Hverabakarí Eyrarbakki: Hargreiðslusiola Ingibjargar Eiríksdóttur Laugarvaln: Laugardalshreppur Hvoisvöllur: Suðurverk hl Vestmannaeyjar: Axel Ó VOEQHÖLLIN Bónusvideo ' - .) -k;, ss Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur almenna þjálfunarstöð og sumarbúðir fyrir fötluð börn. Þátttaka almennings í símahappdrættinu hefur gert félaginu kleift að byggja upp aðstöðu fyrir fötluð börn og unglinga í Reykjadal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.