Morgunblaðið - 03.12.1995, Síða 43

Morgunblaðið - 03.12.1995, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 43 • KJÖTIÐ REYKT HEIMA þegar þú fellur fyrir þeim f GRÍMUR Jónsson, bóndi í Klifs- haga í Öxarfirði, reykir sjálfur kjöt- ið sitt. Hann notar læri af vet- urgömlu fé en ekki af lambi, segir kjötið af veturgömlu miklu bragð- betra. Reykkofinn hans Gríms er lítill gamall steinkofi sem hann hefur reykt í í mörg ár, kjöt, sperðla og stundum fisk. Hann notar trjá- greinar og valinn við sem hann setur í hlóðir og leggur mó yfir svo Morgunblaðið/Hörður Sigurðsson ekki brenni uppúr. Þá klæðir hann hvert læri í grisjupoka til að kjötið haldist hreint. Tvisvar á dag fer hann síðan út að kofanum og bætir á hlóðirnar. Grímur er vakinn og sofinn yfir reykingunni og það efast enginn um að það sé rétt sem sagt er að kjötið hans Gríms sé ofboðslega gott. Ingibjörg Jóhannesdóttir RJÓMATERTUR eru þungar í maga og þess vegna er gott að hafa létta og frískandi rétti innan um á veisluborðinu. Hér er ein til- laga sem er bæði fljótleg og girni- leg. Hrisgrjónaréttur 1 pk. hrisgrjón (Savory rice ________Bochelors kgrry)______ 11/z dós sveppir (eðo nýir sveppir) __________iOOgrækjur__________ l dós aspas eða ananas 6 msk. majónes 1-2 dl rjómi 1-2 tsk. karrý Hrísgrjón soðin (1 dl grjón á móti 2 dl af vatni). Sveppum, rækj- um og aspas (eða ananas) blandað saman við. Sett í botninn á smurðu eldföstu móti. Hrísgrjónin sett yfir. Rjóma, majónesi og karrýi blandað saman. (Má setja smávegis af safa af sveppunum eða ananasnum saman við líka.) Sett yfir grjónin. Má setja ost yfir. Bakað í ofni í 15 mínútur. 12.522 otfa.verS AEG KM21 Hrærir, hakkar, rífur þeytir, hnoðar og margtfleira. 1,25 lítra skál, blandari, 400 W mótor og stiglaus hraði. 5.995 Siggi Hall elskar hana Snotur og sniðug KM41 Þær verða ekki fullkomnari! Býryfiröllum kostum KM 21 en hefur þar að auki; grænmetismaukara, rlgám, ávaxtapressu og smáhakkara. 500 W mótor. Gerir makann myndarlegan - / eldhúsinu Fjölhæfvið baksturog matargerð. Rífur, þeytir, hnoðar - hrærir 600 g af deigi. 0,8 litra skál og 320 W mótor. Einn hraði og impúlstakki. Mjög hagstætt verð. BRÆÐURNIR ORMSSON HF Lágmúla 8, sfmi 553 8820 EF ÞU LEGGUR MAT Á ÞESSAR VERÐUR ÚTKOMAN GÓÐ Síld er herramannsmatur og ómissandi á matboröiö. Frískandi og þjóöleg kemur hún þér í hátíöarskap. Síld er hollur kostur, fljótlegur og hagstœöur buddunni. Þú getur valiö úr fjölda ólíkra tegunda frá íslenskum matvœlum. Má bjóöa þér karrýsíld, sinnepssíld, tómatsíld, hvítlaukssíld eöa ... Jólasíld • Sú besta fyrir - bragölaukana og augaö. Seldist upp í fyrra og áriö áöur. Eigulegar umbúöir nýtast þér um ókomin ár. Portvínssíld Islandssíld ISLENSK MATVÆLI Gott í boöi Konfektsíld Kryddsíld Marineruö síld ■ -1 iifc. Æ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.