Morgunblaðið - 03.12.1995, Síða 45

Morgunblaðið - 03.12.1995, Síða 45
FISKUR i MORGUNBLAÐIÐ • A JOLUM SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 45 VÆRI það ekki þjóðráð að hvíla sig á þungum kjöt- máltíðum og elda góðan fiskrétt til hátíðabrigða. Það er að minnsta kosti víst að mörgum íslendingn- um sem kemur heim frá útlöndum til að njóta jól- anna í faðmi fjölskyldunnar þætti vænt um að fá ís- lenskt og ferskt sjávarfang enda er það ekki oft á borð- um erlendis. Hér fylgja tillögur að góðum sjávarréttum og sjávar- réttasúpum. Fiskisúpa meó kartöflum ______2 stgngir sellerí_ ______1 stór gulrót_____ 1 stór laukur (púrrulaukur) ______1 hvítlouksrif____ 1 græn pgprikg 1 dós tómatpuré 1 14 kjúklingateningur leystur upp í 2 bollum af vatni AVAXTASALAT Hvað er girnilegra en ferskt ávaxtasalat? 1 ferskur ananas 14 hunangsmelóna _______2 kíví_________ 1 granatepli 100 g vínber 1 stjörnuóvöxtur 100 g jarðorber Marinering; safi og börkur af 1 appelsínu 1 dl flórsykur 1 dl hvítvín, ef vill 5 cl Grand Marnier, ef vill Skerið ávextina smekklega. Rað- ið þeim á stórt fat. Útbúið mariner- inguna og hellið yfir salatið. Skreyt- ið með fræjunum úr granateplinu. Látið standa í kæli í 4 til 6 klst. áður en það er borið fram. % & BORÐBUNAÐURFRA „ASHSONfi* L H H I * f rDesert Rost %istan \u Laucráveúi : Laugavegi 99 simi 55 1 6646 2 stórar kartöflur, brytjaðar í !4 tsk. svartur pipar teninga 14 tsk. paprikuduft 14 lórviðarlauf grænmetisolía til steikingar Sellerí, gulrót, laukur, hvítlaukur og paprika brytjað smátt og látið krauma í olíu í svolitla stund. Tómatpuré látið út í og látið 1 msk. sítrónusafi 1 meðalstór laukur, saxaður 14 tsk. marinn hvítlaukur 14 tsk. rifið engifer krauma í smá stund. Kjúklingasoðinu bætt út á. Kartöfluteningarnir og lárviðar- laufið látið út í og látið sjóða þar 2 msk. smjör 2 msk. koríander eóa mintulauf 4 msk. sætt magnó chutney til teningarnir eru soðnir. Þá er 700 g af fiski (ýsa, skötu- selur, hörpudiskur, lúða eða það sem ykkur dettur í hug) brytjuð í munnbitastærð og látið hitna í gegn. Ca. /2 bolli af rjómi settur út í. Kryddað með salti og basilíkum. Borið fram með heitu brauði. Fiskur i mangó chutney 600 g fiskur (ýsa eða lúða) Skerið fiskflakið í tvennt. Veltið fiskbitunum upp úr piparnum og paprikuduftinu. Steikið í olíu í 40 sek. á hvorri hlið. Úðið sítrónusafa yfir. Annar fiskbitinn er settur í smurt eldfast mót. Brúnið lauk, hvítlauk og engifer íl smjöri. Bætið kóríander (eða mintu) við og blandið vel. Dreifið yfir fiskinn í eldfasta mótinu og setjið hinn helminginn af fiskinum yfir. Dreifið mangó chutney jafnt yfir fiskinn og bakið í ofni, án loks, við 180°C í u.þ.b. 18 mínútur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.