Morgunblaðið - 03.12.1995, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 03.12.1995, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 49 I I ) I I BÖKUR BÖKUR geta verið algjört lostæti. Hér eru nokkrar hugmyndir að bökum og einum fljótlegum ofn- rétti sem Jólamatur, gjafir og fönd- ur fékk hjá Margréti Steinarsdótt- ur, líffræðingi í Kópavoginum. Frönsk beikonbaka ____________3 dl hveiti_________ __________125 g smjörlíki________ ________2-3 msk. ískglt vgtn_____ 150 g beikon í bitum. Hnoðið saman hveiti, smjörlíki og vatn og setjið í plastfilmu inn í ísskáp í a.m.k. 2 klst. Fletjið deigið og klæðið 26 cm smurt form. Dreifið beikonbitum á og bakið við 225°C í 15 mín. ____________Fylling:____________ ____________3-4 egg_____________ ____________1 dl rjómi__________ 2 dl mjólk 450 g sveppir 4 dl rifinn ostur I tslc. múskat V* tsk. hvítlauksduft Steikið sveppi í smjöri ef notað- ir eru nýir sveppir. Sláið eggjum, vökva og kryddi saman. Blandið sveppum og osti við og hellið á botninn. Bakið við 200°C í 25-35 mín. Fljótlegur ofnréttur Heilhveitibrauð ón skorpu skinka í bitum ______________sveppir____________ _____________ferskjur____________ ____________dalayrja_____________ ______________rjómi______________ gaudaostur Magn innihaldsefna fer eftir stærð fatsins sem notað er. Smyrjið eldfast fat. Raðið brauð- sneiðum í botninn. Setjið ferskjur ofan á, síðan skinku og sveppi. Bræðið dalayrju í rjómanum, hellið yfir. Stráið rifnum osti yfir allt og bakið við 200-220°C þar til ostur- inn er bráðinn og allt er heitt í gegn (15-20 mín.). Bökudeig 200 g hveiti 150 g smjörlíki 2 msk. kalt vatn V* tsk. salt Hnoðið hratt. Kælið í nokkrar klst. í plastfilmu í ísskáp. Fletjið út og klæðið smurt 26 cm böku- form. Bakið við 200-220°C í 15 mín. (áður en fyllingin er sett í). Tilbrigði við bökudeig: Hægt er að breyta deiginu eftir smekk, t.d. bæta örlitlum flórsykri í eða sítr- ónuberki eða osti eða kanil og hægt er að nota egg í stað vatns- ins, súrmjólk eða blöndu af skyri og vatni. Einnig má setja heil- hveiti, rúgmjöl eða hafragrjón í stað hluta af hveitinu. Fylling i persónu- legar bökur Innihaldsefnunum er blandað saman eftir smekk og eftir því hvað er til í ísskápnum. Það er t.d. upp- lagt að búa til böku úr afgöngum af hamborgarhrygg. Þá er einnig hægt að frysta ostafganga og nota þá. Krydd notar maður að smekk, bæði hvaða krydd valið er sem og hversu mikið. _________Grænmeti/kjöt: _______brokkóli, léttsoðið____ blómkól, léttsoðið gulrætur, léttsoðnar púrrulaukur sveppir, steiktir eðg úr dós aspas beikon skinka hamborgarhryggur Ostur, rifinn eða bræddur, t.d.: gauda gróðostur camenbert dalayrjg kastali ■ Af þessu tilefni bjóðum við til ferðaleiks. Allir sem kaupa aiwa hljómtækjasamstæðu fyrir 24. des. 1995 “ verða þátttakendur í ferðaleik aiwa|| I í verðlaun eru fjórir 50..,S|0l-kr. ferðavinningar með Flugleiðum að eigin vali. Dregið verður miðvikudaginn 27. des. '95 og þú gætir átt von á gleðifréttum. Gildir frá 6/11 '95 Söluaðilar: Reykjavík: Radíóbær hf., Ármúla 38, Heimskringlan hf., Kringlunni 8-12, Einar Farestveit. Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla. Keflavík: Radíókjallarinn. Grindavík: Rafeindaþjónusta Guðmundar. Akranes: Hljómsýn. ísafjörður: Ljónið hf. Sauðárkróliur: Kf. Skagfirðinga, Siglufjörður: Rafbær sf. Akureyri: Radíónaust hf. Húsavík: Úmur sf. Egilsstaðir: Rafeind. Neskaupstaður: Tónspil. Höfn: Rafeindaþjónusta BB. Vestmannaeyjar: Eyjaradíó hf. Selfoss: Radíóás. Vökvi: 2-3 egg 3 dl mjólk/rjómi Krydd: paprika hvítlaukur karrý pipar salt múskat Fyllingin er sett á forbakaðan bökubotninn og bökuð við góðan hita (200°C) í 25-35 mínútur. I ÞESSARI böku eru paprikur í þremur lit- um, púrrulaukur og sellerí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.