Morgunblaðið - 03.12.1995, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 03.12.1995, Qupperneq 58
58 D SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ©Hvolfið grindinni yfir léreft og þrýstið létt yfir með svampi svo hann drekki í sig allt vatn. Sjá myndir 5 og 6. Lyftið grindinni varlega upp svo pappírinn liggi eftir ofan á lér- eftinu. Sjá myndir 7 og 8. GERÐ Hvernig væri ad búa til eigin pappir til aó búa til jólakort IH og merkimióa úr? Þaó er alls ekki eins 2 erfitt og ætla mætti en þaó þarf auóvitaó í aó hafa réttu áhöldin vió höndina, bala *eóa stór vaskaföt, blandara og sérstaka Bi grind sem hægt er Q, aó búa sér til úr <ramma sem þétt- rióió vírnet eóa BL grisja er strengd á. * ‘c . ■ j ..... mmm ©Byrjað er á að rífa pappírinn sem á að endurvinna niður í litla bita. Bitarnir eru látnir liggja í bleyti yfir nótt. Síðan er handfylli af gegn- blautum pappírnum sett í blandara og miklu vatni hellt yfir (þó ekki barmafullt því þá sullast upp úr). Blandið í 15 sekúndur svo úr verði kvoða. Hálffyllið bala af vatni, setjið kvoðuna í balann. Sjá myndir 1 til 3. ©Hristið balann svo að kvoðan dreifist jafnt. Setjið grindina ofan í balann. Lyftið henni síðan lóðrétt upp þannig að kvoðan myndi lag ofan á henni. Áður en þið lyftið henni alveg upp úr vatninu skuluð þið reyna að sjá til þess að kvoðan dreifist jafnt yfir grindina. Látið vatnið drjúpa vel af. Sjá mynd 4. Nú má setja annan léreftsbút ofan á pappírinn og handklæði eða dagblaðapappír bæði yfir og undir. Einnig má setja farg ofan á yfir nótttil að pressa pappírinn. Setjið pappírinn á þurran stað svo hann þorni vel. Hægt er að lita pappír með mat- arlitum eða fatalitum. Einnig er hægt að nota efni eins og hýði utan af lauk til að lita með. Ef maður vill gera mynstur í pappírinn er tilvalið að setja t.d. lauf, fræ eða krydd út í kvoðuna. Þá er hægt að búa til upphleypta stafi, t.d. fangamark, með því að þrýsta vír sem maður er búinn að móta stafina úr í pappírinn meðan hann er blautur. Morgunblaðið/Ásdís Scztirsófar d óviðjafnanlegu verði HÚSGA GNALAGERINN Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi - sími 564 1475 Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-14. w~ Hárgreiðslustofa Dystu Álfhólsvegi 87, sími 5542410. 15% afsláttur af permanenti og klippingu í desember. Sveigjanlegur opnunartími. s Agústa Sigurðardóttir hárgreiðslumeistari. Forðumst jólaköttinn! Full búð af nýjum vörum — allt frá undirfatnaði til yfirhafna. Opið virka daga kl.11-18, laugardaga kl. 10-14. • • fyrir frjálslega vaxnar konur á öllum aldri Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin v/Faxafen), sími 5883800. -kjarni málsins! óÁmtfö/Éá/7 ÞESSI fallega klakaskál er óvenju- legt ílát, sem einhver vill kannski útbúa fyrir aðfangadagskvöld. Það sem þarf eru tvær skálar, eins í laginu en misstórar (t.d. 16x9 og 21x11 sm), sultukrukka (miðað við fyrra dæmið 8,5 sm), glært lím- band sem losnar ekki í vatni, blómavír og vitanlega blóm. Látið sultukrukkuna í litlu skál- ina og hana síðan ofan í þá stóru. Hellið vatni milli skálanna tveggja þar til 1 sm er upp í rönd. Fyllið sultukrukkuna af vatni svo hún haldi öllu á sínum stað. Festið svo með límbandinu í kross yfir skál- arnar. Undirbúið næst blómin, krónublöð og lauf, og komið þeim fyrir í vatninu milli skálanna. Stór blöð er best að setja neðst og nota blómavírinn til að auðvelda þetta. Frystið yfir nótt. Losið svo límböndin, fjarlægið sultukrukk- una, setjið kalt vatn í litlu skálina og þá stóru í kalt vatnsbað. Þann- ig losna þær en eftir stendur klaka- skálin, blómum prýdd. Gjofáirfiir ~ lélask?fwP0F - (jjafmm Verið velkomin. NÝ-BLÓM Nýbýlavegi 14, Kópavogi. Sími 564 1129. Úrval kerta, borða og skreytingarefni í aðventukransinn eða jólaskreytingar. Erum með mikið úrval af gjafavöru. Sjón er sögu ríkari. Við útbúum glæsilegar gjafakörfur að eigin vali. Innihalda m.a. osta, pate, kerti, servíettur, konfekt, kryddolíur, snyrtivörur, te og kaffi. Tilvalin gjöf fyrir þá sem eiga „allt“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.