Morgunblaðið - 03.12.1995, Side 61

Morgunblaðið - 03.12.1995, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 61 KANNAST ekki flestir við hvað það er yndis- le9t að fá heimatilbúin jólakort með póstinum og merkimiða á jólapakka. Hér eru örfáar hug- myndir og vonandi verða þær til þess að aðrar og jafnvel betri hugmyndir kvikni hjá lesendum. Morgunblaðið/Árni Sæberg JÓLAPOKAR eru ómissandi á jólatrén, sér- staklega þar sem börn á öllum aldri eru til heimilis. Þá er iðulega settur ofurlítill sæl- gætisglaðningur í pokana, sem hægt er að narta í meðan tekið er utan af jólapökkunum. Það er auðvelt að búa pokana til. Frekar stífur umbúðapappír er notaður í kramarhús- ið og fléttupokann en bað má nota næstum hvaða pappír sem er. I hjartapokann er hins vegar notaður stífur glanspappír en hann fæst meðal annars í bókaverslunum. Sniðin er að finna á öftustu opnu blaðsins. Morgunblaðið/Ásdís í/muk&Ti áwda Þeir sem hafa skorið út og steikt laufabrauð geta tekið fallegustu kökurnar frá og búið til fallegt jólaskraut úr þeim með því að hengja þau í rauðan borða og næla svo borðann neðan í gardínurnar í eldhúsinu. I 4 * 4 4 4 4 4 J i 4 íiwpo: inna Hénse f/ X bouilion Fiske bouiilon ^0- Svlne 3 kodkrafít ^0kse r/ kodkraflL sovs Aii-i-én teming -med smag, kulor og jævning Gronsags bouillon Lamb STOCK CUBES . Klar bouillon Sveppa- kraftur 1 Alltaf uppi á teningnum! 'f&lJOM' kraftmikið oggott bragð!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.