Morgunblaðið - 08.12.1995, Page 69

Morgunblaðið - 08.12.1995, Page 69
5.995 EF ÞÚ LEGGUR MAT Á ÞESSAR VERÐUR ÚTKOMAN GÓÐ Nyr umboðÞmaður Maarud er RydenskaPFi hF. sími 568 7510 - Fax 568 0939 1996 Ólöf Kolbrún Harðardóttir, ein ástsælasta óperusöngkona landsins, er löngu hætt að fljúga. Auk þess að syngja og kenna söng gegnir Ólöf Kolbrún starfi framkvæmdastjóra íslensku óperunnar. En hefði hún ekki sjálf sinnt því að breyta skráningu sinni í Símaskránni til samræmis við breytingar á högum sínum, gæti hún enn haft þar starfsheitið flugfreyja. Ólöf Kolbrún Harðardóttir flugfreyja! Símaskráin 1996 verður í einu bindi og mikil áhersla lögð á að hún innihaldi sem réttastar upplýsingar. Rétthafar síma - jafnt einstaklingar sem fyrirtæki - þurfa sjálfir að óska eftir öðrum breytingum en þeim sem orsakast af flutningi. Vinsamlegast athugið skráninguna og sendið inn breytingar ef með þarf hið fyrsta. Eyðublað er á blaðsíðu 21 í nafnaskrá Símaskrár 1995. Upplýsingar eru veittar í síma 550 6620 og faxnúmer er 550 6629. Rétt skal vera rétt! PÓSTUR OG SÍMI 11.896 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1995 69 FÓLK í FRÉTTUM MIKIÐ fjör var hjá Sólstrandargæjunum. ÁSTA Gísladóttir, Rannveig Þórhallsdóttir, Ása Rúnarsdóttir og Elva Rún Clausen. Síðasta ball fyrir próf IÐNSKÓLANEMAR hittust í Tunglinu nýlega í þeim tilgangi að skemmta sér ærlega áður en prófin hæfust. Hljómsveitin Sól- strandagæjarnir lék fyrir dansi HJÖRTUR og Guðmundur við hrifningu Iðnskælinga. skemmtu sér vel. þegar þú fellur fyrir þeim 12.522 ofb. ver& 0RMSS0N HF Lágmúla 8, sími 553 8820 15.779 ofb. ver& AEG KM41 Þær verða ekki fúllkomnari! Býr yfir öllum kostum KM 21 en hefur þar aö auki,- grænmetismaukara, rífjám, ávaxtapressu og smáhakkara. 500 W mótor. Gerir makann myndarlegan í eldhúsinu A.ECJ KM21 Hrærir, hakkar, rífur þeytir, hnoðar og margt fleira. 1,25 litra skál, þlandari, 400 W mótor og stiglaus hraði. Snotur og sniðug EFAL Fjölhæf við bakstur og matargerð. Rífur, þeytir, hnoðar - hrærir 600 g af deigi. 0,8 lítra skál og 320 W mótor. Einn hraði og impúlstakki. Mjög hagstættverð. BRÆÐURNIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.