Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
EIGMMTOLÖNIN %
* _
- Abyrg þjónusta í áratugi. (r
Sími: 588 9090 - Fax 588 9095
Síftiiimilu 21. Sverrir Krislinsson, lög^ilmr riiHici^iuiaali.
Símatíini í dag, suniiudag, kl. 12-15.
EIGNIR ÓSKAST ;.
Hótel, gistiheimili eða einb. (tví-, þrí-, fjórbýli) óskast.
Traustur kaupandi (getur staðgreitt) óskar eftir húseign með 15-30
herbengjum. Svaeði: Pingholt, vesturbær, gamli bærinn. Hér er um að
ræða traustan, ðruggan og ákveðinn kaupanda.
Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. 1,1.
Tjarnarmýri. Mjög vönduö og falleg
um 100 fm íb. á 2. hæö ásamt stæöi I bíla-
geymslu. íb. afh. nú þegar fullbúin en án gólf-
efna. V. 10,4 m. 4969
Efstasund. Falleg og björt um 113 fm
(b. á tveimur hæðum. Parket og góöar innr.
Risið er nýtt og meö góðri lofthæö. íbúðin er
laus. Áhv. 5,7 m. V. 7,9 m. 4966
Hraunbær - nýtt á skrá.
Mjðg falleg og björt um 103 fm ib. á 3.
hæð. Parket. Góðar innr. Suðursv. Áhv.
ca. 3,5 m. byggsj. o.fl. V. 7,7Tn. 4872
Þingholtin. Falleg 120 fm íb. á efstu
hæö í góðu 6-býli við Þórsgötu. Parket á holi
og stofum. Suð-austursv. V. 7,5 m. 4232
Vesturberg. Snyrtileg og björt um 80
fm íb. á 1. hæö í lyftuhúsi. Vestursv. Mjög gott
aðgengi beint innl húsiö. V. 5,6 m. 4971
Kóngsbakki - gott verð.
Snyrtifeg og björt um 73 fm (b. á 2. hæö.
Parket. Suöursv. Gott ástand á húsi. íb. er
laus. V. aöeins 5,5 m. 4660
Einarsnes. Gullfalleg 2ja herb. Ib. I
parhúsi. Ib. hefur veriö standsett á smekkleg-
an hátt. V. 5,4 m. 4600
Bústaðavegur. 2ja herb. falleg
62,4 fm Ib. á jarðh. á mjög góöum staö. Nýtt
þak. Nýl. parket. Nýtt gler. Sór inng.
V. 5,4 m. 4973
Nýbýlavegur. Glæsil. verslunar-,
skrifstofu- og þjónusturými á tveimur hæöum
auk kj. og bakhúss. Húsiö skiptist I verslunar-
og sýningarsali, skrifstofur, verslunarpláss,
lager o.fl. Eignin er samt. 3200 fm og ákafl. vel
staösett á horni fjölfarinnar umferöaræöar.
Nægbílast. 5167
í miðbænum. Glæsil. um 275 fm
skrifstofuhæð (2. hæö) I nýl. húsi viö Lækjar-
torgið. Fráb. staðsetning. Hæðin er laus nú
þegar. V. 19,0 m. 5246
Eiðistorg - til sölu eða
leigu. Um 258 fm skrifstofuhæö á 3. hæö
I lyftuh. Hæðin skiptist m.a. 110-11 góö herb.
auk tveggja eldhúsa. Inng. er inná hæöina á
tveimur stööum og ’er því möguleiki á að skip-
ta henni eða útb. Ibúðaraöstööu. Eignin er til
afh. nú þegar. Hagst. greiðsluskilmálar. V. 9,6
m.5250
Vitastígur f. félagasamtök.
Vorum að fá I sölu atvinnuhúsnæði á tveimur
hæöum. Um er aö ræða götuhæö um 227 fm
veitingahúsnæði (áður Púlsinn) meö öllum
innr. og 2. hæö sem er óinnr. um 227 fm hæö
sem gæti hentað undir ýmiskonar þjónustu-
starfsemi. Nánari uppl. veitir Stefán Hrafn.
Gott verð. 4924
Bolholt. Um 150 fm gott skrifstofuhús-
næði á 2. hæö I lyftuhúsi. Plássiö er laust.
Gott verð og kjör. 5245
Verslunarpláss - fjárfest-
ing. Vorum að fá I sölu litla verslunarmiö-
stöö I Breiðholti sem er hæö og kjallari um
888 fm. í húsinu eru nokkur verslunar- og
þjónusturými sem eru I útlelgu. Góö leiga.
Stór malblkuð lóð. Uppl. gefur Stefán Hrafn.
Gott verö. 5284
Mávanes. Vorum aö fá í sölu þetta plæsil. einb. um 302 fm auk 37
fm bílskúrs. Húsið stendur á fráb. útsynisstað á sjávarlóð. Parket og
vandaðar innr. Möguleiki á einstaklingsíbúð. Fallegar stofur þ.m.t.
glæsileg arinstofa.
Þönglabakki. Glæsil. um 330 fm skrifstofu- og þjónustuhúsnæði
á 2. hæð í nýl. og vönduðu húsi. Gott verð og kjör í boði. 992
Stapahraun - gott verð. Vorum að fá í sölu vandað atvinnuhús-
næði sem er þrjár hæðir hver um 245 fm og bakhús 400 fm. Innkeyrslu-
dyr. Góð lofthæö. Selst saman eða í hlutum. 5281neðaíhlutum. 5281
Funahöfði. Mjög gott um 300 fm atvinnuhúsnæði á aötuhæð
ásamt 180 fm efri hæð. Möguleiki á 6 m. lofthæð. Innkeyrsludyr. 5279
MINNINGAR
AÐALHEIÐ UR
JÓNSDÓTTIR
Aðalheiður
Jónsdóttir frá
Kirkjubæ fæddist i
Akurey í Vest-
mannaeyjum 20. ág-
úst 1918. Hún lést á
Sjúkrahúsi Vest-
mannaeyja 4. des-
ember síðastliðinn
og fór útTór hennar
fram frá Landa-
kirkju 9. desember.
KOMIÐ er að kveðju-
stund, er Aðalheiður
Jónsdóttir, sem við
þekktum best sem Öllu
á Kirkjubæ, er látin 77 ára að aldri
eftir stutta sjúkdómslegn.
Alla hafði lengst af alið aldur
sinn á Kirkjubæ hjá góðum foreldr-
um, Guðrúnu Hallvarðsdóttur og
Jóni Valtýssyni, ásamt Sigurbergi
bróður hennar.
Eftir stutta og farsæla sambúð
missti Alla mann sinn, Gunnar
Ragnarsson, sem í blóma lífsins
hrapaði við lundaveiðar í Stórhöfða
sumarið 1954. Stóð hún þá uppi
með börn þeirra tvö, Guðrúnu Mar-
íu og Tryggva, sem hún varð að
sjá á bak, þegar hann fórst í hörmu-
legu sjóslysi ásamt félögum sínum
með mb. Þráni 1968,19 ára gamall.
Þeir verða að missa sem eiga,
og það fékk Alla svo sannarlega
að reyna. En Drottinn
leggur líkn með þraut.
Fjölskyldan var ein-
staklega samrýnd og
þrír ættliðir samein-
uðust í erfíðleikunum.
Alla og Gunnar höfðu
hafíð byggingu íbúð-
arhúss á æskuslóðum
hennar á Kirkjubæj-
um, þeim fagra og
söguríka stað, sem nú
er veröld sem var á
Heimaey. Undir for-
ystu Sigurbergs var
íbúðarhúsið reist og
fjölskyldunni búið ör-
uggt skjól.
Eftir að þau misstu hús sitt í
jarðeldunum 1973 voru þau með
þeim fyrstu að snúa heim á ný og
stofnuðu heimili í nýbyggðu húsi á
Strembugötu 15.
Á heimili sínu naut Alla sín vel.
Þangað var gott að koma, allir
fengu hlýjar viðtökur að góðum og
gömlum sið. Eftirminnilegt var að
fylgjast með umhyggju Ollu fyrir
Qölskyldunni, ekki síst móður sini,
sem lést fyrir tveimur árum 104
ára að aldri, en bróður sinn Sigur-
berg missti Alla 1992. Var henni
mikil eftirsjá í þeim.
Alla var félagslynd, hún var svo
lánsöm að taka frá upphafi þátt í
störfum með Félagi eldri borgara.
Sími: 533-4040
Fax: 5K8-8366
Opiö mánd. - fóslud. kl. 9 -18 og laugard. kl. 11 -14.
sunnudaga kl. 12 -14.
Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasieignavali -
Ólafur Guðmundsson. sölusijóri Birgir Georgsson sólum..
Höröur llarftarson. srtlum. Erlendur Davlösson - sölum.
FASTEIGNASALA - Armúla 21 - Reykjavík - Traust oi; örugg þjónusta
Heiðarhjalli 33-39 Suðurhíðar Kópavogs
Vorum að fá í sölu á einstökum útsýnisstað sérhæðir með bílskúr.
Hæðirnar veröa afhentar tilbúnar undir tréverk að innan en fullbúnar að
utan. Lóð verður grófjöfnuð með hita í stéttum.
Verð: 122,3 fm efri hæð með bílskúr 10.200.000
122,3 fm neðri hæð með bílskúr 9.900.000
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
HOLTSGATA 6449
Góð 2ja herb. íb. á jarðh. Stærð 52 fm. Nýstands., innréttingar, gólfefni,
lagnir o.fl. Til afh. fljótl. Verð 4,3 millj.
MIKLABRAUT 6553
Rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð með suðursvölum. Stærð 60 fm. Verð 4,5 millj.
HÁALEITISBRAUT 6620
2ja herb. íb. á 2. hæð með svölum. Stærð 56 fm. (b. er laus strax. Áhv. ca
600 bús. byggsj. Verð 4,7 millj.
HAMRAHLÍÐ 6593
Góð 3ja herb. íb. á jarðh. í þríb. Nýlega standsett eldhús og baðherb.
Parket. Hús og garður í góðu ástandi. Stærð 79 fm. Áhv. byggsj. ca 4,0
millj. Verð 6,5 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR 6617
3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt íbherb. í risi. Góð innr. í eldhúsi. Lítið áhv.
Laus strax. Verð 5,4 millj.
STÓRAGERÐI 7743
4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt bílskúrsrétti. 2 svefnh., 2 stofur. Nýlegt
gler. Hús í góðu ástandi. Stærð 102 fm. Áhv. ca 2,7 millj. Verð 7,3 millj.
AFLAGRANDI 6622
VESTURBÆR M/BlLSKÚR
Vorum að fá (sölu nýl. endaraðhús á þremur hæðum, ásamt innbyggöum
bflsk. Stærð alls 195 fm. Snjóbræðsla í bílapl. Húsið er ekki fullbúið. Áhv.
húsbr. 6,4 millj. Verð 14,5 millj. Ath. skipti á minni eign.
SMIÐJUVEGUR 6621
Til sölu um 800 fm verslunarpláss I þessu glæsil. húsi. Þarer nú einn salur
að mestu leyti, en auðvelt að skipta því. Verslunarplássið er fullb. og með
góðum sýningargluggum. Góð bílastæði. Eignin selst í einu lagi (tveimur
eða þremur hlutum). Allar nánari uþplýsingar á skrifstofu.
Var jafnan þátttakandi í ferðum
félagsins um landið og öllum sam-
fundum, er hún mat svo mikils, og
var hrókur alls fagnaðar.
Síðustu árin, er Alla hætti fastri
vinnu utan heimilis, vann hún óeig-
ingjörn störf fyrir Landakirkju, og
er henni að leiðarlokum sérstaklega
þakkað framlag hennar við kyrrðar-
stundir í söfnuðinum.
Hátíð ijóssins gengur senn í garð
og jólaljósum fjölgar. Um leið og
ég þakka ljúf kynni við ágæta konu,
sannarlega hetju hversdagsins, bið
ég Guð að blessa minningu Öllu,
og gefa þeim sem mest hafa misst
huggun og styrk með orðum úr
sálmi Helga Hálfdánarsonar:
Ó virstu, góði Guð, þann frið,
sem gleðin heims, ei jafnast við,
í allra sálir senda,
og loks á himni lát oss fá
að lifa jólagleði þá,
esm tekur aldrei enda.
Jóhann Friðfínnsson.
„Að trúa er að lyfta augum upp
til eilífra stjarna."
(Johannes Jörgensen.)
Mig langar í nokkrum orðum að
minnast einstakrar konu, Aðalheið-
ar Jónsdóttur frá Kirkjubæ í Vest-
mannaeyjum. Kynni okkar hófust
fyrir tæpum fímm árum þegar ég
og Qölskylda mín fluttum til Vest-
mannaeyja og við hjónin hófum
störf við Landakirkju. Fljótlega eft-
ir að við tókum við safnaðarstarfinu
kom upp sú hugmynd að vera með
kyrrðarstundir í hádeginu einu sinni
í viku, þar sem fólk kæmi til bæna
og altarisgögu í amstri dagsins sér
til gagns og uppbyggingar og dveldi
síðan í safnaðarheimilinu á eftir og
borðaði hádegismat. Ekki tók lang-
an tíma að undirbúa þennan þátt í
safnaðarlífinu, en eitt þurfti að
vanda og það var val á konu sem
tæki á móti fólkinu eftir kyrrðar-
stundina og hefði tilbúinn matinn.
Manneskju sem tækist með persónu
sinni að halda helgi borðsamfélags-
ins þó að fólk væri komið út úr
kirkjuskipinu. Við hjónin vorum
sammála um að kvenfélagskonan
Aðalheiður væri rétta manneskjan
í hlutverkið, vegna þess að hún bjó
yfír svo mikilli sálarrósemi og trúar-
legri hlýju. Og það reyndist rétt.
Því að Áðalheiður leysti þetta hlut-
verk af stakri hjartahlýju og hóg-
værð. Oft biðu bömin mín hjá henni
meðan ég þjónaði og þau fóru ekki
varhluta af gæðum hennar. Allt
sem hún leysti af hendi fyrir kirkj-
una sína var ekki aðeins vel gert
heldur af innilegri trúarsannfær-
ingu og það er svo uppbyggilegt
fyrir alla þá sem starfa með slíku
fólki.
Ég veit að Aðalheiðar er sárt
saknað af fjölskyldu sinni sem var
henni svo kær og bið ég þeim öllum
blessunar á tímum sorgar og sakn-
aðar. Það ríkir líka sorg og eftirsjá
í Landakirkju og ég veit að þar
tala ég fyrir munn allra starfs-
manna kirkjunnar. Hún Aðalheiður
hafði ekki hátt, en hún gaf okkur
mikið af trú sinni og lífsreynslu.
Hennar vissa var sú að „trúin er
fullvissa um það, sem menn vona,
sannfæring um þá hluti, sem eigi
er auðið að sjá.“ (Bréfið til Hebrea.)
Já, kæra Aðalheiður, far þú í
friði, friður Guðs þig blessi, hafðu
þökk fyrir allt og allt.
Jóna Hrönn Bolladóttir, safnað-
arprestur í Vestmannaeyjum.
HUGBUNAÐUR
FYRIR
WIND0WS
KERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 -Simi 568 8055