Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 44
l4 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Miöasalan er opin milli kl. 16-19.
Tekió a moti pontunum allan
solarhringinn.
Pontunarsimi: 555 0553.
Fax: 565 4814.
SIGKÍÐUK Ásgeirsdóttir, Andrés Pétur Rúnars-
son og Sæunn Sæmundsdóttir.
KJARTAN Björgvinsson, Sigríður Lára Sigurð-
ardóttir og Steingrímur Wernersson.
KattíLcíkhasíðl
Vesturgötu 3
I HLADVAHI’ANIIM
KENNSLUSTUNDIN
i kvöld kl. 21.00 uppseit,
síSasta sýning fyrir jól. - Næst sýnt fim. 18/1.
HJARTASTAÐUR STEINUNNAR
Glóðvolg skóldsoga sett ó sviðl
Þri. 12/12 kl. 21.00.
Húsið opnað kl. 20.00. Mitav. kr. S00.
STAND-UP - Kvöldstund
með Jóni Gnorr og Sigurjóni Kjortanssyni
MiS. 13/12, lau. 16/12 aðeins þessar sýn.
JÓLATÓNLEIKAR KÓSÝ l
fös. 15/12 kl. 21.00.
séns/ms OBÆSiamsBíTTa iu.ma.ntui
Hiðaiala allan sólarhringinn í sima 681-9085
Listvinafélag Hailgrimskirkju,
sa'mi 562 1990
Heimur Guðríðai
Síðasta heimsókn Guðríðar
Símonardóttur í kirkju Hallgríms eftir |
Steinunni Jóhannesdóttur.
Sýning í Hveragerðiskirkjij
sunnud. 10. des. kl. 21
Sýning í Hallgrímskirkjij
í Saurbæ
mánud. n. des. kl.
Miðar seldir vii
- kjarni malsins
Nýtt kaffi-
hús opnað
►KAFFIHÚSIÐ Kaffi Óliver
opnaði með pomg og prakt
fyrir skemmstu. I boði voru
léttar veitingar og þáðu fjöl-
margir gestir þær með þökk-
um.
turak. iiiéátre sýnir C^.ITt|Ú(r5 í Tjarnarbíói
í dag kl. 17
Miðasala í Tjarnarbíói frákl. 15 sýningardag, sími 561-0280.
Morgunblaðið/Halldór
ÓLAFUR Jónsson, Halla Arn-
ar og Krístín Þóra Egilsdóttir.
Stóra sviöið kl. 20:
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Fös. 29/12 nokkur sæti laus - lau. 6/1.
• GLERBROT e. Arthur Miller
8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan.
• KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
I dag kl. 14 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 nokkur sæti laus -
sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus.
Smíöaverkstæöiö kl. 20:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright.
i kvöld uppselt, síðasta sýning.
Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
• LISTAKÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS
Dagskrá hefst kl. 21 mán. 11/12:
Ólafía Hrönn Jónsdóttir syngur ásamt Triói Tómasar R. Einarssonar lög af nýút-
komnum geisladiski þeirra KOSSI og nokkur lög Ellu Fltzgerald. Þri. 12/12: Útgáfu-
tónleikar vegna nýútkomins geisladisks Stórsveitar Rvíkur (Big Band).
Míðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
FOLKI FRETTUM
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Stóra svið:
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. sun. 10/12 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 30/12 kl. 14.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn. fös. 29/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju.
Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12.
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. ( kvöld uppselt, fös. 29/12.
• TÓNLEIKARÖÐ LR á Litia sviði ki. 20.30.
Trio Nordica þri. 12/12. Miðaverð kr. 800.
• HÁDEGISLEIKHÚS
I dag frá 11.30-13.30. Blönduð dagskrá. Ókeypis aðgangur.
ískóinn og tiljólagjafafyrir börnin: Línu-ópal, Linu-bolir og Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
I llll ^
"= Styrktarfélagatónleikar
Kór Islensku óperunnar ásamt einsöngvurum.
Laugardag 16. des. kl. 15.00 og 20.00, sunnudag 17. des. kl. 15.00.
Hver styrktarfélagi á rétt á tveimur boðsmiðum og forkaupsrétt á fleirum
fyrir 14. des. Almenn sala á tónleikana hefst 14. des. Miðaverð 1.000.
(XRMINA BuRANA
Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00.
ÍWAMA
RIJTTEHFLY
Sýningar í janúar. Nánar auglýst síðar.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19.
Sýningardaga er opið þar til sýning hefst.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg
„Heitt í pott-
inum“ á
Loftleiðum
ÞAÐ var heitt í pottinum á
Scandic Hótel Loftleiðum á dögun-
um í gæsapartíi Margrétar Jóns-
dóttur, - fyrir miðju á myndinni.
Vinkonur hennar tóku þátt í síð-
ustu „gæsaveislunni“ áður en þær
fylgdu henni til kirkju. Frá vinstri
eru Guðrún Símonardóttir, Elísa-
bet Þorvaldsdóttir, íris Jensen,
Svava Jensen, Guðrún Stefáns-
dóttir, Ragnheiður Guðmundsdótt-
ir, Máría Kristjánsdóttir, Arnhild-
ur Guðmundsdóttir, Erna Guð-
mundsdóttir og Áslaug Friðriks-
dóttir.
Undanfarin misseri hafa staðið
yfir miklar endurbætur á hótel-
inu. Búið er að gjörbreyta gesta-
móttökunni og ráðstefnuaðstöð-
unni og sundlaugin og hár-
greiðslustofan niðri hafa tekið
stakkaskiptum. Jóhann Einarsson
í sundlauginni er á myndinni með
Sigríði Söru Sigurðardóttur, hár-
greiðsludömu. Menn eiga að geta
hnyklað vöðva því ágæt líkams-
ræktaraðstaða er komin upp auk
þess að öll aðstaða í sundlauginni
hefur verið endurbætt. Það er því
að vonum að Jói og Sigga séu sæl
og glöð.
/ / \l \. \KljARI h\KI ÍIKHÚSin GledíleP
j HERMÓÐUR .tlf *
OG HÁÐVÖR ]0i'
HIMNARIKI
Næsta sýning veröur
fös, 29/12 kl. 20:00
Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfiröi,
Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen
bvóur upp a þriggja rétta leikhúsmáltíó á aðeins 1.900
Mótettukór
Hallgrímskirkju
Jólatónleikar
Marta G. Halldórsdóttir, sópran
Monica Groop, alt
Karl-Heinz Brandt, tenór
Tómas Tómasson, bassi
Mótettukór Hallgrímskirkju
og kammerhljómsvelt flytja
kir
Jólaóratoríi
Bachs
undir stjórn Harðar Áskelsso
í Hallgrímskirkju
10. desember kl.
Miðar seldir í
LtlKBRlPWLAND
JÓLASVÍINAR UNN 0& ATTA
SYN
SUnnUO,
Ui
1.15 &
562 2920 <
Menningarmiðstöðin Gerðuberg sími 567 4070