Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995
DAGBÓK
VEÐUR
10. DES. FJara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól 1 hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.57 0,6 8.08 3,9 14.24 0,7 20.27 3,5 11.04 13.19 15.34 3.41
fSAFJÖRÐUR 3.55 0,5 9.56 2,2 16.28 0,5 22.14 1,9 11.47 13.25 15.03 3.48
SIGLUFJÖRÐUR 0.28 1,1 6.08 0,3 12.23 1,3 18.45 0,3 11.30 13.07 14.44 3.29
DJÚPIVOGUR 5.20 2,2 11.38 0.6 17.30 1.9 23.41 0.5 10.39 12.49 14.59 3.11
Siávarhæð miðast við maðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar Islands)
Skúrir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning A
Slydda y Slydduél
Snjókoma y Él
•J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöörin
vindstyrk, heil fjööur
er 2 vindstig.
10° Hitastig
SE Þoka
Súld
UHíbí L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
VEÐURHORFURí DAG
Yfirllt: Yfir austurströnd Grænlands er alldjúp
lægð sem þokast norð-norð-austur og suð-
suð-vestur af Hvarfi er vaxandi lægð sem einn-
ig hreyfist norð-norð-austur.
Spá: Allhvöss sunnan- og suðvestanátt með
skúrum sunnan- og vestanlands, en hægari
suð-vestan og úrkomulaust á Norður- og Norð-
Austurlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Yfir helgina verður allhvöss sunnan- og suð-
vestanátt, með tilheyrandi rigningu eða skúr-
um sunnan- og vestanlands. A þriðjudag geng-
ur í norðanátt með éljum norðan- og vestan-
lands, en á miðvikudag gengur aftur í sunnan-
og suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum
sunnan- og vestanlands. Áfram verða um-
hleypingar það sem eftir er af vikunni. Ýmist
suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum
eða vestan og norðvestanátt með éljum.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16,19 og á miðnœtti. Svarsími veður-
fregna: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Alldjúp lægð eryfir
austurströnd Grænlands sem þokast til norðnorðausturs.
Vaxandi lægð er suðsuðvestur af Hvarfi sem hreyfíst einnig
til norðnorðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gœr að ísi. tíma
Akureyrl 1 skýjaó Glasgow -2 mlstur
Reykjavík 2 léttskýjað Hamborg 0 þokumóða
Bergen 3 alskýjað London -1 mlstur
Helslnkl -2 alskýjað Los Angeles 16 þokumóða
Kaupmannahöfn 1 þokumóða Lúxemborg 0 þokumóða
Narssarssuaq -8 skýjað Madríd 6 skýjað
Nuuk vantar Malaga þrumuveður
Ósló -1 alskýjað Mallorca 7 léttskýjað
Stokkhólmur 0 alskýjað Montreal vantar
Þórshöfn 6 skúr NewYork -2 skýjað
Algarve 6 léttskýjað Orlando 18 þokumóða
Amsterdam -3 þokumóða París 3 þokumóða
Barcelona 11 skýjað Madeira 6 skýjað
Berlín vantar Róm 6 hólfskýjað
Chicago -16 snjókoma Vín 0 þokumóða
Feneyjar 0 þoka Washington 2 alskýjað
Frankfurt 0 þokumóða Winnipeg -25 skafrenningur
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 jafnlyndur, 8 útlimur,
9 beygur, 10 elska, 11
snótin, 13 liffærið, 15
g|jái, 18 drepur, 21 álit,
22 jarða, 23 vesælum,
24 móðga.
LÓÐRÉTT:
2 gleður, 3 ávöxturinn,
4 ekki þekkt, 5 kurr, 6
iðkum, 7 uppstökk, 12
greinir, 14 fiskur, 15
nytsemi, 16 heljudáð,
17 bala, 18 bærast, 19
auðlindin, 20 sterk.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 bauja, 4 strit, 7 regin, 8 árnum, 9 agn,
11 ilma, 13 hrum, 14 nemur, 15 vagn, 17 ólma, 20
sló, 22 lotan, 23 dugir, 24 Ránar, 25 lúnar.
Lóðrétt: - 1 barði, 2 ungum, 3 asna, 4 skán, 5 rænir,
6 tímum, 10 gömul, 12 ann, 13 hró, 15 volar, 16
gátan, 18 lögun, 19 akrar, 20 snar, 21 ódæl.
í dag er sunnudagur 10. desem-
ber, 344. dagur ársins 1995.
Annar sunnudagur í aðventu.Orð
dagsins er; Gjörið ekkert af eig-
ingimi eða hégómagimd. Verið
lítillátir og metið aðra meira
en sjálfa yður.
(Fil. 2, 8.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í dag
eru Laxfoss og Reykjar-
foss væntaniegir. Græn-
lenski togarinn Qaasiut
kemur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Lag-
arfoss er væntanlegur á
mánudag.
Fréttir
Bókatíðindi. Vinnings-
númer sunnudagsins 10.
desember er 46842 og
vinningsnúmer mánudag-
ins 11. des. er 18041.
Mæðrastyrksnefnd. Á
mánudögum er veitt
ókeypis lögfræðiráðgjöf kl.
10-12 á skrifstofunni
Njálsgötu 3.
Samband dýraverndar-
féiaga Islands er með
flóamarkað í Hafnarstræti
17, kjailara, mánudaga til
miðvikudaga frá kl. 14-18.
Gjöfum er veitt móttaka á
sama stað og tíma og sótt-
ar ef óskað er.
Mannamót
Aflagrandi 40. Félagsvist
á morgun mánudag kl. 14.
Norðurbrún 1. Mánudag-
inn 11. desember kl. 10
kemur Sinfónluhijómsveit
íslands og ieikur nokkur
létt lög og jólalög 1 matsal
félagsstarfsins.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Brids, tví-
menningur kl. 13 og fé-
lagsvist kl. 14 i Risinu t
dag. Dansað í Goðheimum
kl. 20 sfðasta sinn fyrir
jól. Söngvaka í Risinu á
morgun mánud. kl. 20.30,
stjómandi er Hans Jörg-
ensón og undirleik annast
Sigurbjörg Hólmgríms-
dóttir. Fundur i Risinu
þriðjudag kl. 17 með íjár-
málaráðherra.
Kiwanisklúbburinn Góa
í Kópavogi heldur jóla-
fund á morgun mánudag
ki. 20.30 i Kiwanishúsinu,
Smiðjuvegi 13A. Siðasti
fundur fyrir jól.
ITC-deildimar Kvistur
og íris halda sameiginleg-
an jólafund mánudaginn
11. desember í Komhlöð-
unni v/Bankastræti. Fund-
urinn hefst stundvislega
kl. 19.30. Stef fundarins
er: Hátíð í bæ. Uppl. hjá
Kristínu í s. 587-2155.
Hana-Nú, Kópavogi.
Jólahiaðborðið í Skiðaskál-
anum á mánudaginn 11.
desember. Lagt af stað kl.
18 frá Gjábakka. Greiðsla
við brottför.
Kvenfélag Bústaðasókn-
ar. Munið jólafundið 11.
desember kl. 19.30 í safn-
aðarheimili Bústaðakirkju.
Kefas, kristilegt samfé-
lag, er með basar og kaffi-
sölu á Dalvegi 24, Kópa-
vogi, í dag kl. 14-17.
Félagsvist ABK. Spilað
verður f Þinghóli, Hamra-
borg 11, mánudaginn 11.
desember kl. 20.30. Allir
velkomnir.
MS-félag Islands verður
með jólafund sinn í dag
10. des. kl. 18. f Vfkinga-
sal Hótel Scandic (Loft-
leiðir). Jólamatur, happ-
drætti o.fl.
Vesturgata 7. Farið verð-
ur í Jólaland í Hveragerði
fimmtudaginn 14. desem-
ber kl. 13. Skráning og
uppl. f síma 562-7077.
Kvenfélag Breiðholts er
með jólafund i safnaðar-
heimili Breiðholtskirkju
þriéljudaginn 12. desember
kl. 20. Jólamatur. Munið
jólapakkana.
Kvenfélag Grensássókn-
ar verður með jólafund
mánudaginn 11. dés. kl.
20. Gestir fundarins verða
sr. Halldór S. Gröndal,
borgarstjórinn frú Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir og
Gunnfríður Katrin Tómas-
dóttir. Happdrætti, söngur
og fl. Góðar veitingar. All-
ar konur velkomnar.
Félag kaþólskra leik-
manna og kvenfélag
Kristskirkju halda sam-
eiginlegan aðventufund f
safnaðarheimilinu' á Há-
vallagötu 14 mánudaginn
11. desember kl. 20. Allir
velkomnir.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa mánudag
kl. 14-17. Fundur í æsku-
lýðsfélagi Áskirkju mánu-
dagskvöld kl. 20 í safnað-
arheimilinu.
Dómkirkjan. Æskulýðs-
fundur í kvöld kl. 20.
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund f hádegi á morgun,
mánudag. Léttur máls-
verður f gamla félagsheim-
ilinu að stundinni lokinni.
Hallgrimskirkja. Fundur
f æskulýðsfélaginu Örk kl.
20.
Langholtskirkja. Ung-
bamamorgunn á morgun
mánudag kl. 10-12.
Fræðsla: Agi, ástríki, leiS*^
sögn. Hjördís Guðbjöms-
dóttir þjúkrunarfr. Áftan-
söngur mánudag kl. 18.
Neskirkja. Starf fyrir
10-12 ára mánudag kl. 17.
Fundur í æskulýðsfélaginu
mánudagskvöld kl. 20.
Mömmumorgunn þriðju-
dag kl. 10-12. Jólagleði.
Seltjarnarneskirkja.
Fundur f æskulýðsfélaginu
kl. 20.30.
Árbæjarkirkja. Opið hús
öldrunarstarfs á mánudag
kl. 13.30-16. Fótsnyrting
mánudaga. Fundur fyrir
stelpur og stráka 9-10 ára
á mánudögum kl. 17-18.
Foreldramorgunn í safn-
aðarheimilinu þriðjudag
kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Bænastund og fyrirbænir
mánudaga kl. 18. Tekið á
móti bænaefnum í kirkj-
unni. Æskulýðsfundur
mánudagskvöld kl. 20.
Grafarvogskirlga.
Æskulýðsfundur, eldri
deild, kl. 20.30.
Hjallakirkja. Fundur
æskulýðsfélagsins á morg-
un, mánudag, kl. 20.30.
Prédikunarklúbbur presta
verður í Hjallakirkju
þriðjudagsmorgna kl.
9.15-10.30, f umsjá hér-
aðsprests Reykjavík-
urprófastsdæmis eystra.
Se)jakirkja. Fundur í
vinadeild KFUK mánudag
kl. 17, yngri deild kl. 18.
F æreyska sjómanna-
heimilið. Samkoma f dag
kl. 17.
Hirðirinn, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn sam-
koma f kvöld kl. 20 og eru
allir velkomnir.
Keflavíkurkirkja. Her-
mann Þorsteinsson fjallar
um sorgina og jólin f kirkj-
unni á mánudagskvöld 11.
des. kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1829, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Jólasveinar
í Kringlunni
kl. 15.30 og 16.30
OPIÐ í DAG