Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 37 I 1 I n • i I I o 9 ) 3 J J I I I i I I i I :: i l j ASTA JÓNS- DÓTTIR + Ásta Jónsdóttir fæddist á Gjögri í Strandasýslu 5. maí 1930. Hún lést í Reykjavík 29. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópa- vogskirkju 7. desember. SÍÐASTA daginn í nóvember barst mér sú fregn yfir hafið að hún Ásta mín væri dáin. Það vakti blendnar tilfinningar. Gleði yfir því að hún þyrfti ekki lengur að þjást, sorg vegna fráfalls góðrar vinkonu og mikils missis ástvina. Leiðir okkar Ástu lágu fyrst sam- an fyrir rúmum sautján árum. Sem unglingur, yngsti starfsmaður Reiknistofu bankanna, kom það í minn hlut að hlaupa í skarðið í eld- húsinu ef þörf var á. Þar var Ásta. Matmóðir okkar. Við Ásta urðum strax góðar stöll- ur og eftir því sem árin liðu varð vináttan nánari. Við deildum gleði, sorg, áhyggjum, vonbrigðum, von- um og draumum. Hlógum saman og grétum saman. Hlógum þó oft- ar. Ásta var glaðlynd og kát og oft tók hún létt dansspor í kæti sinni. Gleðihopp. En óréttlæti tók hún nærri sér."Hiin var mjög tilfinninga- rík kona. Minningarnar um hana Ástu mína kalla fram bros á vör og tár í hvarmi. Þrátt fyrir að við hitt- umst ekki mjög oft nú síðustu árin voru endurfundirnir alltáf jafn ánægjulegir og faðmlögin jafn hlý. Við fylgdumst hvor með annarri úr fjarlægð. Þrátt fyrir mikil áföll í eigin lífi fylgdist hún með spenn- ingi, ástúð og umhyggju með með- göngu og fæðingu sonar míns. Þau voru þung skrefin í Skóla- gerðið sl vetur til þess _að sýna Ástu og Óla frumburðinn. Á undan- gengnum mánuðum höfðu þau hjón misst dóttur sína, augasteininn sinn hana Guðnýju, og Ásta mín var orðin mikið veik. Engu að síður tók hún á móti okkur með sínu hlýja brosi og drekkhlöðnu kaffiborði. Við áttum saman yndislega stund. Okkar síðustu samverustund. Elsku Óli og Elísabet mín. Við Jan og Adam Thor vottum ykkur og öðrum ástvinum öllum okkar dýpstu samúð. Ingveldur Lára Þórðardóttir, Gautaborg. Byggingarióð fyrir þrjú raðhús á einni hæð á frábærum stað í Lindum Höfum til sölu lóð undir 3 raðhús á frábærum stað í Kópavogi. Allar nánari upplýsingar veitir Bárður Tryggvason á skrifstofu. Valhöll, fasteignasala, sími 588-4477. í dag milli kl. 14-17 taka Lárus og Sóley sölumenn á Hátúni á móti ykkur í þessu glæsilega og frábærlega vel stabsetta raðhúsi. Húsið er 193,7fm á tveimur hæðum með innbyggðum mjög vel búnum bílskúr. Parket og flísar á gólfum. í húsinu eru vandaöar og fallegar innréttingar. Sjón er sögu ríkari. Líttu við og rabbaðu við okkur. Það er byrjunin. MAl'UM i SUÐURLANDSBRAUT10 SÍMI: 568 7808 FAX: 568 6747 Mffiiig HÁTÚN, litn RISIf\JM Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Opift.mánd. - föstud. kl. 9 - 18 og laugard. kl. 11 -14. sunuudaga kl. 12 -14. Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasieignasali - Ólafur Guðmundsson. sölusijóri Birgir Gcorgsson sölum.. llörður Harftarson. sölum. Erlendur Davíð.vson - sölum. FASTEIGNASALA - Árniúla 2t - Revkiavík - Traust og öiugg lijónusta Skútuvogur Atvinnuhúsnæöi Til sölu glæsilegt húsnæði á tveimur hæðum. Á jarðhæð er verslun og lager með glugga á þrjá vegu og góðum aðkeyrsludyrum. Efri hæð er vel innréttuð skrifstofuhæð með góðri lofthæð. Stærð hvorrar hæðar er 177 fm. Samtals 354 fm. Húsnæði sem býður upp á mikla möguleika. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 7738. PESSIAUGLÝSING TRYGGIR ÖRYGGIWTT Á HAGKVÆMAN HÁTT GEROU SAMANBURfi Á GÆÐUM • VERÐI • REKSTRARKOSTNADI VAKl ÖRYGGISKERFI SÍMI 561 9000 cr ÁÁrA/sm a/ fMidrjwti, Og bentar vel bvort veni um „vnöggan bádegijverð er að rtxða eða notalega kviilá.itund með.lanuttarf.ifólki ftínu. Færðu < Amerfsku heilsud urnar Rekkjan hf. Skipholti ■ Sími 588_1955 ÞEIR BREYTTU ÍSLANDSSÖGUNNI Eftir Vilhjálm Hjálmarsson fyrrverandi menntamálaráðherra Metsöluhöfundinum Vilhjálmi Hjálmarssyni er einkar vel lagið að segja frá eins og al- kunna er. Hann hefur nú tekið saman tvo afar athyglisverða þætti um efni sem of lengi hafa l.egio í þagnargildi: Orlagaatburði ummiðja öldina. Þegar bjargarleysi vofði yfir og botnlaus ófæro lokaði leiðum gripu vaskir menn tjl nyrra ráða ... Arabátaútgerð vinaþjóðar okkar, Færeyinga, héðan. Færeysku sjómennirnir komu áratugum saman sunnan yfir sæinn og höfðu sumardvöl við einhvern fjörðinn eða víkina... Fróðleg og skemmtileg bók - eins og Vilhjálms er vandi. ÆSKAN - TVEIR ÞÆTTIR AF LANDI 06 SJÓ -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.