Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10/12
Sjónvarpið
9.00 ►Morgun-
sjónvarp barnanna
SKynnir er RannveigJóhanns-
dóttir. Tuskudúkkurnar
Leikraddir: Sigrún Edda
Björnsdóttir. (6:10) Sunnu-
dagaskólinn 11. þáttur.
Geisli Leikraddir: Magnús
Jónsson og Margrét Vilhjálms-
dóttir. (23:26) Oz-börnin Leik-
raddir: Jóhanna Jónas og Þór-
hailur Gunnarsson. (12:13)
Dagbókin hans Dodda Leik-
raddir. Eggert Kaaberog Jóna
Guðrún Jónsdóttir. (26:52)
10.35 ►Morgunbíó í ævin-
týraheimi Leikraddir: Edda
Arnljótsdóttir, IngvarE. Sig-
urðsson, Magnús Jónsson og
Margrét Vilhjálmsdóttir.
11.40 ►Hlé
13.35 ►Hönd á plóginn Þáttur
um atvinnumál þroskaheftra.
14.00 ►Kvikmyndir í eina öld
- írskar kvikmyndir (8:10)
15.00 ►( ríki Lars von Triers
(I Lars von Triers Rige) Heim-
ildarmynd.
15.30 ►Lögregluskólinn 5
(Police Academy 5: Assignment
Mianú Beach) Gamanmynd.
17.00 ►Seyðisfjörður - saga
byggðar Heimildarmynd.
17.40 ►Hugvekja Flytjandi:
Séra Þór Hauksson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Jóladagatal Sjón-
varpsins: 10. þáttur.
18.05 ►Stundin okkar Um-
sjón: Felix Bergsson og Gunn-
ar Helgason.
18.30 ►Píla Spuminga- og
þrautaþáttur. Umsjón: Eiríkur
Guðmundsson og Þórey Sig-
þórsdóttir.
19.00 ►Geimskipið Voyager
(Star Trek: Voyager) (4:22) OO
19.50 ►Jóladagatal Sjón-
varpsins Endursýning
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►íslendingar íMexíkó
Hans Kristján Árnason ræðir
við Ástríði Guðmundsdóttur
og Ingvar Emilsson.
21.30 ►Garðurinn (The Gard-
en) Kanadísk ijölskyldumynd.
22.20 ►Helgarsportið
22.40 ►Skuldin (La deuda
mtemaj Argentínsk sjón-
varpsmynd frá 1988.
0.20 ►Útvarpsfréttir i dag-
skrárlok
STÖÐ 2
9.00 ►Myrkfælnu
draugarnir
9.15 ►!' Vallaþorpi
9.20 ►Sögur úr Biblíunni
9.45 ►! Eriiborg
10.10 ►Himinn og jörð
10.30 ►Næturgalinn
10.55 ►Ungir eldhugar
11.10 ►Brakúla greifi
11.35 ►Listaspegiil
12.00 ►Handlaginn heimii-
isfaðir (Home Improvement)
Endurtekið
12.30 ►ísland í dag
13.00 ►Handbolti
13.20 ►Keila
13.25 ►ítalski boltinn Leikur
Sampdoria ogJuventus.
15.20 ►NBA-körfuboltinn
Leikur Miami Heat ogCharl-
otte Hornets
16.00 ►Úrvalsdeildin í körfu-
bolta bein útsending frá viður-
eignÍR ogKeflavíkur.
18.00 ►( sviðsljósinu (Ent-
ertainment Tonight)
18.45 ►Mörk dagsins
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.05 ►Chicago sjúkrahúsið
(Chicago Hope) (7:22)
21.05 ►Kynning á hátíðar-
dagskrá Stöðvar 2
UVkiniD 21.35 ►Háska-
Rl II1UIII heimur (Wild
Palms) Myndin gerist árið
2007 og segir frá Harry
Wyckoff sem þiggur vellaunað
starf á dulafullri sjónvarps-
stöð þar sem sýndarveruleiki
er í hávegum hafður. Aðal-
hlutverk: James Belushi,
Dana Delany, Robert Loggia
og Angie Dickinson. (1:3)
23.10 ►eo Mínútur (60 Min-
utes)
24.00 ►Flugrásar II (Hot
Shots! Part Deux) Kappar á
borð við Rambo blikna við
hliðina á Topper og því kemur
engum á óvart þegar forseti
Bandaríkjanna, Tug Benson,
leitar á náðir hans. Gaman-
mynd. Aðalhlutverk: Charlie
Sheen, Lloyd Bridges, Valeria
Golino og Richard Crenna.
Maltin gefur ★★‘/2
1.25 ►Dagskrárlok
UTVARP
Stöð 3
BÖRN 900 ^s°9usa*níð
Teiknimynd með ís-
lensku tali.
9.15 ►Magga og vinir
hennar Talsett leikbrúðu-
mynd fyrir börn á öllum aldri.
9.30 ► Litla brauðristin
(Brave Little ToasterjTeikni-
mynd með íslensku tali um
ævintýri lítillar brauðristar og
vina hennar.
11.00 ►Bjallan hringir
(Saved by the Bell) (1:13)
ÍÞRÓTTIR
11.30 ►Þýska
knattspyrnan -
mörk vikunnar og bestu til-
þrifin -
12.00 ►Tennis - undanúrslit
Fylgst með gangi mála í und-
anúrslitunum.
13.00 ►Tennis - úrslitin f
beinni útsendingu 1995
Compaq Grand Slam Cup
Finals
18.05 ►íþróttapakkinn
(Trans World Sport) Fréttir
af því helsta sem er að gerast
í sportinu.
19.00 ►Benny Hill Gamli
grinistinn lætur ekki að sér
hæða.
19.30 ►Visitölufjölskyldan
(Married...With Children)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
19.55 ►Innan veggja Buck-
ingham-hallar (Behind the
Palace Walls) (2.4)
20.20 ►Byrds-fjölskyldan
(The Byrds of Paradise) (1:13)
21.10 ►Vettvangur Wolffs
(WolfPs Revier) Þýskur saka-
málaþáttur. (3.10)
22.00 ►Penn og Teller (The
Unpleasant World of Penn &
Teller) (3.6)
22.30 ►Ned og Stacey Gam-
anmyndaflokkur.
23.00 ►David Letterman
23.45 ►Þráhyggja (Stalking
Back) Spennumynd um mann
á þrítugsaldri sem telur sjálf-
um sértrú um að án Laurisu,
táningsstúlku sem hann hefur
þjálfað í hafnabolta, sé líf
hans einskis virði. Hann fylgir
stúlkunni hvert fótmál og þeg-
ar foreldrar hennar kæra til
lögregluyfirvalda er ekkert
hægt að gera.
1.10 ►Dagskrárlok
RÁS 1 FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra
Dalla Þóröardóttir prófastur á
Miklabæ flytur. 8.15 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni. Verk eftir Johann Sebast-
ian Bach. - Tokkata í F-dúr. Jennifer
Bate leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju.
- Konsert í A-dúr fyrir ástaróbó,
strengi og fylgirödd. Burkhard Gla-
etzner leikur með Nýju Bachsveitinni
í Leipzig; Max Pommer stjórnar. - ít-
alskur konsert í F-dúr. - lch ruf zu
dir; Jesú Kristí, ég kalla þig á, sálmfor-
leikur. Alfred Brendel leikur á píanó.
9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr
og moll. Þáttur Knúts R. Magnússon-
ar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti) 10.00 Fróttir. 10.03 Veður-
fróttir. 10.20 Uglan hennar Mínervu.
Umsjón: Óskar Sigurðsson. (Endur-
fluttur nk. miövikudagskvöld) 11.00
Messa í Laugarneskirkju á vegum
Hjálparstofnunar kirkjunnar. Jónas
Þórisson framkvæmdastjóri prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veð-
urfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Rás eitt klukkan eitt. Um-
sjón: Ævar Kjartansson. 14.00
Gamla Hótel ísland Fyrri þáttur.
Umsjón: Elísabet Jökulsdóttir.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll
Heiöar Jónsson. (Endurflutt nk.
>riðjudag8kvöld kl. 20.00) 16.00
Fróttir. 16.08 Framtíðarsýn í geð-
heilbrigöismálum Heimildarþáttur
um stööu geðheilbrigðismála á
íslandi. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. 17.00 Sunnudagstónleik-
ar í umsjá Þorkels Sigurbjörns-
sonar Aðventutónleikar Lúðra-
sveitar Reykjavíkur og Lúörasveit-
ar Hafnarfjarðar í Ráöhúsi Reykja-
víkur 4. des. 1994. Stjórnendur
eru Guömundur Norödahl og
Stefán Ómar Jakobsson. Kynnir:
Guðrún Ágústsdóttir. 18.00 Ungt fólk
og vísindi. Umsjón: Dagur Eggertsson.
(Endurflutt kl. 22.20 annaö kvöld)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Veöurfréttir.
19.40 íslenskt mál. Guðrún Kvaran
flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gær-
dag) 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar. 20.40 Kvöldtónar. -
Fornir dansar, svíta eftir Ottorino
Respighi. Hljómsveitin Accademia Biz-
antina leikur; Carlo Chiarappa stjórn-
ar. 21.00 Af Einarsstefnu. Frá mál-
þingi um fræði Einars Pálssonar, sem
haldið var að tilstuölan Félagsvísinda-
deildar Háskóla íslands, áhugamanna
um fræði Einars og velunnara, á síð-
asta ári. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir. (Áöur á dagskrá 28. febrúar
sl.) 22.00 Fróttir. 22.10 Veöurfróttir.
Orð kvöldsins. 22.30 Til allra átta.
Tónlist frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Sigríöur Stephensen. (Áður á
dagskrá sl. miövikudag) 23.00 Frjálsar
hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fróttir. 00.10 Stundarkorn í dúr
og moll. Þáttur Knúts R. Magnússon-
ar. (Endurtekinn þáttur frá morgni)
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.00 Fróttir 8.07 Morguntónar 9.00
Fróttir 9.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leitað
fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinn-
ar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00
Umslagið. 14.00 Þriðji maðurinn.
Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur
Margeirsson. 15.00 Tónlistarkross-
gátan. Umsjón: Jón Gröndal. 16.00
Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan
heldur áfram 17.00 Tengja. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöld-
fróttir. 19.35 íþróttarásin. Bikar-
keppnin í handknattleik. 22.00 Fróttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Um-
sjón: Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson. 23.00 Rokk-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson. 24.00 Fróttir. 24.10 Ljúfir
næturtónar. 1.00 Næturtónar á
samtengdum rásum til morguns.
Veöurspá.
NÆTURUTVARPIÐ
2.00 Fróttir. 4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fróttir og fróttir af veöri,
færð og flugsamgöngum. 6.00
Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2
9.00 Kaffi Gurrí. 12.00 Gylíi Þór.
16.00 Inga Rún. 19.00 Einar Bald-
ursson. 22.00 Lífslindin. 24.00
Tónlistardeild.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guð-
mundsson. 11.00 Dagbók blaða-
Rás 2 kl. 15. Tónlistarkrossgátan.
Hans Kristján Árnason og dr. Ingvar Emilsson.
íslendingar
í Mexíkó
pTJjjytTTiT3n 20.35 ►viðtalsþáttur í þættinum ísjend-
fciBaiaBtMilaá ingar í Mexíkó heimsækir Hans Kristján Árna-
son hjónin Ingvar Emilsson og Ástríði Guðmundsdóttur
sem búið hafa í Mexíkó síðastliðin 25 ár. í Mexíkó hefur
Ingvar verið einn hesti ráðgjafi stjórnvalda í hafrannsókn-
armálum, stjórnað útgerð rannsóknarskipa, kennt við
Mexíkóháskóla og skrifað greinar og bækur um haf-
fræði. I þættinum segja hjónin frá kynnum sínum af
þjóðum rómönsku Ameríku og lýsa sérstaklega Mexíkó,
SÝI\I
17.00 ►Taumlaus tónlist
Dúndrandi tónlist í klukku-
tíma. Nýjustu myndböndin og
eldri lög í bland.
ÍÞRÓTTIR
18.00 ►NHL-
Íshokkí Íshokkí
þar sem hraði, spenna og
snerpa ráða ríkjum.
19.15 ►ítalski fótboltinn
Leikur AC Milan og Napolí
í beinni útsendingu.
landi andstæðnanna.
YMSAR STÖÐVAR
BBC PRIIWE
S.10 The Best of Pebble MHI 6.00
BBC World News 6.30 Rainbow 6.45
Melvin and Maureen’s Music-a-grams
7.00 Corai Island 7.26 Count Duckula
7.50 Children of the Dog Star 8.16
Blue Peter 8.40 Wild and Crazy Kids
9.05 Dr Who. Day of the Daleks 9.30
Best of Kilroy 10.20 Best of Anne and
Nick. 12.05 Thc Best of Pcbble MÐI
12.55 Primc Wcather 13.00 The Great
Antiqucs Hunt 13.40 The BÍU 14.30
Castles 16.00 Blue Pcter 16.50 Dr
Who, The Cursc of Peladon 16.20 The
Great Antiqucs Hunt 17.00 Primc We-
ather 17.06 The Worid at War 18.00
BBC Worid News 18.30 Next of Kin
18.00 999 19.66 Prime Weather 20.00
Miss Marplc. 21.50 Arena „Agatha
Christle. Unfinishcd PortruiP 22.50
Songs of Praise 23.26 Thc Vtbe 23.65
Tbe Never-on-a-sunday Show 0.25 Top
of the Pops 0.55 BaMcndcrs Omnibus
2.20 It Ain't Half Hot, Mum 2.50 Best
of Kilroy 3.40 Best of Anne and Nick
CARTOON NETWORK
5.00 A Touch of Blue ín the Stars 5.30
Spartakug 6.00 The Fruíttiea 6.30
Spartakus 7.00 Thundarr 7.30 Ðrag-
on's Lair 8.00 Galtar 8.30 The Moxy
Pirate Show 9.00 Scooby and Serappy
Doo 9.30 Tom and Jerry 10.00 Littíe
Dracula 10.30 Wacky Races 11.00 13
Ghosta of Soooby 11.30 Banana Splits.
12.00 The JeUons 12.30 The Flintaton-
es 13.00 Supcrehunk 15.00 Popeye’s
Treasure Chest 18.30 Tom and Jerry
16.00 Toon Hcads 16.30 Two Stupid
Dogs 17.00 Tne Bugs and Dafíy Show
17.30 13 Ghoets of Scooby 18.00 The
Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00
Dagskrárlok
CNN
6.30 World News Update 7.30 Worid
News Update Inside Asia 8.30 World
News Update Science & Technology
10.00 Worid News Update World Rep*
ort 11.00 CNN Worid News 12.00 CNN
Worid News 12.30 Worid Sport 13.00
CNN World News 13.30 Worid News
14.00 Larry King Weekend 15.30
Worid Sport 16.30 Seience & Technol-
ogy 19.00 Worid Report 21.30 Future
Watch 22.30 Worid Sport 23.00 The
Worid Today 0.30 Crossfire Sunday
1.30 Global View 2.00 CNN Presents
3.00 CNN Worid News 4.30 Showbiz
This Week
DISCOVERY
16.00 Battle Statkms.Seawings. Tbe
Viking 17.00 Swrct Weapons (Hidc and
Seck) 17.30 Wars in Peacc (Terrorism)
18.00 Biood and Honour (Submarine
Huntcr) 18.30 State of Aiert (Dangcr
in Waiting) 18.00 Fields of Armour (A
Wave of Terror) 19.30 Top Marques.
Ford 20.00 Deadly Australians 20.30
Voyagcr. Horsemen of the Pampas
21.00 The Lalj. Wonders of WeaUier
(Splendour of the Sky) 21.30 Ultra
Sdence (Impossible Drcams) 22.00 Sd-
ence Detectives (Planes, Trains and
Automobiles) 22.30 Connections 2 With
James Burke (Flexible Response) 23.00
Discovery Journal (Execution at Midn-
ight. Death Row) 24.00 Dpgskráriok
EUBOSPORT
7.30 Skíðað m<A fqálsri aðferð 8.30
Alpsgreínar 9.30 Alpagreinar, bcin úts.
11.00 Vlðavangsganga á sklðum 12.30
Sklðað mcð fiia.sri aðferð, bcin flts.
14.00 Snooker, bctn úts. 16.00 Skfða-
stókk 17.00 Hncfakikar 18.00 Snóker
19.00 Snðker, bcln úta. 21.00 Þolfimi
22.00 Vaxtarrækt 23.00 Maraþon
24.00 Eurelún 0.30 Dagskráriok
MTV
7.30 MTV't US Top 20 Vtdeo
Countdown 9.30 MTV News . Weekend
Edition 10.00 The Big Picture 10.30
MTV’s European Top 20 Countdown
12.30 MTV’s Fírst Look 13.00 MTV
Sports 13.30 MTV’s Real Worid London
14.00 Rock 'N’ Jock B’Bal! Jam V
15.30 B’Ball Weekend 17.00 The Pulse
18.00 MTV News. Weekend Edition
18.30 MTV Unplugged 19.30 The Soul
Of MTV 20.30 The State 21.00 MTV
Oddities featuring The Maxx 21.30
Aiternative Nafcion 23.00 MTV’s Head-
bangers Ball 0.30 Into The Pit 1.00
Night Video3
NBC SUPER CHANNEL
4.30 NBC News 5.00 Wcekly Business
5.30 NBC News 6.00 Strictly Business
6.30 Winners 7.00 Inspiration 8.00 ÍTN
Worid News 8.30 Air Combat 9.30
Profíles 10.00 Super Shop 11.00 The
McLaughin Group 11.30 Europe 2000
12.00 Executive Lifestyles 12.30 Talk-
in’ Jazz 13.00 Sports Documentary
14.00 Pro Superbikes 14.30 X Kulture
15.00 NCAA Basketball 16.00 Meet
The Press 17.00 ITN Worid News
17.30 Videofashion! 18.00 Wine Ex-
press 18.30 The Best Of Selina Scott
Show 19.30 NBC News Magazme
20.30 ITN Worid News 21.00 The
Best Of The Tonight Show With Jay
Leno 22.00 Andersen Consulting Worid
of Golf 23.00 Late Night With Conan
O’Brian 24.00 Talkin’ Jazz 0.30 The
Tonight Show With Jay Leno 1.30 Late
Night With Conan O’Brian 2.30 Talkin’
Jazz 3.00 Rivera live 4.00 The
McLaughlin Group
SKV NEWS
6.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues
9.30 Business Sunday 11.00 News
11.30 The Book Show 12.00 Sky News
Today 12.30 Week in Review - Intcrnat-
ional 13.00 Sky News Sunrise UK
13.30 Beyond 2000 14.00 Sky News
Sunrise UK 14.30 Sky Woridwide Rep-
ort 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30
Court Tv 16.00 News 16.30 Week in
Review - lntemational 17.00 Uve
Five 18.30 Fashion TV 19.00 SKY
Evening News 19.30 Sportsline 20.00
Worid News 20.30 Court Tv 21.00 Sky
News Sunrise UK 21.30 Sky Woridwide
Report 22.00 Sky News Tonight 23.00
Sky News Sunrise UK 23.30 News
24.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABG
Worid News Sunday 1.00 Sky News'
Sunrise UK 2.00 Sky News Sunrise
UK 2.30 Week in Review - Intemation-
ai 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30
Business Sunday 4.00 Sky News Sunr-
iae UK 4.30 News 5.00 Sky News
Sunrise UK 5.30 News
SKV MOVIES PLUS
8.00 Dagskrárkynnlng 8.00 Barry
Iindon 11.00 Tho Buttcr Cream Gang...
12.30 RobinHood: Mcnln Tlghts 14.06
A Christman to licmembcr F 1978
16.00 Call of thc WiW 17.60 Uvo and
Lct Dfc 20.00 Thc Ðuvoriy Hlllblllics
21.30 Robin Hood: Mcn In Tlghta 23.20
Thc Movie Show 23.40 Lovo Fieki 1.25
Chantilly Laco 3.06 Out of Darkness
4.35 Tho liutUf Cream Gang...
SKV ONE
7.00 Hour of Power 8.00 Ghoul-laahod
8.00 Bump in the Night 8.30 Conan
the Warrior 9.00 X-Men 9.60 Thf Gruo-
aome Granniea 10.00 MMPR 10.30
Shoot' 11.00 Poetearda frnm the Hedge
11.00 Wild Weat Cowboya 11.30 Tee-
nago Mutant Turtlea 12.00 Incredible
Dennia 12.40 Dynamo Duck 13.00 Tho
Hit Mix 14.00 Dukes of Hazatrl 18.00
Star Trek 16.00 WWF 17.00 Great
Eecapoa 17.30 M.M.P.R. 18.00 Thc
Simpaona 18.30 The Simpaona 19.00
Beverly Hills 90210 20.00 Star Trek
21.00 Hlghlandor 22.00 Renegadc
23.00 LA Uw 0.00 Entortainment
Tonight 0.50 Sibs 1.20 Comk Strip
Uvc 2.00 Hit Mix
TNT
19.00 Kissin’ Cousins 21.00 Speedway
23.00 The Trouble with Girls 0.45 Uvo
a UtUe, Love a Uttle 2.20 Kissin’ Cous-
íns
21.30 ►Golf Golfþáttur. Um-
sjónarmaður PéturHrafn Sig-
urðsson en honum til aðstoðar
er íslandsmeistarinn Úifar
Jónsson.
22.30 ►Ameriski fótboltinn
Leikur vikunnar í amerísku
atvinnumannadeildinni í fót-
bolta.
23.30 ►Sögur að handan
(Tales from The Darkside)
Hrollvekjandi myndaflokkur
um dularfulla atburði.
0.00 ►Dagskrárlok
Omega
10.00 ► Lofgjörðartónlist
14.00 ► Benny Hinn
15.00 ► Eiríkur Sigurbjörns-
son
16.30 ► Orð lífsins
17.30 ► Livets Ord/Ulf Ek-
man
18.00 ► Lofgjörðartónlist
20.30 ► Bein útsending frá
Bolholti. Tónlist, viðtöl, préd-
ikun, fyrirbænir o.fl.
22.00 ► Praise the Lord
manns. Stefán Jón Hafstein. 12.15
Hádegistónar 13.00 Sunnudagsflétt-
an. Halldór Bachman og Erla Frið-
geirs. 17.00 Við heygarðshornið.
Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnu-
dagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 1.00
Næturhrafninn flýgur. Fréttlr kl. 12,
14, 15, 16, og 19.19.
BROSH) FM 96,7
13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00
Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Bein útsending frá úr-
valsdeildinni í körfuknattleik. 22.00
Rólegt í helgarlokin. Pálína Sigurðar-
dóttir.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera
vikunnar. Umsjón: Randver Þorláks-
son. 18.30 Blönduð tónlist.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduö tónlist. 9.00 Ræöur.
9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 (slensk
tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00
Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjörðar-
tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón-
list fyrir svefninn.
SÍGILT-FM FM 94,3
8.00MÍIH svefns og vöku. 10.00
Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt í hádeg-
inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 17.00
Ljóðastund á sunnudegi. 19.00 Sin-
fónían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00
Næturtónar.
FM 957 FM 95,7
10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00
Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Val-
geirsson. 19.00 Pótur Rúnar Guðna-
son. 22.00 Stefán Hilmarsson. 1.00
Næturvaktin.
X-IÐ FM 97,7
9.00 örvar Geir og Þórður Örn. 13.00
Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00
Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.