Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 48
E S S E M M
48 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
DANSHUSIÐ
ih
568 6220
■ ásomt veglegu
jólahlo>bor>i!
c^LAHLAÐBORÐ
H
hljómsveit í jólasveiflustu>i!
k
UR
s
Hópar muni>
a> pania
tímaníega.
jPPRir
Bor>apántanir
ísima 568 6220
Húsi> opnar fyrir matargesti kl. 19:00 ^
fyrir ballgesti kl. 23:30 Snyrtilegur klæ>na>ur
o STA<UR H/NNA DANSGL0<U! o
Ver> a>eins KR 1.970
„Utkoma þessa disks
gat mér tækifæri
að grafa upp eldri útgáf-
urnarog bera þærallar
saman. Það verður að segjast eins og er aó þessi diskur sem er
til umfjöllunar hér, ber af.“
ÚR GAGNRÝNI. SVEINN HARALDSSON Mbl.
„Mérfannst sýningin frábær
í \ og ég held meira að segja
1 ■ að ég steli nokkrum hugmyndum.“
Ummæli Richard 0' Brien
höfundar Rocky Horror
" Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Úrgagnrýni
Sýningar á Rocky Horror milli jóla og nýárs.
AthlTakmarkaöur sýningartjöldi.
Loft
27. des. kl. 23:30
28. des. kl. 20:00 Örfá sæti laus.
ARNOLD Schwarzenegger á
ekki í erfiðleikum með að fá
hlutverk.
Djöfullinn
með Arnold
á hælunum
►ARNOLD Schwarzenegger
hefur tekið til alvarlegrar íhug-
unar að leika í spennumyndinni
„Fallen“. Hún fjallar um lög-
reglumann og eltingarleik hans
við glæpamann sem reynist vera
djöfullinn sjálfur. Einnig er búist
við að Arnold leiki í endurgerð
myndarinnar „Planet of the
Apes“ sem Chris Columbus leik-
stýrir og vinnsla hefst á næsta
sumar.
Annar möguleiki er að
Schwarzenegger leiki í
„Crossbow“ sem fjallar-um Vil-
hjálm Tell. Næsta mynd sem Arn-
old leikur örugglega í er „Eras-
er“ eða Strokleður, en hún verður
frumsýnd 21. júní næsta sumar.
Nýjar hljómplötur
Þrjár raddir
Borgardætur sendu fyrir skemmstu frá sér
geisladiskinn Bitte nú. Höfundur Borgard-
ætra, Andrea Gylfadóttir, segir stríðsáratón-
listina sem Borgardætur syngja kærkomna
hvíld frá annarri tónlist.
ANDREA Gylfadóttir setti Borg-
ardætur saman fyrir tveimur árum
eða þar um bil. Hún segir kveikjuna
að hún hreifst af þriggja radda
raddsetningu fimmta og sjötta ára-
tugarins, og langaði að gera eins.
Auk hennar eru í sönghópnum
Berglind Björk Jónasdóttir og Ellen
Kristjánsdóttir og 'þannig skipaðar
sendu Borgardætur frá sér fyrsta
geisladiskinn fyrir tveimur árum.
Fyrir stuttu kom svo annar diskur-
inn, Bitte nú, sem á eru stríðsáralög
erlendra höfunda við íslenska texta,
allflesta eftir Friðrik Erlingsson.
Hugmyndin gerjaðist
í nokkur ár
Andrea segist ekki hafa rokið af
stað til að leita að söngkonum þeg-
ar og henni datt í hug að setja sam-
an sönghópinn, hugmyndin hafi
gerjast með henni í nokkur ár, en
eitt sinn er hún söng með Berglindi
Björk fór boltinn að rúlla. „Við vor-
um að syngja saman einhvers stað-
ar og þá heyrði ég hvað hún á auð-
velt með að radda,“ segir Andrea
sem stakk upp á því við Berglindi
Björk að þær settu á stofn sönghóp
og hún var strax til í tuskið.
Getur ekki gert upp á milli
Andrea syngur stríðsáratónlist
með Borgardætrum, framsækið
rokk inn á breiðskífu fyrir Ásgeir
Óskarsson, taktfasta hátæknidans-
Miki
Miðasala s: 5523000
Gaukurinu
Sun. 10/12 Sól Dögg
Mnil. 11/12 og þri. 12/12 Fjallkonan og Emilinna
3 líT. Mið. 13/12 Tríó Jóns Leifs - útgáfutónleikar
. Fim. 14/12 Dead sea Appie Munið okkar rómaða
Föst. 15/12 oglau. 16/12 Skrtamorall ÚrVal af me*ikÓSkUm
Sun. 17/12 Sixties -jolatónleikar
a ir-rrc rettum a verði sem
/4U *>■ Borðapantamr i sima 551 1556 kemur ý
Morgunblaðið/Ingibjörg
tónlist með Tweety og svo mætti
lengi telja. Hún segist ekki gera
upp á milli allrar þeirrar ólíku tón-
listar sem hún syngur, segir að sér
finnist það mikilí kostur að fá tæki-
færi til að syngja svo ólík lög. „Það
hentar sumum að vera ávallt að
syngja það sama, en það hentar
mér alls ekki, ég vil alltaf vera að
prófa eitthvað nýtt. Ef ég heyri eitt-
hvað nýtt og spennandi langar mig
til að spreyta mig og vera með.
Það er vissulega gaman að
syngja á balli með allt í botni, en
Borgardætra-tónlistin er á mýkri
nótum og þægileg hvíld, við spilum
á minni stöðum, erum fyrir vikið
nálægari áheyrendum og náum
betra sambandi við þá. Það hentar
mér afskaplega vel að skipta svona
á milli, fara úr danstónlistinni, sem
er yfirleitt í frekar föstum skorðum,
í að syngja til að mynda blús og
fá útrás þar. Ég get ekki gert upp
á milli vegna þess að ég fæ eitt-
hvað út úr því öllu.“
Ef þú vilt reyna eiflhvað nýtt og spennandi
AuPAIR
VISTASKIPTI & NÁM
í Bandaríkjunum og Evrópu