Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM KÓRINN var skipaður nemendum úr 5.-10. bekk. MorKunbiaðið/Atii Vigfússon Söngleikir í Hafralækj- arskóla ÁRSHÁTÍÐ Hafralækjarskóla var haldin 1. dessember fyrir fullu húsi, en að þessu sinni sýndu nemendur tvo söngleiki eftir Michael Hurd, þ.e. „Adam í Eden“ og „Ný tíðindi". Þetta er í fyrsta skipti sem verk þessi eru sett upp á íslandi og allir nemendur skólans, hundrað að tölu, tóku á einhvern hátt þátt í uppfærslu þeirra. Með helstu einsöngshlutverk fóru Bergþóra Sif Björgvinsdóttir, Bragi Kárason, Eyþór Rúnarsson, íris Helga Baldursdóttir, Karl Jónatan Kárason, Sigrún Kristín Jónasdóttir og Sonja Rut Aðalsteinsdóttir. Sögu- menn voru Baldur Kristinsson, Gestur Pálsson, Jóhanna G. Arnardóttir og Ketill Kristinsson. Leikstjóri var Sigurður Hallmarsson og tónlistar- stjóri var Robert S.C. Faulkner. Undirleik annaðist Juliet Faulkner ásamt nemendum. MIKILL fjöldi nemenda tók þátt í sýningunni. Árshátíðar Hafralækjarskóla er að jafnaði beðið með eftirvæntingu, en skólinn er þekktur fyrir mikið og öflugt tónlistarlíf og hefur áður sett upp viðamikla söngleiki. Söng- og kóráhugafólk\ Vilt þú syngja meö Heimskórnum á Listahátíð í júní 1996 ásamt listafólki á heims- mælikvarða? Heimskórinn (World Festival Choir) er alþjóðlegur kór fyrir jafnt byrjendur sem og vant kórfólk. Innritun stendur yfir. Vantar bæði karla- og kvennaraddir. m 'Mcp Nánari upplýsingar ymjfá í síma 567 7667. HEIMSKÓRINN OLYMPUS Þegar hvert orð skiptir málí! OLYMPUS DIKTAFÓNAR Notaðir af læknum, lögreglu, blaðamönnum, skólafólki og fl. Margar gerðir fáanlegar. Verð frá kr. 5.990,- Borgartúni 22, •a* 561 0450. Morgunblaðið/Halldór ÖRN Amason skemmti fólki og kallaði meðal annars stjómarfram- bjóðendur upp á svið. Þeir em: Eggert Steingrímsson, Guðmundur Bjaraason, formaður uppstillingamefndar, Andrés Pétursson, Lúð- vík Georgsson, Jón Gunnlaugsson og Helgi Þorvaldsson. Ársþing KSÍ ►ÁRSÞING Knattspyrnusam- úr klaufunum og brugðu sér á bands íslands var haldið sl. laug- Hótel Sögu, þar sem þeir gæddu ardagskvöld. Slettu þingfulltrúar sér á kræsingum jólahlaðborðs. SVEINN Sveinsson, Stefán Gunnlaugsson og Elísabet Guðmundsdóttir. 4 vikur á Kana 3. janúar kr. 56.632 Við höfum fengið 8 viðbótaríbúðir þann 3. janúar á Europalace íbúðarhótelinu sem er staðsett á ensku ströndinni og reyndist okkur afar vel í fyrravetur. Stúdíó eða íbúðir með einu svefnherbergi, öll með baði, eldhúsi og svölum. Góð þjónusta, veitinga- staður, verslun, sjónvarpsherbergi og staðsetningin er frábær, við ströndina. Bókaðu strax, þetta eru síðustu sætin. Verð kr. 56.632 M.v. hjón með 2 böm, 2 - 14 ára, 3. janúar, íbúð með 1 svefnherb. Verð kr. 77.960 Verð M.v. 2 í stúdíóíbúð, 3. janúar, 4 vikur Innifalið í verði: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjóm og skattar. Bkki forfallagjald kr. 1.200 Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.