Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 45
FÓLK í FRÉTTUM
KÓRINN var skipaður nemendum úr 5.-10. bekk. MorKunbiaðið/Atii Vigfússon
Söngleikir
í Hafralækj-
arskóla
ÁRSHÁTÍÐ Hafralækjarskóla var haldin 1. dessember
fyrir fullu húsi, en að þessu sinni sýndu nemendur tvo
söngleiki eftir Michael Hurd, þ.e. „Adam í Eden“ og
„Ný tíðindi".
Þetta er í fyrsta skipti sem verk þessi eru sett upp
á íslandi og allir nemendur skólans, hundrað að tölu,
tóku á einhvern hátt þátt í uppfærslu þeirra.
Með helstu einsöngshlutverk fóru Bergþóra Sif
Björgvinsdóttir, Bragi Kárason, Eyþór Rúnarsson, íris
Helga Baldursdóttir, Karl Jónatan Kárason, Sigrún
Kristín Jónasdóttir og Sonja Rut Aðalsteinsdóttir. Sögu-
menn voru Baldur Kristinsson, Gestur Pálsson, Jóhanna
G. Arnardóttir og Ketill Kristinsson.
Leikstjóri var Sigurður Hallmarsson og tónlistar-
stjóri var Robert S.C. Faulkner. Undirleik annaðist
Juliet Faulkner ásamt nemendum.
MIKILL fjöldi nemenda tók þátt í sýningunni.
Árshátíðar Hafralækjarskóla er að jafnaði beðið með
eftirvæntingu, en skólinn er þekktur fyrir mikið og öflugt
tónlistarlíf og hefur áður sett upp viðamikla söngleiki.
Söng- og kóráhugafólk\
Vilt þú syngja meö Heimskórnum á Listahátíð
í júní 1996 ásamt listafólki á heims-
mælikvarða? Heimskórinn (World Festival
Choir) er alþjóðlegur kór fyrir jafnt byrjendur
sem og vant kórfólk.
Innritun stendur yfir. Vantar bæði karla-
og kvennaraddir.
m
'Mcp Nánari upplýsingar
ymjfá í síma 567 7667.
HEIMSKÓRINN
OLYMPUS
Þegar hvert orð
skiptir málí!
OLYMPUS
DIKTAFÓNAR
Notaðir af læknum, lögreglu,
blaðamönnum, skólafólki og fl.
Margar gerðir fáanlegar. Verð frá kr. 5.990,-
Borgartúni 22,
•a* 561 0450.
Morgunblaðið/Halldór
ÖRN Amason skemmti fólki og kallaði meðal annars stjómarfram-
bjóðendur upp á svið. Þeir em: Eggert Steingrímsson, Guðmundur
Bjaraason, formaður uppstillingamefndar, Andrés Pétursson, Lúð-
vík Georgsson, Jón Gunnlaugsson og Helgi Þorvaldsson.
Ársþing KSÍ
►ÁRSÞING Knattspyrnusam- úr klaufunum og brugðu sér á
bands íslands var haldið sl. laug- Hótel Sögu, þar sem þeir gæddu
ardagskvöld. Slettu þingfulltrúar sér á kræsingum jólahlaðborðs.
SVEINN Sveinsson, Stefán Gunnlaugsson og
Elísabet Guðmundsdóttir.
4 vikur á Kana
3. janúar
kr. 56.632
Við höfum fengið 8 viðbótaríbúðir þann 3. janúar á
Europalace íbúðarhótelinu sem er staðsett á ensku
ströndinni og reyndist okkur afar vel í fyrravetur.
Stúdíó eða íbúðir með einu svefnherbergi, öll með
baði, eldhúsi og svölum. Góð þjónusta, veitinga-
staður, verslun, sjónvarpsherbergi og staðsetningin
er frábær, við ströndina.
Bókaðu strax, þetta eru síðustu sætin.
Verð kr.
56.632
M.v. hjón með 2 böm, 2 - 14 ára, 3. janúar, íbúð með 1 svefnherb.
Verð kr.
77.960
Verð M.v. 2 í stúdíóíbúð, 3. janúar, 4 vikur
Innifalið í verði: Flug, gisting, ferðir til og frá
flugvelli erlendis, íslensk fararstjóm og skattar.
Bkki forfallagjald kr. 1.200
Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.