Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Samstarf FT við Hóla aukið FREKARA samstarf Félags (tamningamanna og Bænda- skólans á Hólum var samþykkt á aðalfundi FT. Er þar um að | ræða að skólinn sjái um kennslu fyrir þjálfara- og reið- kennararéttindi C. Er áætlað að námið taki fimm mánuði, þrjá á skólanum og tvo við æfingar heima. í ráði er að hleypa þessu námi af stokkun- um í byrjun næsta árs. | ^^amstarf félagsins og skólans hefur staðið frá 1993 en frá þeim tíma hefur nám á hrossa- I ræktarbraut veitt nemendum skól- ans i'étt til inn- Valdimar göngu í félagið. Kristinsson Meðal þess sem fram kom á fundin- um er að félagið hefur ráðið starfs- kraft til að sinna ýmsum verkefn- um, er það Ingibjörg Magnúsdóttir sem er hestamönnum að góðu kunn 1 fyrir störf sín á skrifstofu Land- | sambands hestamannafélaga. Mik- á ill tími aðalfundarins fór í umræð- * ur um búningamál en skiptar skoð- anir hafa verið um það hverjum eigi að vera heimilt að nota búning félagsins í keppni og sýningum. Til að fá inngöngu í félagið þarf að þreyta frumtamningapróf eða sækja nám á Hólum og öðlast menn þar með rétt til að nota bún- j inginn. Næsta stig í prófum er svo þjálfarapróf og er það skoðun 1 margra félagsmanna að það ætti ( að veita mönnum rétt til að nota búninginn. Málinu var vísað til stjórnar sem mun leggja fram til- lögur á næsta aðalfundi. Nefndir voru skipaðar í ýmis mál og má þar nefna endurskoðun agareglna fyrir félagið sem þykja orðið heldur forneskjulegar. Einnig var skipuð nefnd til að kanna möguleika á að félagið standi fyrir sýningu í reiðhöllinni í Víðidal í vetur. í ársskýrslu kemur fram að stjórn félagsins hefur ritað Bænda- samtökum íslands bréf þar sem mælst er til að hætt verði dómum á fjögurra vetra hrossum og það sagt samdóma álit félagsmanna að oft sé gengið of nærri fjögurra vetra hrossum á sýningum. Þá sendi stjórn félagsins nýskipaðri stjórn Stóðhestastöðvarinnar bréf þar sem lýst er yfír óánægju með lága gjaldtöku stöðvarinnar fyrir tamningu og þjálfun. í bréfínu var farið fram á upplýsingar um hvað sé innifalið í gjaldi því sem sett hefur verið upp. I skýrslunni segir að ákveðið verði þegar svar berst hvort grípa þurfí til aðgerða. Sam- þykkt var skipa nefnd sem gerði úttekt á kostnaðarliðum í tamn- ingastarfsemi. Um þrjú hundruð manns eru nú í félaginu en 20 luku frumtamn- ingaprófí frá Hólum á árinu og 22 luku prófí á eigin vegum. í stjóm félagsins sitja Trausti Þór Guð- mundsson formaður sem var endurkjörinn á fundinum, Einar Öder Magnússon varaformaður, Olil Amble gjaldkeri, Ólafur H. Einarsson ritari og Atli Guðmunds- son meðstjórnandi. í varastjóm eiga sæti Freyja Hilmarsdóttir og Sveinn Jónsson. SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 51 ■•V.’yVÁ 8! skiptir ekki máli! Það fer ekki mikið fyrir litlu orkuverunum frá Bose en áhrifin eru stórkostleg. Bose Acoustimass Am5 hátalarar á Lifandi tonleikar Venjulegir hátalarar Bose Acoustimass „Direct/Reflecting**® tátatilaacL: 69.900 Einnig fast Bose Acoustimass Am7 Dolby Prologic heima- bíóhátaiarar á 94.700 kr. w ■ Ww kr.stgr. Verð áður 79.900 Lr-'-HrSEI Heimilistæki hf SÆTUNI 8 SIMI 569 1500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.