Morgunblaðið - 22.12.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.12.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 23 _________LISTIR______ Dansað á aðventu TONLIST Listasafn Kópavogs S AMSPILSTÓNLEIKAR Flytjendur: Camilla Söderberg, Pet- er Tompkins, Martial Nardeau, Guð- rún S. Birgisdóttir, Páll Hannesson og Elín Guðmimdsdóttir. Þriðjudagur 19. desember. JÓLABAROKK kölluðu þau efn- isskrána og var kannski ekki svo fjarri lagi, en dansar voru þetta eigi að síður svo til eingöngu og allir eftir franska höfunda fædda á síðari hluta sautjándu aldar. Fimm svítur, ein sónata og eitt jólalag voru á efnisskrá og eins og allir vita er svítan röð dansa, þýskra, enskra, ítalskra, franskra, tónlist sem tínd var upp af götunni, færð inn í hirðirnar og klædd parrukum og öðrum hirðmannabúningum, dansinn hélt áfram í hirðsölunum en varð léttstígari, dansinn í tónlist- inni hélt ryþma sínum inn fyrir þröskulda hirðarinnar, en ekki heyrðist lengur í grófum tréskóm bóndans eða iðnaðarmannsins. Það sem á sínum tíma byijaði á strætum Ítalíu með leik blásturshljóðfæra- leikaranna á götum úti og fólk dansaði eftir og fékk nafnið „parti“ fékk nú heitið kúnstmúsík í hirðsöl- unum evrópsku. Nýjar hljómplötur • ÚT ER kominn hljómdiskur með ieik Blásarakvintetts Reykjavík- ur á vegum Merlin útgáfunnar í Englandi. Hann var hljóðritaður í júlímánuði í kirkju hl. Péturs í Ric- hmond í London. Upptökustjóri var Tryggvi Tryggvason. hljómdiska- sjóður FÍT styrkti útgáfuna og Jap- issér um dreifingu. Á diskinum, sem ber nafnið „Fíf- ilbrekka", leikur kvintettinn fjöl- Þegar nokkrir ágætir tónlistar- menn koma saman og flytja þessa dansa, hvern á fætur öðrum, í svítu- formi (parti) og gera það af sínu alkunna ágæti, þá getur þeim sem á að gagnrýna orðið nokkuð svara- fátt. Maður fer að velta fyrir sér hvort hraðavalið sé rétt eða heppi- legt og setur sig í spor þess sem þarf að dansa eftir því og sannar- lega fannst manni á stundum mað- ur vera kominn í stuttar, aðþrengd- ar rauðar og hvítar buxur, með skúf á, rétt fyrir neðan kné, lakkskó, lafajakka og hvítt parruk og með einglyrni hulið innanklæða og hvernig gekk þannig umvafinn sautjándu öldinni að dansa menu- ettinn, rondeau-ið, allemande-ið, gavotte-ið, bourrée-ið, sarabande- una eða gigue-una? Ekki er því að neita að stundum fannst manni gavotte-ið aðeins of hratt, alle- mande-ið með fjóra þyngdarpunkta í stað tveggja og franska ouverture- an ekki nægjanlega hrynsterk, sem er einkenni franskrar ouverture-u, en kannske voru sumar þessara til- finninga af því komnar að maður er of óvanur þessum klæðaburði. Gaman hefði og verið að sjá hljóð- færaleikarana klædda þessum gömlu „kostymum" í stað kjólfat- anna og konurnar í víravirkinu und- ir pilsunum og reyrðar í mittið, sem tekið skal fram að engin þörf var á mörg íslensk og erlend lög, allt frá Bach og SchuberttW Joplins og Jóns Múla. Þar er að finna „Fugla- vísur" Jóns Leifs og „Fífil- brekku" Arna Thorsteinssonar auk laga Sigfúsar Halldórssonar og Sigvalda Kaldalóns. Blásarakvintett Reykjavíkur hefur haldið tónleika og sent frá sér geisladiska á vegum Chandos- útgáfunnar. Þeir félagar starfa nú með umboðsskrifstofu í London og á döfinni eru tónleikar á tónlistar- hátíðum víða um heim. í tilvikum kvöldsins. Elín Guð- mundsdóttir lék einleikssvítu eftir Rameau af nokkru öryggi en hefði þolað meiri upplyftingu. Peter Tompkins lék á barokk-óbó svítu eftir Anne Danican-Philidor og þar fannst mér vanta nokkuð á þann franska túlkunarsjarma sem til- heyrir franskri músík og Guðrún og Martial sýndu svo frábærlega í sínum samleik, og mátti þar ekki miklu muna að íþróttin tæki orðið af listinni. Öll léku þau á barokkblásturs- hljóðfæri, þ.e. hljóðfæri gerð úr tré og án „klappa". Sá samhljómur skilaði sér afar vel í Listasafni Kópavogs og ekki skemmdu helgi- myndir Þorgerðar Sigurðardóttur sem mynduðu einskonar umgerð um þessa ágætu tónleika, en ekki get ég neitað því að hafa verið orð- inn örlítið þreyttur í löppunum afí öllum þessum dansi. En víðar virðist dansað þessi jól og ekki hvað rólegast í Langholts- kirkju. Mig minnir að í helgri bók standi að lofa skuli Hann með lúðra- hljómi og lofsöngvum, en fram hjá mér hefur farið ef tekið er fram í þeirri helgu bók að ekki skuli minnst á flytjendurna, en prestamir vita þetta náttúrlega betur, þeir vita jú alltaf betur. En gleðileg jól til þeirra sem og annarra. Ragnar Björnsson Tónleikar Styrktar- félags Is- lensku óperunnar endurteknir VEGNA mikillar aðsóknar og eftirspurnar verða tónleikar Styrktarfélags íslensku óper- unnar endurteknir föstudag- inn 29. desember kl. 23. Fram koma Kór íslensku óperunnar ásamt einsöngvur- unum Ólöfu Kolbrúnu Harð- ardóttur, Rannveigu Fríðu Bragadóttur, Sigrúnu Hjálm- týsdóttur, Bergþóri Pálssyni og Þorgeiri Andréssyni. Stjórnandi er Garðar Cort- es og píanóleik annast Davíð Knowles. Þeir styrktarfélagar íslensku óperunnar sem kom- ust ekki á síðustu tónleika fá tvo boðsmiða og eru beðnir að setja sig í samband við miðasölu Operunnar sem fyrst. • ■ nri 1 z s LJ XJ cc cc Gallerí > l.istliiisiim i l.iiiignrriiil BETRI JOLAGJAFIR KLUKKNASPIL FYRIR SUMARBÚSTAÐI OG ÖLL HEIMILI Myndlist, Leirlist Glerlist, Siníðajárn Listspeglar, Gjafavörur mmmm oo NÁORiNN! Hin eina og sanna jólastemmning °KL. 22.00 (jíecfiíejjjóí, þölfáum viðskiptin. í KVÖLD Aýeðja. Verslunarfólk við Laugaveg og nágrenni. Ný sending af UMBRO tískufatnaði „Orginal" _ | liðapeysur Man. Utd., Brasilía, Inter, Lazio, England Liverpool, Ítalía o.fl. Mikið úrval af Man. Utd., Liverpool og Arsenal vörum. Ath: Nýja gráa Man. Utd. peysan kr. 3.999 Póstsendum SPORTVORUVERSLUN Háaleitisbraut 68, sími 568 4240 ATrusf <Ö> Þeir sem kaupa Trust tóniistarstöð mega velja sér tvo geisladiska af topp 10 listanum! Trust tónlistarstöðin er ekki bara dúndur hljómflutningssamstæða með hátölurum, geislaspilara og tveimur vinsælustu geisladiskunum, heldur líka útvarps- og sjónvarpstækit*) og heill heimur af fróðleik og afþreyingarefni fyrir alla fjölskylduna. Trust tónlistarstöðin innifalið í verði Trust tónlistarstöðvarinnar: 8 MB minni - 850 MB diskur - Windows 95 Hljóðkort - Hátalarar - Geisladrif 2 vinsælustu geisladiskarnir að eigin vali Microsoft heimapakkinn og 120 leikirl verðfrá: Hinn vinsæli Mlcrosoft heimapakkl fylgir öllum Trust tónlistar- stöðvum! Pú getur fenglð öfluga 240 W nátaiara í stað 15 W fyrlr aðelns kr. 5.900. Mlðað vlð DX4/100 MHz ðrgjðrva. (*) Aukabunaöur í jólapakkann! Allir sem kaupa tölvu og/eða prentara fá að velja sér jólapakka undan jólatrénu í Nýherjabúðinni! SKAFTAHLIÐ 24 SÍMI 569 7800 NYHERJA,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.