Morgunblaðið - 22.12.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.12.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 17 VÖXTUR OECD Auöugar þjóðir horfa fram á nokkurn bata varðandi hagvöxt á næsta ári, samkvæmt úttekt OECD ÁÆTLAÐUR VÖXTUR (Hlutfallslegar breytingar Irá fyrra timabili) 0 0.5 1.0 1.5 2.0 2.5 3.0 3.5 FJÁRHAGSLEGIR JÖFNUÐIR (Hlutfall af landsframleiðslu) •3-2-1 0 12 3 REUTEH Sourœ:OECD Skýrsla OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar Atvinnuleysi þrátt fyrir hagvöxt Útflutningur frá Mið um 20% á árinu og - París. Reuter. BÚIST er við, að hagvöxtur aukist nokkuð í iðnríkjunum á næsta ári en atvinnuleysi verður áfram mikið næstu tvö árin að minnsta kosti. Kemur þetta fram í nýrri misseris- skýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Gert er ráð fyrir, að hagvöxtur og A-Evrópu aukist -6% hagvexti spáð í aðildarríkjum OECD, sem eru 25 að tölu, verði að meðaltali 2,6% á næsta ári og 2,7% 1997. Á þessu ári verður hann 2,4% en var 2,9% á síðasta ári. í skýrslunni eru aðildarríkin hvött til að taka á ýmsum kerfis- vanda, ekki síst miklum fjárlaga- halla, í tæka tíð og áður en nýtt samdráttarskeið tekur við í efna- hagslífinu. Það sé eina leiðin til að bæta_ atvinnuástandið til frambúð- ar. Áætlað er, að atvinnuleysi í OECD-ríkjum verði til jafnaðar 7,7% á næsta ári og 7,6% 1997 en á þessu ári er það 7,8%. Taka verður á fjárlagahalla Vel hefur gengið að halda niðri verðbólgu en skýrsluhöfundar segja, að mikill fjárlagahalli og vax- andi, opinberar skuldir séu alvarlegt vandamál. Ekki verði hjá því kom- ist að taka á því og einkum þar sem menn hafí hlíft sér of lengi við erfíð- um ákvörðunum. Þótt ýmsir veikleikar hafí komið fram á öllum helstu efnahagssvæð- unum á síðasta ári þá eru skilyrði fyrir áframhaldandi hagvexti góð. Vextir eru að lækka, verðbólga lítil og gengisskráning í meiri takt við veruleikann en oft áður. Spáð er 2.0% hagvexti í Japan á næsta ári, 2,4% í Þýskalandi og 2,7% í Banda- ríkjunum. Búist er við, að nokkuð dragi úr hagvexti í uppgangsríkjunum í As- íu, Suður-Kóreu, Tævan, Hong Kong, Singapore, Tælandi og Mal- asíu, en hann verði þó áfram mik- ill, 6 til 7% á næstu tveimur árum. , Hagvöxtur í Rússlandi OECD-skýrslan spáir hagvexti í Rússlandi á næsta ári og 1997 að þvi tilskildu, að stjórnmálaástandið leyfi, og í ríkjunum í Mið- og Aust- ur-Evrópu stefnir í fjögurra til sex • prósenta hagvöxt á næstu tveimur árum. Útflutningur frá þessum ríkj- um í heild í dollurum hefur aukist um 20% á þessu ári. Hefur aukning- in verið allt að 30% í Póllandi, Sló- vakíu og Tékklandi og vaxandi eft- irspurn innanlands er nú einn af hornsteinum hagvaxtarins í þessum ríkjum. Bjódum tugi nýrra titla á Líttu við - það borgar sig - BDKALAGERINN Ármúla 23 • Sími: 588-2400 • Fax: 588-8994 Eisum hundruð eldri bóka á ótrúlesu verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.