Morgunblaðið - 22.12.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.12.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 49 Morgunblaðið/Ivar Benediktsson ASGEIR Sverrisson, formað- ur Aftureldingar afhendir hér Silju Rán bikarinn sem fylgir kjöri íþróttamanns fé- lagsins. Ljstamennirmr Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppj stuðinu á Mímisbar. ofAi/f/t /t/*dcr/*mafif/ Hunuuihfin frá hl. 12.ÍH) - OI.ÍMI f'ishtdst&i t»j* ln»/ii;«r<l:iíVt fr:i 1(1. Í2,<MÍ • fl.VKl 1 11‘ S I) 1 V" ItjiHium <i|i|t ii m Hoiíh (jitRm.n tfíin mntseilil íillstn nll :t■*sliliI .'.lirstiiíciint t tllioðs- m.'tt.wíH? > Ittídcjíinrf. <tfr it ÍEviHtlirt. I.síttu Krthf'Itlfmrim.'T I«tm;t rt rnm a.,„a fisk-kjöt-wg "?to«rSa ú f. i á góðri stmid Silja Rán íþróttamaður UMFA SILJA Rán Ágústsdóttir var ný- lega valin íþróttamaður Aftureld- ingar fyrir árið 1995. Silja Rán leikur knattspyrnu með meistara- flokki kvenna hjá félaginu, en í haust vann félagið sér sæti í 1. deild kvenna næsta keppnistíma- bil. Hún lék alla ellefu leiki meist- araflokks í sumar og skoraði í þeim tíu mörk. Hún var varafyrir- liði íslenska landsliðsins undir sextán ára aldri og lék alla fimm leiki liðsins á nýliðnu keppnistíma- bili. Suðræn o g sjóðheit ►í MYNDINNI „Desperado" er hún eigandi bóka- búðar, stoð og stytta nafnlausa farandsöngvarans sem Antonio Banderas leikur. Salma Hayek er mexíkósk. Hún hóf feril sinn í mexíkósku sjónvarpi, þar sem hún lék aðallega í sápuóperum og árið 1989 hlaut hún þarlend sjón- varpsverðlaun, „TV Novela Award“ fyrir leik sinn í þáttunum „Teresa“. Eftir farsælan feril í heimalandinu flutti þokka- gyðjan til Kaliforníu til að freista gæfunnar. Til að byrja með lék hún í sjónvarpsþáttum á borð við „Cherry Street" og „South of Main“, en framleið- endur þeirra síðartöldu voru Roseanne Barr og Tom Arnold. Salma fékk hlutverk í myndinni „Mi Vida Loca“ og upp úr því hófst samstarf hennar við leikstjórann Robert Rodriguez. Hún lék í sjónvarpsmynd hans „Roadracers" og síðan áðurnefndri kvikmynd hans, „Desperado". Einnig hefur hún leikið í myndunum „Four Rooms“, „Fair Game“ og „From Dusk Till Dawn“. í þeirri síðastnefndu leikur hún blóðsugu og meðal fómarlamba hennar em leikstjórinn Quentin Tarant- ino og leikarinn góðkunni George Clooney, sem marg- ir þekkja úr „ER“-þáttunum. Einnig hefur hún samið um að leika í myndinni „Till Death Do Us Part“, svo suðræna þokkagyðjan hefur nóg að gera í náinni framtíð. Jymllegur /(/attfatnaður —--------Góð jólagjöf Laugavegi 4, simi 551 4473. Opið Heildverslun og viðgerðarþjónusta verður opin á Þoriáksmessu frá kl. 9.00 -17.00. . Guðmundsson Sico.hf. Þverholti 18, 105 Reykjavík, simi 552 4020 sölumenn, 551 1988 viðgerðarþjónusta. Jólahlaðborð 1.490, Viðar Jónsson skemmtir gestum til kl. 03.00 1 xþAMA Röo p Hamraborg 11, sími 554-2166 '><\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.