Morgunblaðið - 22.12.1995, Page 49

Morgunblaðið - 22.12.1995, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 49 Morgunblaðið/Ivar Benediktsson ASGEIR Sverrisson, formað- ur Aftureldingar afhendir hér Silju Rán bikarinn sem fylgir kjöri íþróttamanns fé- lagsins. Ljstamennirmr Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppj stuðinu á Mímisbar. ofAi/f/t /t/*dcr/*mafif/ Hunuuihfin frá hl. 12.ÍH) - OI.ÍMI f'ishtdst&i t»j* ln»/ii;«r<l:iíVt fr:i 1(1. Í2,<MÍ • fl.VKl 1 11‘ S I) 1 V" ItjiHium <i|i|t ii m Hoiíh (jitRm.n tfíin mntseilil íillstn nll :t■*sliliI .'.lirstiiíciint t tllioðs- m.'tt.wíH? > Ittídcjíinrf. <tfr it ÍEviHtlirt. I.síttu Krthf'Itlfmrim.'T I«tm;t rt rnm a.,„a fisk-kjöt-wg "?to«rSa ú f. i á góðri stmid Silja Rán íþróttamaður UMFA SILJA Rán Ágústsdóttir var ný- lega valin íþróttamaður Aftureld- ingar fyrir árið 1995. Silja Rán leikur knattspyrnu með meistara- flokki kvenna hjá félaginu, en í haust vann félagið sér sæti í 1. deild kvenna næsta keppnistíma- bil. Hún lék alla ellefu leiki meist- araflokks í sumar og skoraði í þeim tíu mörk. Hún var varafyrir- liði íslenska landsliðsins undir sextán ára aldri og lék alla fimm leiki liðsins á nýliðnu keppnistíma- bili. Suðræn o g sjóðheit ►í MYNDINNI „Desperado" er hún eigandi bóka- búðar, stoð og stytta nafnlausa farandsöngvarans sem Antonio Banderas leikur. Salma Hayek er mexíkósk. Hún hóf feril sinn í mexíkósku sjónvarpi, þar sem hún lék aðallega í sápuóperum og árið 1989 hlaut hún þarlend sjón- varpsverðlaun, „TV Novela Award“ fyrir leik sinn í þáttunum „Teresa“. Eftir farsælan feril í heimalandinu flutti þokka- gyðjan til Kaliforníu til að freista gæfunnar. Til að byrja með lék hún í sjónvarpsþáttum á borð við „Cherry Street" og „South of Main“, en framleið- endur þeirra síðartöldu voru Roseanne Barr og Tom Arnold. Salma fékk hlutverk í myndinni „Mi Vida Loca“ og upp úr því hófst samstarf hennar við leikstjórann Robert Rodriguez. Hún lék í sjónvarpsmynd hans „Roadracers" og síðan áðurnefndri kvikmynd hans, „Desperado". Einnig hefur hún leikið í myndunum „Four Rooms“, „Fair Game“ og „From Dusk Till Dawn“. í þeirri síðastnefndu leikur hún blóðsugu og meðal fómarlamba hennar em leikstjórinn Quentin Tarant- ino og leikarinn góðkunni George Clooney, sem marg- ir þekkja úr „ER“-þáttunum. Einnig hefur hún samið um að leika í myndinni „Till Death Do Us Part“, svo suðræna þokkagyðjan hefur nóg að gera í náinni framtíð. Jymllegur /(/attfatnaður —--------Góð jólagjöf Laugavegi 4, simi 551 4473. Opið Heildverslun og viðgerðarþjónusta verður opin á Þoriáksmessu frá kl. 9.00 -17.00. . Guðmundsson Sico.hf. Þverholti 18, 105 Reykjavík, simi 552 4020 sölumenn, 551 1988 viðgerðarþjónusta. Jólahlaðborð 1.490, Viðar Jónsson skemmtir gestum til kl. 03.00 1 xþAMA Röo p Hamraborg 11, sími 554-2166 '><\

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.