Morgunblaðið - 22.12.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.12.1995, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: Jólafrumsýning: # DON JUAN eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt - 2. sýn. mið. 27/12 nokkur sæti laus - 3. sýn. lau. 30/12 - nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 4/1 - 5. sýn. mið. 10/1. # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 29/12 uppselt - lau. 6/1 - fös. 12/1. # GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Fim. 28/12 kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 17 - sun. 14/1 kl. 14 - sun. 14/1 kl. 17. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin frá kl. 13-20 fram á Þorláksmessu. Lokaö veröur á aöfangadag. Annan dag jóla veröur opiö frá kl. 13-20. Tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Jg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • ISLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á Stóra sviði kl. 20 Frumsýning fim. 28/12 uppselt, önnur sýn. lau. 30/12 grá kort gilda fáein sæti laus, þriðja sýn. fim. 4/1 rauð kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/12 kl. 14fáeinsæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12 fáein sæti laus, lau. 30/12, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/12 uppselt, fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. • HÁDEGISLEIKHÚS — Lau. 23/12 frá 11.30-13.30. Unglingahljómsveitin Kósý leikur jólalög. Ókeypis aðgangur. í skóinn og tiljólagjafafyrir börnin: Línu-ópal, Linu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Aðfangadag er opið frá 10-12. Lokað verður jóladag og annan í jólum. Einnig lokað gamlársdag og nýársdag. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. GJafakortin okkar — falieg jólagjöf. jí3ifL HAFNÆRFlfKÐARLEIKHUSID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI C 'ÆÐKL ( )FINN GA\iANL EIKUR ,12 l’ÁTTUM EFTIR ARNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðin, Hafnarfirði, Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen I Gleðileg jólJ Nastu sýnlngar verba fös, 29/12 kl. 20:00 og fös. 6/1 kl.20:00 Muniö gjafakortin. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553 Fax: 565 4814. A.HANSEN býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aóeins 1.900 Miðasalan opin mán. -fös. M. 13-19 og lou 13-20. Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 Vinsælasti rokksöngleikur allra tima! Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. / JÓLAPAkTkTANN roci/y horror GJAFAK0RT' Sýningar á millí jóla og nýárs Fim. 28.des. kl.20:00. Örfá sætí laus. Fös. 29. des. kl. 23:30 Örfá sæti laus. jQl ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 " GtRMlNA Bukana Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. Sfðustu sýningar. Styrktarfélagatónleikar Aukatónleikar verða með kór og einsöngvurum (slensku óperunnar föstudag- inn 29. desember kl. 23.00. Styrktarfélagar fá tvo boðsmiða. Yl&PÁMA IHJTTlslULY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM GUÐMUNDUR Kristinsson, Þórður Ragnarsson, Sighvatur Haraldsson og Kjartan Magnússon voru í Bond-skapi. ÓLÖF Björk Jóhannsdóttir, Valborg Hlíf Guð- laugsdóttir, Herdís Rós Kjartansdóttir og Sunneva Arnadóttir eru einlægir aðdáendur 007. Reuter Renny, gína og Geena ►FINNSKI leikstjórinn Renny Harlin kann að sitja fyrir. Hér sést hann ásamt eiginkonu sinni, leikkonunni Geenu Davis, á Planet Hollywood-veitinga- staðnum í Beverly Hills. Á milli þeirra er búningur Geenu úr myndinni „Cut Throat Island“ sem frumsýnd verður í Banda- ríkjunum í dag. Tilefni mynda- tökunnar var að Geena ánafnaði fyrrnefndum veitingastað bún- inginn. Reuter Dýrar dúkkur ►HÚSMÓÐIR frá Kenýa fjár- festir í Barbie-dúkku í miðbæ Nairobi í fyrradag. Verðið á dúkkunum er geysihátt þar í landi og fást yfir 3.400 krónur fyrir stykkið. Sendill hjá hinu opinbera fær um það bil einn þriðja af þeirri upphæð í mán- aðarlaun. Bond-kvöld Tónar poppdrottningar NORSKA poppdrottningin La ingu Björgvins Halldórssonar, Verdi kom fram á Hótel íslandi Þó líði ár og öld, var lokið. Þeg- um síðustu helgi. Með henni var ar ljósmyndara Morgunblaðsins hljómsveitin Grandpas Groove bar að garði var líf og fjör í Dept., en hún spilaði þegar sýn- gestum og flytjendum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson LA VERDI með hljómsveit sinni, Grandpas Groove Dept. JAN Erik Fredriksen, Björg Óskarsdóttir og Ás- gerður Þóra Ásgeirsdóttir hlýddu á norsku popp- drottninguna og Björgvin Halldórsson. NORSKU sveinarnir í Grandpas Groove Dept. sýndu að þeir höfðu engu gleymt. í TILEFNI frumsýningar nýjustu Bond-myndarinnar, Gullauga eða „Goldeneye“, var haldið Bond-kvöld á Ömmu Lú síðastliðinn laugardag. Dansarar komu fram og fluttu dansinn Goldeneye og íslenskur Bond flutti lagið „A View to a Kill“. Morgunblaðið/Jón Svavarsson „GOLDENEYE“- dansinn var fluttur. FOLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.