Morgunblaðið - 22.12.1995, Síða 48

Morgunblaðið - 22.12.1995, Síða 48
48 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: Jólafrumsýning: # DON JUAN eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt - 2. sýn. mið. 27/12 nokkur sæti laus - 3. sýn. lau. 30/12 - nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 4/1 - 5. sýn. mið. 10/1. # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 29/12 uppselt - lau. 6/1 - fös. 12/1. # GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Fim. 28/12 kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 17 - sun. 14/1 kl. 14 - sun. 14/1 kl. 17. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin frá kl. 13-20 fram á Þorláksmessu. Lokaö veröur á aöfangadag. Annan dag jóla veröur opiö frá kl. 13-20. Tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Jg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • ISLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á Stóra sviði kl. 20 Frumsýning fim. 28/12 uppselt, önnur sýn. lau. 30/12 grá kort gilda fáein sæti laus, þriðja sýn. fim. 4/1 rauð kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/12 kl. 14fáeinsæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12 fáein sæti laus, lau. 30/12, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/12 uppselt, fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. • HÁDEGISLEIKHÚS — Lau. 23/12 frá 11.30-13.30. Unglingahljómsveitin Kósý leikur jólalög. Ókeypis aðgangur. í skóinn og tiljólagjafafyrir börnin: Línu-ópal, Linu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Aðfangadag er opið frá 10-12. Lokað verður jóladag og annan í jólum. Einnig lokað gamlársdag og nýársdag. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. GJafakortin okkar — falieg jólagjöf. jí3ifL HAFNÆRFlfKÐARLEIKHUSID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI C 'ÆÐKL ( )FINN GA\iANL EIKUR ,12 l’ÁTTUM EFTIR ARNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðin, Hafnarfirði, Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen I Gleðileg jólJ Nastu sýnlngar verba fös, 29/12 kl. 20:00 og fös. 6/1 kl.20:00 Muniö gjafakortin. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553 Fax: 565 4814. A.HANSEN býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aóeins 1.900 Miðasalan opin mán. -fös. M. 13-19 og lou 13-20. Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 Vinsælasti rokksöngleikur allra tima! Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. / JÓLAPAkTkTANN roci/y horror GJAFAK0RT' Sýningar á millí jóla og nýárs Fim. 28.des. kl.20:00. Örfá sætí laus. Fös. 29. des. kl. 23:30 Örfá sæti laus. jQl ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 " GtRMlNA Bukana Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. Sfðustu sýningar. Styrktarfélagatónleikar Aukatónleikar verða með kór og einsöngvurum (slensku óperunnar föstudag- inn 29. desember kl. 23.00. Styrktarfélagar fá tvo boðsmiða. Yl&PÁMA IHJTTlslULY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM GUÐMUNDUR Kristinsson, Þórður Ragnarsson, Sighvatur Haraldsson og Kjartan Magnússon voru í Bond-skapi. ÓLÖF Björk Jóhannsdóttir, Valborg Hlíf Guð- laugsdóttir, Herdís Rós Kjartansdóttir og Sunneva Arnadóttir eru einlægir aðdáendur 007. Reuter Renny, gína og Geena ►FINNSKI leikstjórinn Renny Harlin kann að sitja fyrir. Hér sést hann ásamt eiginkonu sinni, leikkonunni Geenu Davis, á Planet Hollywood-veitinga- staðnum í Beverly Hills. Á milli þeirra er búningur Geenu úr myndinni „Cut Throat Island“ sem frumsýnd verður í Banda- ríkjunum í dag. Tilefni mynda- tökunnar var að Geena ánafnaði fyrrnefndum veitingastað bún- inginn. Reuter Dýrar dúkkur ►HÚSMÓÐIR frá Kenýa fjár- festir í Barbie-dúkku í miðbæ Nairobi í fyrradag. Verðið á dúkkunum er geysihátt þar í landi og fást yfir 3.400 krónur fyrir stykkið. Sendill hjá hinu opinbera fær um það bil einn þriðja af þeirri upphæð í mán- aðarlaun. Bond-kvöld Tónar poppdrottningar NORSKA poppdrottningin La ingu Björgvins Halldórssonar, Verdi kom fram á Hótel íslandi Þó líði ár og öld, var lokið. Þeg- um síðustu helgi. Með henni var ar ljósmyndara Morgunblaðsins hljómsveitin Grandpas Groove bar að garði var líf og fjör í Dept., en hún spilaði þegar sýn- gestum og flytjendum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson LA VERDI með hljómsveit sinni, Grandpas Groove Dept. JAN Erik Fredriksen, Björg Óskarsdóttir og Ás- gerður Þóra Ásgeirsdóttir hlýddu á norsku popp- drottninguna og Björgvin Halldórsson. NORSKU sveinarnir í Grandpas Groove Dept. sýndu að þeir höfðu engu gleymt. í TILEFNI frumsýningar nýjustu Bond-myndarinnar, Gullauga eða „Goldeneye“, var haldið Bond-kvöld á Ömmu Lú síðastliðinn laugardag. Dansarar komu fram og fluttu dansinn Goldeneye og íslenskur Bond flutti lagið „A View to a Kill“. Morgunblaðið/Jón Svavarsson „GOLDENEYE“- dansinn var fluttur. FOLK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.