Morgunblaðið - 22.12.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 53
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
JÓLAMYNDIN 1995
NOTHING IN THt WORID HAS PREPARCD YOU EOR THIS.
Ein aðsóknarmesta mynd ársins í Bandaríkjunum með
ótrúlegum tæknibrellum. Barátta aldarinnar er hafin!
Ævintýramynd eins og þær gerast bestar!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B. i. 14 ára.
FEiGÐARBOÐ
RBFCCA DlMORU41 ANTONM &AN0FRA'
NEVER
TALK TO STRANGERS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
B. i. 16 ára.
Kátar
leik-
konur
►SHARON Stone og
Óskarsverðlauna-
hafinn Marlee
Matlin eru
ágætis vinkonur. Hérna
sjást þær við opnun
skóbúðar í Los Angeles,
en þær eru báðar
þekktar fyrir mikla skó-
notkun. Eins og kannski
má sjá á Marlee von
á barni.
Faðirinn er eiginmaður
hennar, Kevin
Grandalski. Ef allt
gengur að óskum
verður hún léttari
snemma á nýja árinu.
iBEVOND
sírni 551 9000
Jólamynd Regnbogans
mm r. bús 2
Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore
(Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park)
og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire).
I I I f HZ |j I Boðsmiði gildir á allar sýningar.
W* 1 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
-vv-vvf"
A. ^tOnj|?;ljó.
WS. M. Mbj.
Atakanleg mynd byggð á
sannsögulegum atburðum.
Otrúlega raunsæ samtímalýsing.
Ein umdeildasta mynd seinni tíma.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára.
MEL GIBSON LEYNIUOPNIÐ 11TTiTHT^H
Braveheart IM THE FIRST Sýnd kl fi fin
Sýnd kl. 9. b.í i6 Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5. og 11. B. i. 12 ára
JDDJ
i
i
i
HRUND, Sara, Arna, Siggi, Guðrún og Elísa-
bet heiðruðu Oz-menn með nærveru sinni.
Oz-fögnuður
EIGENDUR fyrirtækisins Oz héldu fyrir skemmstu
hóf á Hótel Holti í tilefni af velgengni þess og
buðu til þess vinum sínum og velunnurum. Ljós-
myndari Morgunblaðsins leit inn og tók þessar
myndir af gleðskapnum.
YNGVI Óttarsson, Hallgrímur Óskarsson
og Jón Kári Hilmarsson skemmtu sér vel.
Morgunblaðið/Jón Stefánsson
Unglingadansleikur