Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 25
Astró verið áberandi í
skemmlanalífi borgarinnar.
tE CD SIRKUS Arena kom
til landsins síðastliðið sumar
eins og undanfarin sumur
og lífgaði upp á viðkomu-
staði sína. Hið sama má
segja um breska tívolfið sem
setti skemmtilegan svip á
hafnarbakkann og fleiri
staði í sumar.
03 LEIKFÉLAG Reykja-
víkur setti upp rokkóperuna
Jcsus Christ Superstar við
miklar vinsældir, en síðla
sumars mætti tíuþúsundasti
gestur sýningarinnar.
03 AÐ SJÁLFSÖGÐU
höfðu tískuhönnuðir nóg
fyrir stafni á árinu. Hérna
sjáuin við mynd frá tísku-
sýningu Bandaríkjamanns-
ins Alan/.o, sem haldin var í
Tunglinu í janúar.
E0 ÁSDÍS María Franklín
og Guðrún Lovísa Ólafsdót-
tir sigruðu í Elite-keppnin-
ni hér á landi, sem haldin
var í mars. Mcð þcim á
myndinni er Karen Lee frá
umboðsskrifstofu Elite, sem
kom hingað til lands til að
dæina í kcppninni. Guðrún
og Ásdís tóku þátt í úrsli-
tum Elite-keppninnar í
Suður-Kóreu í ágúst og
gerði Ásdís María sér lítið
fyrir og lenti í þriðja sæti.
Það er besti árangur
íslendings í fyrirsætu-
kcppni til þessa.
Lærið hjá þeim sem þekkja þarfir viðskiptalífsins
Bókhalds- og tölvunám
Kennslugreinar:
Almenn tölvunotkun - stýrikerfið WINDOWS 95
Töflureiknirinn EXCEL
Gagnagrunnurinn ACCESS
Ritvinnslukerfið WORD for Windows 7.0
Bókfærsla
Tölvubókhald (Opus-Alt)
208 kennslustundir. Verð kr. 51.800.
Kennsla hefst 15. janúar og náminu lýkur með prófum í maí.
VR og mörg önnur stéttarfélög og starfsmenntunarsjóðir
styrkja þátttöku félagsmanna sinna.
Innritað verður á skrifstofu Verzlunarskóla íslands,
Ofanleiti 1, 5.-11. janúar 1996 kl. 08.30-18.00.