Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 25 Astró verið áberandi í skemmlanalífi borgarinnar. tE CD SIRKUS Arena kom til landsins síðastliðið sumar eins og undanfarin sumur og lífgaði upp á viðkomu- staði sína. Hið sama má segja um breska tívolfið sem setti skemmtilegan svip á hafnarbakkann og fleiri staði í sumar. 03 LEIKFÉLAG Reykja- víkur setti upp rokkóperuna Jcsus Christ Superstar við miklar vinsældir, en síðla sumars mætti tíuþúsundasti gestur sýningarinnar. 03 AÐ SJÁLFSÖGÐU höfðu tískuhönnuðir nóg fyrir stafni á árinu. Hérna sjáuin við mynd frá tísku- sýningu Bandaríkjamanns- ins Alan/.o, sem haldin var í Tunglinu í janúar. E0 ÁSDÍS María Franklín og Guðrún Lovísa Ólafsdót- tir sigruðu í Elite-keppnin- ni hér á landi, sem haldin var í mars. Mcð þcim á myndinni er Karen Lee frá umboðsskrifstofu Elite, sem kom hingað til lands til að dæina í kcppninni. Guðrún og Ásdís tóku þátt í úrsli- tum Elite-keppninnar í Suður-Kóreu í ágúst og gerði Ásdís María sér lítið fyrir og lenti í þriðja sæti. Það er besti árangur íslendings í fyrirsætu- kcppni til þessa. Lærið hjá þeim sem þekkja þarfir viðskiptalífsins Bókhalds- og tölvunám Kennslugreinar: Almenn tölvunotkun - stýrikerfið WINDOWS 95 Töflureiknirinn EXCEL Gagnagrunnurinn ACCESS Ritvinnslukerfið WORD for Windows 7.0 Bókfærsla Tölvubókhald (Opus-Alt) 208 kennslustundir. Verð kr. 51.800. Kennsla hefst 15. janúar og náminu lýkur með prófum í maí. VR og mörg önnur stéttarfélög og starfsmenntunarsjóðir styrkja þátttöku félagsmanna sinna. Innritað verður á skrifstofu Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, 5.-11. janúar 1996 kl. 08.30-18.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.