Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ £2 HÁSKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. JOLAMY JOLAMYIHD1995: CARRIMCTON hús- MARGA ELSKHU EN AÐ Z/sr'íÍ •Jj'JA .Klassisk Bond mynd með öllum rfeis og bestu einkennum myndaflokksifi Þaðjer sannkallaður sprengiKraftur GULLAUGA." ★★★A.I. Mbl. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30, 9, 10.30 og 11.30 í DTS DIGITAL EIVIMA THOMPSON JONATHAN PRYCE Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverðlaunaðri, magn- þrunginni kvikmynd um einstætt samband listakonunar Doru Garrington við skáldið Lytton Stracchey SÝND KL. 3, 5, 6.45, 9 og 11.15. Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jólamyndin. Dagsljós I dag kl. 2 verður fjölbreytt fjölskylduhátíð í Perlunni þar sem stórgiæsilegir vinningar verða dregnir út í 007 leiknum. Skelltu þér, þú gætir ekið út á BMW... ★** 1/ **** *** á. *★*★ {• INDIANI I STÓRBORGINNI Tilboð kr. 300 Sýnd kl. 3. B.i. 16 ára. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 3. PRnST ÍPRESTUR Áhrifamikil og kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli. Áleitin og sterk, og húmorinn alltaf á réttum stað, enda er handritið eftir höfund sjónvarp- sþáttanna vinsælu Cracker (Brestir). Aðalhlutverk: Linus Roache. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B. i. 12 ára Forsýningar: MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING ■ & • 4 tuf' 1 rlEj AMERÍCAN --- .. I I I. -k .. PRESIDENT AMERÍSKI FORSETIIUN Hann er valdamesti maður í heimi en einmanna eftir að hann missti konu sina. En þvi fylgja ýmis vanda- mál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt i klessu... Frábær gamanmynd frá grinistanum frábæra Rob ReinerfWhen Harry Met Sally, A Few Good Men, Misery Spinal Tap). Forsýning í kvöld kl. 9.10. Lengi lifir í gömlum glæðum ►ÞRJÁR Hollywood-goðsagnir, Anna-Margret, Jack Lemmon og Sophia Loren, voru hrókar alls fagnaðar þegar nýjasta mynd þeirra, „Grumpier Old Men“ var frumsýnd. „Ég nýt þess að hlæja og koma öðrum til að hlæja. Mér finnst of mikil tækni í myndum nú til dags,“ segir Sophia. Brandon í jólafríi ► JASON Priestley, sem leikur Brandon í þáttun- um „Beverly Hills 90210“, sést hér ásamt kærustu sinni, leikkonunni Christine Elise, sem hóf nýlega að leika í „ER“-þáttunum. Myndin er tekin í jóla- boði framleiðanda fyrrnefndu þáttanna, Aarons Spelling. Það var haldið í Regent Beverly Hills . hótelinu í Los Angeles. Froskur og prins ► ANTONIO Banderas þurfti ekki koss frá Kerm- it til að breytast í myndarlegan prins. Engu að síður eru þeir ágætis vinir og þessi mynd af náð- ist af þeim saman þegar þeir sóttu góðgerðasam- kundu í Los Angeles til styrktar vernd villidýra. ÞEGAR hann lék í þáttunum „The A-Team“ var hann í góðu formi. Herra T alvarlega veikur LEIKARINN Lawrence Ture- aud, betur þekktur sem „Mr. T“, eða Herra T, er alvarlega veikur. Talið er að hann sé með húðkrabbamein, en hann er 43 ára gamall. Lawrence átti að leika andann í uppfærslu á Aladdin í Palace-leikhúsinu í Manchester fyrir skömmu, en hætti við þegar hann varð of veikur til að ferðast. Ekki er endanlega ljóst hvaða sjúkdómur hrjáir hann, en um- boðsmaður hans segir að Lawr- ence sé alvarlega veikur. Herra T vonast til að nýja árið færi honum gæfu og bætta heilsu, en búast má við að hann eigi erfiða baráttu fyrir höndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.