Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 27 Yfirlit fyrir skattbreytingar 1995 og 1996 Tekjuáhrif m.v. heilt ár m.kr. 1. Breytingar á lögum um tekju-og eignarskatta einstaklinga ..... -1.520 - Hækkun á tekjuviðmiðun hátekjuskatts........................ -100 - Skattfrelsi húsaleigutekna (80%) ........................... -150 - Afnám sérstaks eignarskatts ................................ -120 - Skattfrelsi lífeyrisgreiðslna (15%) 1995 ................... -250 - Brottfall skattfrelsis lífeyrisgreiðslna 1996 .............. 250 - Skattfrelsi lífeyrisiðgjalda hjá launþegum - áhnf 1995 ..... -800 - Skattfrelsi lífeyrisiðgjalda hjá launþegum - áhrif 1996 .... -800 . - Lækkuneignarskattavegnafymingaeinkábifreiða........................ -50 - Sérstök hækkun barnabótaauka ..................................... -500 - Afnám sjálfvirkrar verðuppfærslu............................ 1.000 2. Breytingar á tekjusk. fyrirt. - lækkun vegna flýtifyrninga.... -150 3. Tryggingagjöld...................................................... 900 - Hækkun tryggingagjalds um 0,5% ..................n.......... 1.000 - Lækkun ábyrgðargjalds vegna gjaldþrota............................ -100 4. Aðrirskattar ..................................................... 300 - Hækkun bensingj. og þungask. vegna sérstaks vegaátaks 350 1995 ......................................................... - Afnám kjarnfóðurgjalds ............................................ -50 Heildaráhrif 1995 og 1996 ........................................ -470 óbreyttum á þessu ári. Þá vil ég einnig nefna að þótt sjálfvirknin hafi verið afnumin verður þróun verðlags og launa höfð til hliðsjón- ar við ákvörðun lífeyrisgreiðslna. Skatttekjur ríkissjóðs lækka Þriðja atriðið sem ég vil gera að umtalsefni lýtur almennt að breytingum á sköttum á árunum 1995 og 1996. Eins og fram kem- ur í meðfylgjandi línuriti hafa skatttekjur ríkissjóðs farið lækk- andi undanfarin ár. Árið 1996 eru horfur á að skattar verði lægri en nokkru sinni síðan á „skattlausa“ árinu 1987, í hlutfalli við lands- framleiðslu. Skýringin á þessari þróun kem- ur glöggt fram í töflunni sem hér fylgir, en hún sýnir að á þessum tveimur árum munu skattar lækka. Langþyngst vegur fyrr- nefnd ákvörðun um skattfrelsi líf- eyrisiðgjalda launþega, en einnig hafa verið gerðar ýmsar smærri breytingar sem fela í sér skatta- lækkun, einkum hjá einstakling- um. Þegar á heildina er litið munu skattar á einstaklinga lækka um nálægt 1.300 m.kr. á þessum tveimur árum, en hins vegar hækka skattar á fyrirtækjum nokkuð, eða um 800 m.kr. Þetta eru engir talnaleikir held- ur blákaldar staðreyndir sem ekki hafa verið rengdar. Áhrif þessara skattalækkana koma meðal ann- ars fram í auknum kaupmætti heimilanna eins og bæði Þjóðhags- stofnun og Alþýðusamband Is- lands hafa bent á. Höfundur er fjármálaráðherrn. ljóst að samkeppni í raforkuvinnslu hefur verið komið á í ýmsum ná- grannalöndum okkar með góðum árangri. Slíkar hugmyndir hafa einn- ig skotið upp kollinum annað slagið hér á landi. Skipting Landsvirkjunar á milli eignaraðila er flóknara mál en svo að það verði leyst í einni blaðagrein. Hvernig á t.d. að skipta skuldunum? Hvaða mannvirki eiga að falla í hlut hvers o.s.frv? Umræðan um slíkt er þó raunhæfari að mínu mati en að halda því fram að Reykjavíkurborg eigi að selja hlut sinn í Landsvirkj- un. Eðlilegra er að greiða út eignar- aðila með mannvirkjum en að ætlast til þess að eignarhlutinn verði metinn til peninga og greiddur út. Til þess að tryggja samkeppnina þyrfti lík- lega að stofna sérstakt fyrirtæki um línukerfið er hefði umsjón með dreif- ingunni. Samkeppnisaðilarnir mundu þá hver um sig selja raforku inn á kerfið. Landsvirkjun eða ríkis- valdið myndi að öllum líkindum ein- beita sér að stærri orkusöluverkefn- um eins og stóriðju en orkuvinnslu- fyrirtæki í eigu sveitarfélaga að staðbundinni orkusölu. Vilja Reyk- víkingar taka það stóra stökk að keppa við ríkisvaldið um orku- vinnslu? Það er spurning sem við Reykvíkingar verðum að svara ef við á annað borð viljum hefja eigin raforkuframleiðslu. Ef samkeppni yrði komið á í orku- vinnslu og Landsvirkjun skipt upp myndi Reykjavíkurborg líklega stofna fyrirtæki í kringum Nesja- vallavirkjun og fá Sogsvirkjanir og aðrar virkjanir í sinn hlut. Að öðru leyti er eins og áður sagði vanda- samt og sennilega óðs manns æði að reyna að spá um hver niðurstaðan yrði. Hér er ekki rætt um eignarhald- ið á fyrirtækjunum í framtíðinni þ.e. hvort rétt sé að breyta þeim í hlutafé- lög og þá hvort hlutimir eigi að vera í höndum opinberra aðila eða hvort selja eigi hlutina á markaði. Sú um- ræða getur beðið betri tíma. Hugmyndir um skiptingu Lands- virkjunar á milli eigenda eru kannski óraunverulegar og eitt er víst að þær verða aldrei að veruleika nema um þær ríki sátt á milli eignaraðila. Sennilega eru margir sem telja sig þurfa að vara við slíkum hugmynd- um m.a. með tilliti til smæðar mark- aðarins. Ef ástandið verður óbreytt hljóta Reykvíkingar hins vegar að gera auknar arðsemiskröfur til Landsvirkjunar í framtíðinni. Eins og hér hefur verið vikið að eru til fleiri en ein leið að því marki að lækka raforkuverð til Reykjavík- ur. Á næstu dögum, vikum og mán- uðum munu línur skýrast í þessu mikilvæga hgasmunamáli okkar og þá skiptir máli að bregðast rétt við. Höfndur er hæstaréttarlögmaður og borgarfulltrúi. Textilhönnuðurinn Kaffe Fassett heldur fyrirlestur með litskyggnum í Háskólabíói, sal 2, sunnudaginn 7. janúar ld. 13.00. Fyrirlesturinn er haldinn í tengslum við sýningu á verkum listaniannsins sem nú stendur yfir í Ilafnarborg, ntenningár- og listastöfnun Hafnarfjarðar. Leiðrétting Gömlu mjólkurkýraar í grein Kristjáns J. Gunnarsson- ar fyrrverandi fræðslustjóra, „Gömlu mjólkurkýrnar“, sem birt var hér í þlaðinu 3. janúar síðast liðinn, var prentvilla, sem höfundur hefur óskað eftir leiðréttingu á. í stað orðanna „breytt tekjuviðmið- un“, sem höfundur notaði, stóð „lækkun tekjuviðmiðunar“. Orðrétt átti málsgreinin að vera svo: Sem sannaðist ef áfram var lesið í sömu frétt Morgunblaðsins þar sem fram kom að breytingar á tekjuskatti fyrirtækja, lækkun vegna flýtifyrninga, þýðir 150 mill- jónum króna lægri skatttekjur. - Breytt tekjuviðmiðun hátekjuskatts minnkar ríkistekjurnar um 100 m.kr. - Skattfrelsi 80% húsaleigu- tekna lækkar tekjur ríkissjóðs um 150 m.kr. - Og afnám stóreigna- skatts lækkar ríkistekjurnar á næsta ári um 120 m.kr. - Þegar að stóreignaskattinum kom var mér öllum lokið og hætti frekari upptalningu þótt af meiru væri að taka. 007~LEIKURINN í DAG DRÖGUM VIÐ ÚTBMW316Í Á GLÆSILEGRI FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ í PERLUNNI AUK GLÆSIVAGNSINS PRÁ B&L VERÐUR DREGIW ÚT SMIRNOFF ÆVINTÝRAFERÐ TIL SVISS, LONDON OG MONTE CARLO OG SNYRTIVÖRUR FRÁ YVES SAINT LAURENT. LANDSÞEKKTIR SKEMMTIKRAPTAR GRÝLA OG LEPPALÚÐI OG JÓLASVEINARNIR ÞEIRRA HEILSA IJPPÁ GESTI. PÁLL ÓSKAR, EMILÍANA TORRINI, OG HLJÓMSVEITIRNAR SÆLGÆTISGERÐIN OG HUNANG. GLÆSILEGT ÞOLFIMIATRIÐI FRÁ LANDSLIÐINU í AEROBIC SPORT. MAGNÚS SCHEVING TEKUR KRAKKA í KENNSLUSTUND. KRÓNI OGKRÓNA VERÐA Á STAÐNUM TIL AÐ HEILSA UPP Á BÖRNIN. VEITINGAR. HÁTÍÐIN HEFST KL. 14.00 OG STENDUR TIL KL. 16.00. ÓKEYPIS AÐGANGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.