Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 57 ÓHLMSASACÁ WfÁSTIR, ■tfBRVOÍOC BlÓÐtCAR HEFNDIR ★★★ Mb ★★★ DV mKIA/III.VGSIN BAIJVSAR KOPMmH ECIII. OUFSSON JÓLAMYNDIN 1995 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX Ein aðsóknarmesta mynd ársins í Bandaríkjunum með ótrúlegum tæknibrelíum. Barátta aldarinnar er hafin! Ævintýramynd eins og þær gerast bestar! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B. i. 14 ára. Frumsýningargleði NÝLEGA var kvikmyndin „Restoration" frumsýnd í New York. Robert Down- ey jr. leikur aðalhlutverk hennar og hér sést hann ásamt James Woods í frumsýningarhófinu. Þrátt fyrir að myndin bendi til annars eru þeir ágætis vinir, en á hinni myndinni sjást vinkonurn- ar Kathleen Turner og Gwyneth Paltrow. Sú síð- arnefnda er sem kunnugt er kærasta hjartaknúsar- ans Brads Pitts, en hann var hvergi nálægur. „Re- storation“ gerist á Eng- landi á 17. öld, valdatima Karls II, en í hlutverki hans er Sam Neill. Allt er sex- tugum fært ÞAÐ KANN að hljóma ósennilega, en Richard Chamberlain, sem er þekktast- ur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Þyrnifuglar, er orðinn sextugur. Hann leikur um þessar mundir herra Higgins í söngleiknum „My Fair Lady“ sem sýndur er í Evrópu um þessar mundir. Þessi mynd var tekin á sýningu í París og sýnir Richard ásamt mótleikkonu sinni Meg Tolin, sem leikur Elizu Doo- little. Eins og flestir vita byggir söng- leikurinn á leikritinu „Pygmalion" eftir George Bernhard Shaw. ífsins oj itjóri | ion. | . Baltasar simi 551 9000 f f r arsins Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore (Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire). I I | flVJ I, Boðsmiði gildir á allar sýningar. ILfw 1 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. La Cité des Enfants Perdus BORG TÝNDll BARNANNA ★ ★★ H. T. Rás 2 Einstök mynd frá leikstjórum hinnar víðáttu furduiegu Delicatessen". Sannkallað aug- nakonfekt fyrir kvikmyndaáhugamonn. Búningahönnun: Jean Paul Gaultier. Aðalhlutverk: Irvin, heili sem flýtur um i grænleitum vökva, talar i gegnum grammo- phone“horn og sér í gegnum Ijósmyndalinsu. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnud innan 16 ára. Sýnd kl. 7. B.i. 12 ára. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 3 og 5. GIBS Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd kl. 3. OfurGemgid Sýnd kl. 3 og 5. /DÐJT Nýtt í kvikmyndahúsunum Ameríski for- setinn forsýnd HÁSKÓLABÍÓ forsýnir um helgina stór- myndina Ameríski forsetinn með Michael Douglas og Annette Bening í aðalhlutverkum. Hvernig fer valdamesti maður heimsins að því að biðja sér konu? Michael Douglas fer með hlutverk Andrews Shepherds forseta Bandaríkjanna, myndarlegs ekkils, sem verð- ur ástfanginn af gullfallegri konu sem svo óheppilega vill til að er talsmaður þrýstihóps umhverfisvemdarsinna. Það er ekki tekið út með sældinni fyrir forsetann að vera ástfang- inn því einföldustu hlutir, eins og að panta blóm eða fara út að borða með kærustunni á litlum rómantískum veitingastað, eru óend- anlega flóknir! Það getur líka gert út um stefnumót ef maður lendir í því að þurfa að lýsa yfir stríði við einhvert landið fyrir botni Miðjarðarhafs. MICHAEL Douglas og Annette Bening í hlutverkum sínum. Með önnur hlutverk fara Martin Sheen , Richard Dreyfus og Michael J. Fox.. Leik- stjóri er Rob Reiner en hann hefur leikstýrt myndum á borð við „A Few Good Men“, „When Harry met Sally", „Misery“ og „Stand By Me“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.