Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FRANK Sinatra cr tilnefndur til Grammy-verðlaunanna fyrir söng sinn á plötunni „Duets II“. fyrir lag ársins, sem lagahöf- undurinn fær, fá lögin „I Can Love You Like That“ með All-4- One, „Kiss from a Rose“ með Seal, „One of LFs“ með Joan Osborne, „You Are Not Alone“ sem R. Kelly samdi fyrir Micha- el Jackson og „You Oughta Know“ með áðurnefndri Alanis Morrisette. Grammy-verðlaunin verða af- lient í Los Angeles þann 28. febrúar næstkomandi. JÓHANNA Steingrímsdóttir og Berglind Ólafsdóttir skemmtu sér vel á dansgólf- inu. Gamlárs- gleði MIKIÐ VAR um að vera á skemmtistöðum um gamlárs- kvöld og Tunglið var þar engin undantekning. Ljósmyndari Morgunblaðsins kom þar við og náði meðfylgjandi myndum. Morgunblaðið/Halldór LÁRUS Petersen, Ingibjörg Þorvaldsdóttir, Fjóla Rafns- dóttir og Ragnar Arnarsson fögnuðu nýju ári brosandi. Heimskulegasta yfirlýsing ársins AÐ MATI þeirra sem fjalla um bæk- ur hjá bandaríska tímaritinu Enterta- inment Weekly átti leikkonan Demi Moore heimskulegustu setningu árs- ins. „Bókin er ekki það víðlesin," sagði hún þegar rætt var um þá ákvörðun að breyta endi Skarlats- teiknisins, eða „The Scarlet Letter", nýjustu myndar hennar, frá þvi sem upphaflega var í frægri skáldsögu Nathaniels Hawthornes. Sýnflraaral 10-inm. allt kvölflii Tilboði allra tíma, nú er tækifærið: í SULNASAL Blómlegur og villtur dansleikur með hljómsveitinni Pops verður í kvöld, 6. janúar. Hljómsveitina skipa Pétur Kristjánsson, Óttar Felix Hauksson, Ólafúr Sigurðsson, Björgvin Gíslason, Jón Ólafsson og Birgir Hrafnsson. Listamennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR -þin skemmtisaga! LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 53 vegna fjölda áskorana aukasýningar 6. & lljdtl. Matseðill Forréttur: Freyðivínstónuð laxasúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: GlóðarsteikUir lainbavöðvi dijon m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplum, gljáðu grænmeti og fersku salati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. 'erö kr. 4.600 SýninEarverð. nO'ltU&LAm kr. 2.000 , Borðapantanir í síma 568 7111. Ath. Enginn aðgangseyrir á dansleik. Haukur Hciðar lngólfsson Icikur fyrir matargesti Hljómsveitin Karma í Aðalsal Diskótek Norðursalur: DJ Gummi þeytir skífum íNorðursasl. Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999■ 'ÍTSALA — ÍTSALA — ÍTS.ALA — ÍTS.ALA — ÍTSALA — ÚTSALAI Útsalan byrjar í dag Nú er ekki til setunnar boðið, kæru viðskiptavinir okkar, því í dag er 50% afsláttur fyrir ykkur. Opið til kl. 17.00. (Ath.: Strctsbuxurnar cru ckki á útsöluuni). Ctsala — Ctsala — Ctsala — Cttsala — Ctsala — Ctsai.a nm Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir torginu, sími 552-3970. leysir vandann Reflectix er 8 mm þykk endurgeislandi einangrun í rúllum. 7 lög en 2 ytri alúminíum-lög endurgeisla hitann. Breiddir: 61 og 122 mm. Rúllulengdir: 15, 38 og 76m. háaloft, bak við ofna, í fjós, hesthús, á rör, á veggi, tjaldbotna, sessur, svefnpoka o.m.fl. Skæri, heftibyssa og límband einu verkfærin. _ BYQGINQAVðRUVERSLUN Alltaf til i lmg»r P. Þ0R6RIMSS0N & CO ÁRMÚLA 29 - REYKJAVÍK - SÍMI 553-8640 BORGARKJALLARINN Borgarkringtunni Hljómsveitin Áki Hansen og Heiga Jó faka iög úr leikritinu Þrek og tór fró kl. 24-01 Aggi slæ og tomlosveifin leiko fyrir donsi til kl. 03.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.