Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 33 FRÉTTIR 33 hafa útsknfast sem tölvu- o g rekstrartæknar VIÐSKIPTASKOLINN og Rafiðn- aðarskólinn hafa sameinað krafta sína og boðið sérhannað tölvu- og rekstrarnám sem er 260 kennslu- stunda skipulagt starfsnám. Mark- mið námsins er að útskrifa nemend- ur með hagnýta þekkingu í tölvu- notkun í fyrirtækjum, bókhaldi og rekstri og kynna nýjustu tækni þar að lútandi. Námið byggir að stærst- um hluta á raunhæfum verkefnum, þ.e. flestallir tölvuþættir eru sam- tvinnaðir í eina heild. Námið hentar þeim sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum, annast bókhald fyrirtækja og vilja öðlast hagnýta tölvuþekkingu. Á árinu 1995 út- skrifuðust 33 einstaklingar sem töivu- og rekstrartæknar. 15. des- ember sl. útskrifuðust 11 nemendur og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Nöfn nemenda, efri röð t.v.: Sig- ríður Sturlaugsdóttir, Sóley G. Karlsdóttir, Þórdís Oddsdóttir, Jón- ína Guðjónsdóttir, Rannveig Tóm- asdóttir, Guðrún Ásta Kristjáns- dóttir. Neðri röð: Ólafía Helgadótt- ir, Guðlaug Hauksdóttir, Lilja Val- þórsdóttir og Sæunn Siggadóttir. Á myndina vantar Þórarin Jóhanns- son. Þrettánda- ganga og blysför í Öskjuhlíð FERÐAFÉLAG fslands og Valur efna til sameiginlegrar blysfarar og fjölskyldugöngu í dag, á þrettánd- anum, 6. janúar, kl. 17. Blys verða seld kl. 16.30—17 við Perluna (norð- an megin). Gengið verður um fallega skóg- arstíga í álfa- og huldufólksbyggð- um Oskjuhlíðar. Á huliðsvættakorti sem Borgarskipulag Reykjavíkur gaf út fyrir nokkrum árum eftir tilsögn Erlu Stefánsdóttur er sýnd álfabyggð í Öskjuhlíðinni. Gangan tekur aðeins 30-45 mín- útur og henni lýkur við þrettánda- brennu á Valsvellinum. Kveikt er á bálkestinum kl. 17.45 og kl. 18.30 verður flugeldasýning Hjálparsveit- ar skáta. Sungnir verða álfasöngvar við brennuna. Veitingar (vöfflur, kakó o.fl.) verða seldar í íþrótta- húsi Vals. í nokkurri fjarlægð frá brennunni verður sérstakt svæði ætlað þeim sem vilja skjóta upp flugeldum eða vera með skotblys en bannað verður að kveikja í flug- eldum og blysum við brennuna. .....♦—»------ Þrettánda- gleði Fáks ÞRETTÁNDAGLEÐI Fáks verður haldin laugardaginn 6. janúar. Hefst gleðin í Reiðhöllinni kl. 16 þar sem börnin verða skreytt og álfakóngur og drottning ásamt hyski sínu syngja áramótasöngva. Gengið verður að brennunni kl. 17 með blys sem seld verða í höll- inni. Félagsheimilið verður opið og framreiðir kvennadeildin vöfflur og kakó sem er orðið árvisst og nýtur mikilla vinsælda. Um bvöldið lýkur hátíðinni með grímudansleik og er aldurstakmark 18 ár. i t Vinningstölur 5. jan. 1996 4®6»7*10®21 «22*27 EÍdri úrslit á simsvara 568 1511 - kjarni inálsins! í húsi íngvars Sævarhöföa 2, Reykjavík laugardaginn 6. og sunnudaginn 7. janúar 1996. Opið frá kl. 10 - 18 báöa dagana. Allt það nýjasta á vélsleðamarkaðinum ásamt ýmsum aukabúnaði. AÐGANGUR OKEYPIS! ÚTILÍFSSÝNING Sýning á vélsleðum, varahlutum, ýmsum aukabúnaði, öryggisbúnaði, leiðsögutækjum, fatnaði í miklu úrvali og mörgu fleiru tengdu vélsleðamennsku og almennri útivist. Glæsileg aðstaða fyrir sýnendur og gesti. Næg bílastæði, góð aðkoma. Skeljungur hf. Einkaumboð fyrir Shell-vörur á íslandi fngvar Helgason ehf. Sœvarhöfða 2 Sími 525 8000 TERRATlOn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.