Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGi YSINGAR
Iþróttakennari
Vegna forfalla vantar Grunnskólann á Hellis-
sandi nú þegar íþróttakennara í fullt starf.
Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 436 6766
og aðstoðarskólastjóri í síma 436 6771.
Afríka þarfnast þín!
Þróunarhjálp frá þjóð til þjóðar (DAPP) leitar að sjálfboöaliöum til
að taka þátt í 14 mánaða alþjóðlegu verkefni til að stuðla að friði
og þróun í Mosambík:
6 mánaða þjálfun f The Travelling Folk High School, Lillehammer,
Noregi, 6 mánaða starf í Nacala, Mosambík, þar sem þú velur þér
eitt af eftirfarandi verksviðum: Kenna götubörnum. * Skipuleggja
heilsuátak f þorpum. ★ Stjóma gróðursetningu f óbyggðum. ★
Kenna fullorðnum lestur og skrift. 2ja mánaða endurmat ásamt
upplýsingaúrvinnslu f skólanum í Evrópu.
Skólagjöldin borgarðu sjálfur. Byrjað 1/2 eða 1/8.
Sfmbréf 00 45 43 99 59 82, DAAP MB, Box 236, DK 2630 Tástrup,
Danmörku.
Varnarliðið
- laust starf
Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða
lærðan kjötiðnaðarmann til starfa hjá Mat-
vöruverslun varnarliðsins.
Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg.
Vinnutími: Þriðjudaga kl. 08.00-16.00,
fimmtudaga kl. 08.00-16.00, föstudaga kl.
08.00-17.00 og laugardaga kl. 08.00-17.00.
Starfið er tímabundið til 31. ágúst 1996.
Umsóknir berist til ráðningardeildar Varnar-
málaskrifstofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, sími
421-1973, eigi síðar en 15. janúar 1996.
Starfslýsing liggur þar frammi til aflestrar
fyrir umsækjendur og er þeim bent á að lesa
hana áður en sótt er um.
Umsóknareyðublöð fást einnig á sama stað.
KENNARA-
HÁSKÓU
ÍSIANDS
Laus staða
Við Kennaraháskóla íslands er láus til um-
sóknar tímabundin staða lektors í eðlis-
fræði. Aukfullgilds háskólaprófs í grein sinni
skulu umsækjendur hafa lokið prófi í uppeld-
is- og kennslufræðum eða hafa að öðru leyti
nægilegan kennslufræðilegan undirbúning.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af
kennslu og skólastarfi.
Umsókn fylgi ítarleg skýrsla um vísindastörf,
ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar
um námsferil og önnur störf. Þau verk, sem
umsækjandi óskar að dómnefnd fjalli um,
skulu einnig fylgja. Gert er ráð fyrir að stað-
an verði veitt til tveggja ára frá 1. ágúst 1996.
Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands
v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 5. febrúar nk.
Talskólinn
Framsögn - lestraröryggi - taltækni
- framkomuöryggi - ræðumennska
Ný námskeið að hefjast.
Innritun í síma 557 7505 kl. 17-19.
Gunnar Eyjólfsson.
BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK
Reykvíkingar!
Hirðing jólatrjáa hefst sunnudaginn 7. janúar
næstkomandi. Setjið jólatrén út fyrir lóða-
mörk og verða þau þá fjarlægð.
Þá vil ég hvetja ykkur til að hirða upp leifar
af skoteldum og blysum í nágrenni ykkar.
Höldum borginni okkar hreinni.
Með nýárskveðju,
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at-
kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðar-
mannaráðs og endurskoðenda í Verzlunar-
mannafélagi Reykjavíkur fyrir árið 1996.
Framboðslistum eða tillögum skal skila á
skrifstofu félagsins, Húsi verslunarinnar,
Kringlunni 7, eigi síðar en kl. 12:00 á há-
degi, þriðjudaginn 9. janúar 1996.
Kjörstjórnin.
Jólatrésskemmtun VR
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur
jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna
á Hótel íslandi sunnudaginn 7. janúar nk.
kl. 16.00. Miðaverð er kr. 600 fyrir börn og
kr. 200 fyrir fullorðna. Miðar eru seldir á
skrifstofu VR í Húsi verslunarinnar, 8. hæð.
Nánari upplýsingar gefnar í síma félagsins
568 7100.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
/FP1 Damstahl
Skrifstofu- og
lagerhúsnæði óskast
Danskt innflutningsfyrirtæki óskar eftir
30-60 mz skrifstofuhúsnæði og 80-200 m2
lagerhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Skrif-
stofan þarf að vera laus strax. Lagerhús-
næðið þarf að hafa stórar aðkeyrsludyr og
rúmgóða aðkomu. Æskilegt að hægt sé að
leigja meira lager- og skrifstofuhúsnæði á
sama stað í framtíðinni.
Upplýsingar gefur Steinn Eiríksson í síma
565-7901.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Strandvegur 97-99-100, vélar, tæki og búnaður, Vestmannaeyjum,
þingl. eig. þ.b. Gámavina hf. gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðviku-
daginn 10. janúar kl. 16.00.
Sýslumaðurinn f Vestmannaeyjum,
4. janúar 1996,
Brynhildur Georgsdóttir, ftr.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710
Seyðisflrði, föstudaginn 12. janúar 1996 kl. 14:00, á eftirfarandi
elgnum:
Fiskþurrkunarverksmiðja, ásamt vélum og tækjum, úr landi Ekkjuf.-
sels, þingl. eig. Herðir hf., gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður Islands.
Árskógar 17, n.h., Egilsstöðum vesturenda, þingi. eig. Unnur Inga
Dagsdóttir og Jóhann Halldór Haröarson, gerðarbeiðandi sýslumað-
urinn á Seyðisfirði.
5. janúar 1996.
Sýsiumaðurinn á Seyðisfirði.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15,
Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 11. janúar 1996 kl. 09.30 á eftir-
farandi eignum:
Áshamar 71,2. hæð E, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Húsnæðisnefnd
Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Áshamar 75, 3. hæð B, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Erna Fannbergs-
dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Búhamar 62, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jóhanna Gréta Guömunds-
dóttir, gerðarbeiðandi Tryggingastofnun ríkisins.
Foldahraun 42, 2. hæð D, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Húsnæðis-
nefnd Vestmannaeyja gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Foldahraun 8 (50%), Vestmannaeyjum, þingl. eig. Guðmundur Erl-
ingsson, gerðarbeiðandi Gunnar I. Hafsteinsson hdl.
Friðarhöfn/iðnaðarhús á Eiðinu, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Neta-
gerð Njáls, gerðarbeiöendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Iðn-
lánasjóður og (slandsbanki hf.
Heiðarvegur 11, n.h., Vestmannaeyjum, þingl. eig. Lilja Richardsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Rikisútvarpið, innheimtudeild.
Heiðarvegur 22 (50%), Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jóna Þorbjörns-
dóttir, geröarbeiöandi Landsbanki (slands, Langholt.
Heiðarvegur 62, efri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Inga Björg
Þóröardóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkisins.
Rektor.
KENNSLA
TÓNUSTÁRSKÓU
KÓPPNOGS
Nýtt námskeið í nótnaritun með aðstoð tölva
fer fram í Tónveri Tónlistarskóla Kópavogs
og hefst mánudaginn 22. janúr.
Innritun á skrifstofu skólans, Hamraborg 11,
2. hæð.
Upplýsingar í síma 554 1066.
Skólastjóri.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Orðsending frá
Umsjónarfélagi einhverfra
Námstefna um einhverfu og TEACCH-þjón-
ustukerfi verður haldinn fimmtudaginn 25.
janúar frá kl. 13 til 18 í Borgartúni 6 (Rúg-
brauðsgerðinni). Fyrirlesari er Jack Wall,
Ph.D., frá Háskólanum í Norður-Karólínu.
Þátttökutilkynningar sendist Umsjónarfélagi
einhverfra, Fellsmúla 26, 108 Reykjavík, eða
í bréfasíma 553 3119 fyrir 8. janúar. Einnig
er hægt að skrá þátttöku á skrifstofu félags-
ins dagana 8. og 9. janúar milli kl. 9 og 12
eða í síma 588 1599 á sama tíma.
Stjórnin.
Herjólfsgata 4, Heiðarvegur 1 (33,75%), Heiöarvegur 3, þingl. eig.
Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður.
Illugagata 56, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Stefán Pétur Sveinsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Kirkjubæjarbraut 16, efri hæð og ris, Vestmannaeyjum, þingl. eig.
Jón Ólafur Ólafsson, gerðarbeiðandi Fjárfestingafélagið Skandia hf.
Sólhlíð 26, efri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Sigurbjörn Ingólfs-
son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Strandvegur 51, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Neisti sf., gerðarbeiö-
andi (slandsbanki hf.
Vestmannabraut 32b, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jón Ingi Guðjóns-
son, geröarbeiöandi (slandsbanki hf.
Vestmannabraut 67, efri hæð og ris, Vestmannaeyjum, þingl. eig.
Þröstur Eirfksson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær,
Vesturvegur 13A, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Anna Sigmarsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Dags-
brúnar og Framsóknar.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
4. janúar 1996,
Brynhildur Georgsdóttir, ftr.