Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURININI FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5. janúar Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 220 220 220 70 15.400 Blandaöur afli 100 100 100 26 2.600 Gellur 304 300 302 120 36.180 Grásleppa 60 60 60 26 1.560 Hrogn 200 200 200 160 32.000 Karfi 94 30 65 988 64.328 Langa 82 30 64 159 10.178 Langlúra 120 119 120 246 29.455 Litli karfi 5 5 5 19 95 Lúða 630 500 565 18 10.170 Rauðmagi 140 140 140 22 3.080 Sandkoli 62 62 62 170 10.540 Skarkoli 140 108 126 1.639 206.549 Skötuselur 275 260 262 116 30.400 Steinbítur 130 50 103 1.348 139.275 Sólkoli 180 180 180 54 9.720 Tindaskata 5 5 5 329 1.645 Ufsi 71 50 67 3.041 205.199 Undirmálsfiskur 68 53 63 1.419 89.788 svartfugl 100 100 100 16 1.600 Ýsa 176 83 143 5.682 813.696 Þorskalifur 20 20 20 30 600 Þorskur 160 • 73 109 42.145 4.590.200 Samtals 109 57.843 6.304.259 FAXAMARKAÐURINN Gellur 304 302 303 60 18.180 Undirmálsfiskur 61 61 61 60 3.660 Ýsa 154 108 142 321 45.431 Þorskur 103 103 103 134 13.802 Samtals 141 575 81.073 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Skarkoli 140 123 129 464 59.861 Steinbítur 50 50 50 400 20.000 Undirmálsfiskur 66 63 63 522 33.037 Ýsa 146 140 146 2.088 304.326 Þorskur 118 83 103 17.916 1.838.361 Samtals 105 21.390 2.255.585 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 220 220 220 70 15.400 Gellur 300 300 300 60 18.000 Hrogn 200 200 200 130 26.000 Þorskalifur 20 20 20 30 600 Ýsa ós 165 165 165 300 49.500 Þorskur ós 115 106 109 2.800 305.004 Samtals 122 3.390 414.504 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blandaður afli 100 100 100 26 2.600 Grásleppa 60 60 60 26 1.560 Hrogn 200 200 200 30 6.000 Karfi 30 30 30 446 13.380 Langa 30 30 30 55 1.650 Langlúra 120 120 120 181 21.720 Litli karfi 5 5 5 19 95 Lúða 630 630 630 9 5.670 Rauðmagi 140 140 140 22 3.080 Skarkoli 127 108 117 738 86.125 Skötuselur 275 275 275 16 4.400 Steinbítur 130 127 129 851 109.575 svartfugl 100 100 100 16 1.600 Tindaskata 5 5 5 329 1.645 Ufsi ós 66 50 65 311 20.159 Undirmálsfiskur 68 68 68 582 39.576 Ýsa sl 145 145 145 76 11.020 - Ýsaós 176 130 171 1.587 271.567 Þorskur sl 110 110 110 1.342 147.620 Þorskur ós 126 81 117 16.660 1.949.886 Samtals 116 23.322 2.698.928 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 82 82 82 104 8.528 Ufsi 71 71 71 1.422 100.962 Þorskur 135 73 89 553 49.123 Samtals 76 2.079 158.613 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 94 94 94 542 50.948 Sandkoli 62 62 62 170 10.540 Skarkoli 140 125 139 437 60.664 Steinbítur 100 100 100 97 9.700 Sólkoli 180 180 180 54 9.720 Ufsi 67 63 64 1.308 84.078 Undirmálsfiskur 53 53 53 255 13.515 Ýsa 120 83 101 1.310 131.852 Þorskur 105 100 102 2.600 264.004 Samtals 94 6.773 634.921 HÖFN Langlúra 119 119 119 65 7.735 Lúöa 500 500 500 9 4.500 Skötuselur 260 260 260 100 26.000 Þorskursl 160 160 160 140 22.400 Samtals 193 314 60.635 Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. nóv. 1995 Þin 1 1420 1400 gvísitala HLUTABRÉFA . janúar 1993 = 1000 p^.1381,13 1360 1340 1320 1300 1280 / r 1260 Nóv. I Des. I Jan. ÞINGVÍSITÖL 1. jan. 1993 = 1000/100 UR 5. jan. Breyting, % frá síðustu frá birtingu 30/12/94 - HLUTABRÉFA 1381,13 +0,12 -0,35 - spariskírteina 1-3 ára 131,05 +0,25 +0,02 - spariskírteina 3-5 ára 134,69 +0,25 +0,49 - spariskírteina 5 ára + 143,85 +0,01 +0,21 - húsbréfa 7 ára + 144,96 +0,03 +1,01 - peningam. 1-3 mán. 123,14 +0,02 +0,09 - peningam. 3-12 mán. 131,72 +0,02 +0,14 Úrval hlutabréfa 144,16 +0,06 -0,24 Hlutabréfasjóðir 143,29 0,00 -0,61 Sjávarútvegur 124,61 +0,02 +0,02 Verslun og þjónusta 135,29 +0,10 +0,29 Iðn. & verktakastarfs. 148,28 -0,26 -0,24 Flutningastarfsemi 174,27 +0,22 -0,86 Olíudreifing 134,18 0,00 -0,40 Vísrtölurnar eru reiknaðar út af Veröbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar 1993 = 100 IOU i 'Vw r ^ty-LT14496 1 00 Nóv. 1 Des. 1 Jan. 1 Ráðinn ritari nor- rænna hægrimanna PÁLL Brynjarsson stjórnmálafræðingur hefur verið ráðinn rit- ari flokkahóps hægri- manna í Norðurlanda- ráði. Páll er fyrsti íslend- ingurinn sem gegnir starfi flokkaritara í Norðurlandaráði. Ráðning hans fylgir i kjölfar þess að Geir H. Haarde alþingis- maður tók um áramót- in við formennsku í flokkahópi hægri- manna af Hans En- gell, formanni danska flokksins. Páll Brynjarsson er 30 ára gamall. Hann lauk BA-prófi í stjórn- málafræði frá Há- skóla íslands árið 1991. Nýlega lauk Páll mastersnámi við Árósaháskóla í Dan- mörku. Þar sérhæfði hann sig meðal annars í norrænum stjóm- málum og fjallaði lokaritgerð hans um stöðu íslands og Norð- urlanda í breyttri Evr- ópu. Páll tók við starfi íhalds- ritara flokkahópsins eftir áramótin og mun sinna starfinu hér á landi. Páll Brynjarsson Vitni vantar að árekstrum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að árekstri tveggja jeppa- bifreiða á Vesturlandsvegi, norðan Botnsár í Hvalfirði, fimmtudaginn 21. desember sl. Áreksturinn var tilkynntur lögreglu skömmu fyrir kl. 19. Jepparnir eru báðir af Toyota- gerð. Öðrum þeirra, G-6301, var ekið austur Vesturlandsveg og hin- um, JZ-594, í gagnstæða átt á kafla sem er hæðóttur og bugðóttur. Árekstur varð með bílunum þegar þeir mættust og lentu þeir báðir utan vegar. G-6301 fór út af fyrir norðan veginn og fór veltu. Hinn fór út af veginum að sunnanverðu og lenti í rás og gijóti. Ef sjónarvottar hafa orðið að þessu óhappi eru þeir beðnir að gefa sig fram við lögregluna í Reykjavík. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 26. okt. til 4. jan. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.vfrðl A/V öfn.<* Síðasti viðak.dagur Hagat. tilboð Hlutafélag laegst haaat MOOO hlutf. V/H Q.hlf afnv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala E msk'O 6.00 6.02 9 793 093 1.66 17.57 1.90 20 05.01.96 242 6.02 0.02 6.02 6.15 Fiugie'öi'hf 2.33 2.33 4 791 738 3.00 7.68 1.04 04.01.96 1670 2.33 0.03 2.25 2.30 G'and' nf 2.807 075 3.40 16.83 1.60 29.12.95 864 2.35 0.04 2.25 2.45 s andsoann m 1.39 1.39 5.391 352 2.68 29.22 1.16 05.01 96 308 1.39 1.37 1.40 OL'S 1 842 500 3.64 18,09 0.98 29.12.95 1931 2.75 0.13 2.61 2.80 O1 ufé'ag'ð nf 4 348 285 1.59 18.12 1.22 10 29 12 95 1064 6.30 0.40 5.92 6.25 Ske.ungu' nf 2 164 781 2.60 1 7.33 0.88 10 29 12 95 3877 3.84 0.05 3.40 3.85 Jige'ðarleiag Ak hf 2 428 842 3.13 1 5 64 1 24 20 29.12.95 201 3.19 0.02 3.00 3.70 Aim Hiufab'étasi nt 215 160 15.40 1.2B 29 12.95 22487 1,32 1.27 'S enski h uiaö'S, nt 616 112 2.84 34.43 1.14 18.1295 615 1.41 •0.03 1.41 Auðhnd nf 1.43 1.43 579 173 3.60 27.32 1,16 03.01 96 143 1.43 1.43 1,49 Eignhf A'þyðuD hf 1.25 1.25 876 908 4.83 0.91 05.01 96 5000 1.25 1.22 1,30 Ja'ðoo'ani'nf 613 600 3.08 55.29 1.35 29.12.95 260 2.60 0.20 2.35 3.00 “aino ð,an nf 3.65 3.65 1 185 290 2.74 1 3.13 1.54 05.01 96 237 3.65 -0.04 3.40 3.70 |-a' Boðvarssonhf 2.50 2.50 1 125000 •2.40 9.71 1.43 05 01 96 2000 2.50 0,01 2.44 H'D'Sj %0'ðu'1 nf 190 555 1.27 68.0? 1.27 30 11 95 314 1.57 0.06 H'utaO'étas, nl 1 280 365 4.08 11.32 1.28 29.12.95 10363 1.96 1.96 2.02 <aupf Eyt'ðmga 213 294 4 76 • 2.10 23.11 95 148 2,10 •0.05 0,30 2,10 735 000 1.63 45.55 i.7i 29.12.95 1840 2.45 2.30 2.90 Varei nf 610634 1.08 4 1.22 3.67 29.12.95 1258 5.56 0.06 5.06 7,25 S'idaiV'ons an nf 1248000 1.54 3.65 1.73 20 29.12 95 300 3.90 0,25 3.49 4,70 Siagsl'endingu' nf 626428 7.65 2.66 29.12 95 1003 3.95 0,10 3.65 4.70 Sk nna'ðnaðu' nf 3.00 3.00 182218 3.33 1.87 1.21 05.01 96 6960 3.00 2.91 SflM/Oihf 2.18 2.18 1417000 4.59 10.43 1.01 ' 05.01 96 174 2,18 0,03 2.10 2,18 Sæpasmf 4.15 4.15 384 112 2.41 37.88 1.60 10 04.01.96 133 4.15 0.01 3.85 4.30 V nns'usfoðn hf 1.05 1.05 611119 1.72 1.57 05.01.96 137 1,05 0.0? 1.02 1.05 DO"TlÓðu' '34141. hf 1503360 2.78 1 1.89 2 .‘18 20 29.12.95 1260 3.60 3.55 4.90 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRAB hlutabréf Siðasti viðakiptadagur Hagstaeðustu tllboð Hlutafelag Daga •1000 Lokaverð Breyting Kaup Afmanns,el‘fi,> 12.96 110Ó 1.10 0.90 1.10 Arnos n' 22 03.95 360 0.90 Hraðfrysiihus Eski'iarðar h' 04 01 96 2350 2.35 0.04 2.26 2.80 islenska' s/ava'a'u'ði' h' Ö5.01 96 230 2.28 0.02 2.23 2.41 Isienska utvarps'eiag'ð h‘ 11 09 95 213 4.00 N/he'|i h' 03 01 95 21006 2.00 0,01 1.98 2.01 Pharmacoh' 22 12 95 700 9.00 0.10 8.90 13.00 Samskiph' 24 08 95 850 0.85 0,10 . ■ Samvinnusioðu' Islands hf 14 11 95 3622 1.28 0.28 Same'naöi' ve'ktaka' nf 29 12 95 1573 7.76 0.64 7.96 Solusamband islenskra FiskVaml 05 0196 • 215 2.15 •0.07 2.08 2.15 S/óvá Almenna'h' 22 12 95 1756 7.50 0.65 7.10 Samvinnu'e'ð" Landsyn n' 06.02 95 - * 400 2.00 'ollvofugeymslan h‘ 2/ 12 95 203 1,1 f 0.04 1.06 'ækmval hf 29 12 95 648 2.20 0.01 2.20 2.49 ’olvusamskipfi hf 13 09 95 273 2.20 . 0.05 Þröunar'elag ís'ands h‘ 13 11 95 1400 1.40 0.15 1,64 Uppheeð allra viðskipta siðasta viðakiptadag* er gefin i dálk ’ 000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing islands annaat rekatur Opna tilboðamarkaAarfna fyrir þingaðila en aetur engar reglur um markaðmn eða hafur afskiptl af honum að öðru leyti. OPEL Tigra verður sýndur hjá Bílheimum um helgina. Sýning hjá Bílheimum BÍLHEIMAR ehf., umboðsaðili Op- el, General Motors, Isuzu og Saab, hafa flust í nýtt húsnæði við Sævar- höfða 2a, við hlið Ingvars Helgason- ar ehf. Um helgina verður haldin opnunarhátíð þar sem ýmsir nýir bílar verða kynntir í fyrsta skipti á Islandi. Má þar nefna sportbílinn Opel Tigra, fjögurra dyra Isuzu- pallbíl, sem nú er boðinn í fyrsta sinn með nýrri 3,1 lítra dísilvél með forþjöppu. Auk þess verður frum- sýndur Saab 9000 CD með 2,0 lítra vél með forþjöppu. í tilefni opnunarinnar bjóða Bíl- heimar nýja útgáfu af Opel Astra langbaki sem miklum aukabúnaði á sérstöku tilboðsverði. Með öllum bílum sem Bílheimar bjóða um helg- ina verða sérstök opnunartilboð. Einnig verða til sýnis nokkrir forn- bílar frá Opel, Saab og GM. Lifandi tónlist verður leikin af Jónasi Þóri Þórissyni. Sýningin verður opin laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. ----» ♦ ♦---- Nýársferð í Herdísarvík FERÐAFÉLAG íslands efnir sunnudaginn 7. janúar kl. 10 til nýársferðar í Herdísarvík. Fagnað er nýju ári með heimsókn á þennan merka stað þar sem Einar Benediktsson skáld eyddi síðustu æviárum sínum og verður hægt að fræðast um jörðina Herdísarvík, umhverfi hennar og dvöl skáldsins þarna. Leyfi hefur fengist til að skoða hús skáldsins og dvelja þar um stund. Þarna er stórbrotið náttúru- far og á staðnum eru sögulegar minjar. Heitt á könnunni. Kveikt verður fjörubál. Verð er 1.200 kr. og ókeypis fyrir börn með fullorðn- um. Heimkoma kl. 17. Brottför frá BSI austanmegin og Mörkinni 6. GENGISSKRÁNING Nr. 3 5. janúar 1996 Kr. Kr. Toll- Ein.kl.9.15 Dollari Kaup 65,41000 Sala 65.77000 Gangi 65.26000 Sterlp 101.33000 101.87000 101.50000 Kan. dollari 48.12000 48.44000 48.06000 Dönsk kr. 11,70400 11,77000 11,77000 Norsk kr. 10.26800 10,32800 10.32500 Sænsk kr. 9,87800 9,93600 9.80300 Fmn mark 14,99900 15.08900 14,96300 Fr. franki 13,22200 13,30000 13.32700 Belg.franki 2,20080 2.21480 2.21790 Sv franki 56,14000 56.44000 56,60000 Holl. gyllim 40.41000 40.65000 40.70000 , Þýskt mark 45.27000 45.51000 45.55000 ít. lýra 0.04139 0.04167 0,04122 Austurr. sch. 6.43500 6.47500 6.47700 Port escudo 0.43510 0,43810 0.43620 Sp peseti 0.53720 0.54060 0.53850 Jap. jen 0.62260 0.62660 0.63580 irskt pund 104.36000 105.02000 104,79000 SDR(Sérst) 96.56000 97.16000 97,14000 ECU, evr.m 83.76000 84,28000 83.61000 Tollgengi fyrir desember er solugengi 28 nóvember. Sjálfvirkur simsvari gengisskrámngar er 62327Ö. Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.