Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 59
DAGBÓK
VEÐUR
6. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.35 0.7 6.47 4,0 13.02 0,7 19.04 3,7 11.11 13.32 15.53 1.38
ÍSAFJÖRÐUR 2.32 0.5 8.34 2,2 15.05 0,5 20.52 1,9 11.52 13.38 15.25 2.31
SIGLUFJÖRÐUR 4.38 0,3 10.53 1,3 17.18 Oji. 23.32 V 11.34 13.20 15.06 1.26
DJÚPIVOGUR 4.00 2J. 10.15 03 16.10 1,9 22.17 0,3 10.46 13.02 15.19 1.08
Siðvarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moruunbiaðið/Siómælinaar Islands)
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning rv Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma Ú Él
'J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stetnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjööur
er 2 vindstig.
10° Hitastig
sS Þoka
Súld
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: Um 700 km suður af Reykjanesi er 965
mb lægð sem þokast vestur. Langt suður í
hafi er víðáttumikil 945 mb lægð sem hreyfist
austnorðaustur í stefnu á Irland.
Yfirlit á hádegi í
H /
Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
* * * Heimild: Veðurstofa íslands
Spá: Á morgun verður austan og suðaustan
kaldi eða stihningskaldi, en allhvasst við suður-
ströndina. Á Norðurlandi styttir upp og léttir
heldur til en í öðrum landshlutum verður súld
eða rigning með köflum, einkum sunnanlands.
Hiti verður yfirleitt á bilinu 0 til 7 stig, hlýjast
við suðurströndina.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6,8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður-
fregna: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Á Vestfjörðum er aðeins fært fyrir jeppa og
stóra bíla um Klettsháls, úr Kollafirði og yfir
til Vatnsfjarðar, og einnig um Dynjandisheiði.
Annars eru allir helstu þjóðvegir landsins fær-
ir, en víða er verulega hálka einkum á Vestfjörð-
um, Norðurlandi og Austurlandi.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri +2 léttskýjað Glasgow 9 skýjað
Reykjavík 3 skýjaö Hamborg 4-6 hálfskýjað
Bergen 2 skýjað London vantar
Helsinki 4-5 kornsnjór Los Angeles 13 alskýjað
Kaupmannahöfn 4-2 kornsnjór Lúxemborg 4-1 skýjað
Narssarssuaq 4 skýjað Madríd 9 skýjað
Nuuk 4-5 þoka á s. klst. Malaga 16 alskýjað
Ósló 4-12 snjókoma Mallorca 16 þokumóða
Stokkhólmur 4-14 léttskýjað Montreal vantar
Þórshöfn 6 alskýjað New York 4-6 léttskýjað
Algarve 17 alskýjað Orlando 7 I léttskýjað
Amsterdam 0 skýjað París 6 skýjað
Barcelona 10 þokumóða Madeira 21 hálfskýjað
Berlín vantar Róm ^ 9 þokumóða
Chicago 4-11 léttskýjað Vín 4-7 þokumóða
Feneyjar 1 alskýjað Washington 4-2 alskýjað
Frankfurt 4-3 skýjað Winnipeg +31 heiðskírt
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Austlæg átt, nokkuð hvöss, einkum á sunnu-
daginn og á þriðjudag. Rigning um allt land
og hiti á bilinu 3 til 7 stig, hlýjast allra syðst.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Suður af íslandi er
lægð sem fer norðvestur, en skil hennar fara yfir landið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 dýflissan, 8 logi, 9
þolna, 10 greinir, 11
reipi, 13 ránfuglsins, 15
fánýtis, 18 farmur, 21
söngflokkur, 22 vagga
í gangi, 23 minnist á,
24 listfengi.
LÓÐRÉTT:
2 óbeit, 3 baktcríu, 4
kranka, 5 likamshlut-
ann, 6 poka, 7 valdi, 12
vesæl, 14 fótaferð, 15
doka við, 16 hugaða, 17
samfokin fönn, 18
stærilæti, 19 liamingju,
20 harmur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:- 1 feija, 4 flíka, 7 íbúar, 8 lokan, 9 sæl, 11
aðal, 13 maur, 14 Jonni, 15 skrá, 17 svik, 20 err, 22
kænar, 23 iðkun, 24 reiða, 25 tíðni.
Lóðrétt:-1 fríða, 2 rjúfa, 3 aurs, 4 full, 5 ískra, 6
asnar, 10 ærnar, 12 ljá, 13 mis, 15 sækir, 16 rengi,
18 vikið, 19 kunni, 20 erta, 21 rist.
í dag er laugardagnr 6. janúar,
6. dagur ársins 1996. Þrettánd-
inn.Orð dagsins er; En ég bið
til þín, Drottinn, á stund náðar
þinnar. Svara mér, Guð, í trú-
festi hjálpræðis þíns sakir mikill-
ar miskunnar þinnar.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær fór Vilhelm Egede
og Rasmine Mærsk.
Skógarfoss fór í gær.
Rússneski togarinn
Bilibiza er væntanlegur
í dag. Brúarfoss og
Reykjafoss eru vænt-
anlegir á morgun,
sunnudag. Bjarni Sæ-
mundsson og Kyndill
fara á mánudag.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom Markús
J. í gærkvöldi kom
Hofsjökull. Toros átti
að fara í gær.
Fréttir
Lögbirtingablaðið
auglýsir fyrir Póst- og
símamálastofnunina
(Sálm. 69, 14.)
lausa stöðu fulltrúa.
Frönskukunnátta er
áskilin og þarf að skila
inn umsókn fyrir 18.
janúar nk. Einnig er
auglýst staða umboðs-
manns sýslumannsins á
Patreksfirði í Reykhóla-
hreppi, hálf staða. Um-
sóknarfrest.ur er til 17.
janúar. Umsóknum skal
skilað til sýslumannsins
á Patreksfírði.
Mannamót
Aflagrandi 40. Gler-
skurður hefst mánudag-
inn 8. janúar. Útskurður
hefst þriðjudaginn 9.
janúar. Postulínsmáln-
ing hefst 10. janúar.
Myndmennt hefst 11.
janúar. Skrautskrift
fellur niður fyrst um
sinn. Uppl. í síma
562-2571.
Bahá’ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
SSH - stuðnings- og
sjálfshjálparhópur
hálshnykkssjúklinga
verður með fund mánu-
daginn 8. janúar í ÍSÍ-
hótelinu, Laugardal.
Fundurinn hefst kl. 20.
Kvenfélag Grensás-
sóknar verður með fund
í safnaðarheimilinu
mánudaginn 8. janúar
kl. 20. Spiluð verður fé-
lagsvist. Allar konur
velkomnar.
Önfirðingafélagið í
Reykjavík heldur jóla-
trésskemmtun í dag kl.
14 í Akoges-salnum,
Sigtúni 3, Reykjavík.
Önfírðingar á öllum
aldri velkomnir og gestir
þeirra.
Kirkjustarf
Grensáskirkja. Fundur
í æskulýðsfélaginu
sunnudagskvöld kl. 20.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn
samkoma í dag kl. 14.
Allir velkomnir.
SPURT ER . . .
1Á sjöunda áratugnum leystu
jarðgöng af hólmi veg um
Siglufjarðarskarð. Göngin eru
kennd við fjall vestan við fjörðinn.
Hvað heitir það?
2Sturlungar voru voldug ætt á
íslandi á 13. öld. Þekktastur
þeirra var Snorri Sturluson sem var
veginn árið 1241. Hvar á landinu
gerðist það?
3Jón Arnar Magnússon tug-
þrautarmaður var kjörinn
íþróttamaður ársins 1995 í at-
kvæðagreiðslu íþróttafréttamanna.
Hver varð í þriðja sæti?
4Borgin New York hefur í
meira en öld verið ein af
stærstu borgum í heimi. Um hana
rennur mikið fljót, hvað heitir það?
Kvikmyndaleikarinn og glæsi-
mennið Antonio Banderas nýt-
ur nú mikillar hylli. Frá hvaða landi
‘er hann?
Greind hefur verið meira en
milljón tegunda skordýra, þau
eru með sex fætur. Kóngulóin er
ekki skordýr en hvað er hún með
marga fætur?
7Textar við dægurlög hafa
stundum valdið deilum og
sætt gagnrýni fagurkera. Eftir
hvem' er eftirfarandi kveðskapur:
„Spáðu í mig
þá mun ég spá í þig“?
8Ungi maðurinn á myndinni
varð heimsfrægur fyrir störf
sín í bresku bankaútibúi í Singap-
ore í fýrra. Hver er hann?
9ísland heyrði undir Danakon-
unga frá því seint á 15. öld
þar til 1944. Hvað hét síðasti kon-
ungur landsins?
•iujbu iacJ paiu jnJðunuoquuuQ ipunjj
jua uireq ‘uyP*su5j -g ‘uosaaQ '8 *su
'L ■*mv ‘9 -luyds '9 ‘WfU-uósp'iH
•jneBuinujXdKnmn( uossuof jnpjníiig ■£
■ipjyjBajoa i p|OH5|itaa I 'Z -JUiibjjs
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 iausasölu 125 kr. eintakið.
eykur orku og úthald
Eitt hylki á dag og þú finnur muninn!
Fæst í apótekinu
Argos og ÓrWn SÍA - PH-070-01