Morgunblaðið - 06.01.1996, Side 53

Morgunblaðið - 06.01.1996, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FRANK Sinatra cr tilnefndur til Grammy-verðlaunanna fyrir söng sinn á plötunni „Duets II“. fyrir lag ársins, sem lagahöf- undurinn fær, fá lögin „I Can Love You Like That“ með All-4- One, „Kiss from a Rose“ með Seal, „One of LFs“ með Joan Osborne, „You Are Not Alone“ sem R. Kelly samdi fyrir Micha- el Jackson og „You Oughta Know“ með áðurnefndri Alanis Morrisette. Grammy-verðlaunin verða af- lient í Los Angeles þann 28. febrúar næstkomandi. JÓHANNA Steingrímsdóttir og Berglind Ólafsdóttir skemmtu sér vel á dansgólf- inu. Gamlárs- gleði MIKIÐ VAR um að vera á skemmtistöðum um gamlárs- kvöld og Tunglið var þar engin undantekning. Ljósmyndari Morgunblaðsins kom þar við og náði meðfylgjandi myndum. Morgunblaðið/Halldór LÁRUS Petersen, Ingibjörg Þorvaldsdóttir, Fjóla Rafns- dóttir og Ragnar Arnarsson fögnuðu nýju ári brosandi. Heimskulegasta yfirlýsing ársins AÐ MATI þeirra sem fjalla um bæk- ur hjá bandaríska tímaritinu Enterta- inment Weekly átti leikkonan Demi Moore heimskulegustu setningu árs- ins. „Bókin er ekki það víðlesin," sagði hún þegar rætt var um þá ákvörðun að breyta endi Skarlats- teiknisins, eða „The Scarlet Letter", nýjustu myndar hennar, frá þvi sem upphaflega var í frægri skáldsögu Nathaniels Hawthornes. Sýnflraaral 10-inm. allt kvölflii Tilboði allra tíma, nú er tækifærið: í SULNASAL Blómlegur og villtur dansleikur með hljómsveitinni Pops verður í kvöld, 6. janúar. Hljómsveitina skipa Pétur Kristjánsson, Óttar Felix Hauksson, Ólafúr Sigurðsson, Björgvin Gíslason, Jón Ólafsson og Birgir Hrafnsson. Listamennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR -þin skemmtisaga! LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 53 vegna fjölda áskorana aukasýningar 6. & lljdtl. Matseðill Forréttur: Freyðivínstónuð laxasúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: GlóðarsteikUir lainbavöðvi dijon m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplum, gljáðu grænmeti og fersku salati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. 'erö kr. 4.600 SýninEarverð. nO'ltU&LAm kr. 2.000 , Borðapantanir í síma 568 7111. Ath. Enginn aðgangseyrir á dansleik. Haukur Hciðar lngólfsson Icikur fyrir matargesti Hljómsveitin Karma í Aðalsal Diskótek Norðursalur: DJ Gummi þeytir skífum íNorðursasl. Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999■ 'ÍTSALA — ÍTSALA — ÍTS.ALA — ÍTS.ALA — ÍTSALA — ÚTSALAI Útsalan byrjar í dag Nú er ekki til setunnar boðið, kæru viðskiptavinir okkar, því í dag er 50% afsláttur fyrir ykkur. Opið til kl. 17.00. (Ath.: Strctsbuxurnar cru ckki á útsöluuni). Ctsala — Ctsala — Ctsala — Cttsala — Ctsala — Ctsai.a nm Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir torginu, sími 552-3970. leysir vandann Reflectix er 8 mm þykk endurgeislandi einangrun í rúllum. 7 lög en 2 ytri alúminíum-lög endurgeisla hitann. Breiddir: 61 og 122 mm. Rúllulengdir: 15, 38 og 76m. háaloft, bak við ofna, í fjós, hesthús, á rör, á veggi, tjaldbotna, sessur, svefnpoka o.m.fl. Skæri, heftibyssa og límband einu verkfærin. _ BYQGINQAVðRUVERSLUN Alltaf til i lmg»r P. Þ0R6RIMSS0N & CO ÁRMÚLA 29 - REYKJAVÍK - SÍMI 553-8640 BORGARKJALLARINN Borgarkringtunni Hljómsveitin Áki Hansen og Heiga Jó faka iög úr leikritinu Þrek og tór fró kl. 24-01 Aggi slæ og tomlosveifin leiko fyrir donsi til kl. 03.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.