Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1996 53 FOLKI FRETTUM Catalina (áður Mamma Rósa) Hamraborg 11, sími 554-2166 Meistari Paco Lístamennimir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. 1 mái SPÆNSKI hönnuðurinn Paco Rabanne er þekktur fyrir hugmyndaríka og djarfa hönnun, sem engar venjuleg- ar konur klæðast. Sýningar- stúlkurnar láta sig hins vegar hafa það, enda er þeim borgað vel fyrir. Hérna sjáum við Paco kyssa eina slíka íklædda brúðarkjól og á hinum myndunum má sjá „mannlega nálapúðann'* og „harmonikuna". Allar þessar múnderingar voru til sýnis á vor- og sumartiskusýningu meistarans í París á miðviku- daginn var. Reuter Vísinda- maðurinn Brosnan PIERCE Brosnan, sem lífg- aði James Bond við með frammistöðu sinni í myndinni „Goldeneye“, eða Gullauga, hefur tekið að sér hlutverk í mynd Tims Burtons, „Mars Attacks!“. Hann leikur létt- geggjaðan vísindamann sem varar við yfirvofandi dóms- degi. Brosnan hefur einnig leik- ið í myndinni „Mrs. Doubt- fire“ og nýjustu mynd Bör- bru Streisand, Tveimur and- litum spegilsins, eða „The Mirror Has Two Faces“. Aðrir leikarar í „Mars Attacks!“ eru Lukas Haas, Sarah Jessica Parker og Jim Brown. Handritshöfundur myndarinnar er Jonathan Gems og ráðgert er að tökur heijist um miðjan febrú- armánuð. Heiðar Jónsson, snyrtir, veitir viðskiptavinum fría förðun. Pantið tíma KAUPAUKI Við kaup á 3 hlutum úr Givenchy, krem- og litalínunni, er kaupauki. Heiðar snyrtivöruverslun Laugavegi 66, sími 562 3160. ✓ NYTTNAFN ^ ✓ NÝR MATSEÐILL ✓ NÝTT ÚTLIT ✓ GAMLA VERÐIÐ úðandi drv^ "TRHIN Fáðu far, eða vertu ekki fyrir. ISIfililtoii iWHiiS-'l# M. w. MIÚ!»«Í3ÍW(KI! Síml 5SI (>r>00 SAMmWSIM Álfabakka sími 587 8900 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 í THX og Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9, 11.10 og 24.15 í THX. SDDS. B.i. 14 ára B.i. 14 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.