Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1996 59 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg suðaustlæg átt. Dálítil rigning sunnanlands og vestan á sunnudag og mánu- dag en annars þurrt. Hiti lengst af 0 til 5 stig, hlýjast vestanlands. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru flestir færir, en mjög víða talsverð hálka. Á Vestfjörðum er Hrafnseyrar- heiði þungfær og ófært er um Klettsháls og Dynjandisheiði. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin suður af Grænlandi fer heldur vaxandi og þokast til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tíma Akureyrí -1 skýiað Glasgow 1 hálfskýjað Reykjavík 1 rígn. og súld Hamborg -8 heiðskírt Bergen -3 heiðskírt London -1 komsnjór Helsinki -13 heiðekfrt Los Angeles 11 skýjað Kaupmannahöfn -4 snjókoma Lúxemborg -8 skýjað Narssarssuaq -10 alskýjað Madríd 7 iéttskýjað Nuuk -9 alskýjað Malaga 14 léttskýjað Ósló -« snjókoma Mallorca 14 skýjað Stokkhóimur -3 þokumóða Montreal vantar Þórshöfn 4 skúr á s. klst. NewYork -1 hálfskýjað Algarve 13 skýjað Oríando 9 heiðskírt Amsterdam -8 heiðskfrt París 0 alskýjað Barcelona 12 léttskýjað Madeira 16 skúr á s. klst. Beríín vantar Róm 16 skýjað Chicago -12 skýjað Vín -7 skafrenningur Feneyjar 3 þokumóða Washington -1 skýjað Frankfurt -6 skýjað Winnipeg -33 léttskýjað 26. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl ísuðri REYKJAVÍK 4.22 0,8 10.39 3,7 16.50 0,9 23.08 3,6 10.25 13.39 16.52 18.51 ÍSAFJÖRÐUR 0.20 2,0 6.32 0,5 12.44 2,0 19.06 0,5 10.52 13.45 16.38 18.57 SIGLUFJÖRÐUR 2.54 1,2 8.46 0,3 15.12 21.15 0,3 10.34 13.27 16.20 18.38 DJÚPIVOGUR 1.30 0,3 7.40 1,9 13.53 0.4 20.02 1.9 9.59 13.09 16.20 18.20 Sjóvarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöm (Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands) Heimild: Veðurstofa fslands Heiðskirt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda Snjókoma V Skúrir Slydduél V Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vmd- ___ stefnuogfjöðrin sss vindsfyrk, heil fjöður « 4 er 2 vindstig. é Þoka Súld Spá: Á morgun verður hæg breytileg átt og lítilsháttar rigning austanlands fram eftir morgni en léttir síðan til. Um landið vestan- vert verður þurrt og bjart veður. Hiti á bilinu 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir vestanverðu landinu er grunnt lægðardrag á leið austur en 1050 mb hæð er yfir Skandinavíu. fttoygtmfrlafttft Krossgátan LÁRÉTT: 1 gœta, 4 drekkur, 7 gleður, 8 væskillinn, 9 vatnagróður, 11 vitlaus, 13 vaxi, 14 bál, 15 heit- ur, 17 spil, 20 hryggnr, 22 hæð, 23 fjandskapur, 24 rás, 25 aumur. LÓÐRÉTT: 1 árar, 2 stólarnir, 3 forar, 4 strítt hár, 5 stritar, 6 efa, 10 hug- leysingi, 12 mergð, 13 illgjörn, 15 lofar, 16 ágengur, 18 róum, 19 stjórnar, 20 ganga úr lagi, 21 liggja í hnipri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 kindarleg, 8 gomma, 9 ósatt, 10 góð, 11 tunna, 13 aftur, 15 glers, 18 sterk, 21 lok, 22 angra, 23 aldin, 24 makalaust. Lóðrétt: — 2 ilman, 3 draga, 4 rjóða, 5 efast, 6 ógát, 7 stór, 12 nýr, 14 fet, 15 gras, 16 eigra, 17 slaka, 18 skata, 19 eldis, 20 kænn. í dag er föstudagur 26. janúar, 26. dagur ársins 1996. Bóndadagur, Orð dagsins er: Saltið er gott, en ef saltið sjálft dofnar, með hveiju á þá að krydda það? Skipin Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom Stapa- fellið og í dag fer rúss- neski togarinn Yunaya Smena. Mannamót Félag eldri borgara i Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjómar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Dans- kennsla Sigvalda í Ris- inu á morgun kl. 13 fyr- ir byijendur og kl. 14.30 fyrir lengra komna. Aflagrandi 40. Bingó og samsöngur fellur nið- ur í dag vegna þorra- blóts sem verður í kvöld. Aðstoð frá Skattstof- unni verður fimmtudag- inn 1. febrúar nk. Skráning í s. 562-2571. Norðurbrún 1. Þriðju- daginn 30. janúar verð- ur veitt aðstoð frá Skattstofu við gerð skattframtala. Upplýs- ingar og skráning hjá ritara í s. 568-6960. Þorrablót verður haldið 16. febrúar nk. Fjöl- breytt dagskrá. Vesturgata 7. í dag kl. 9-16 glerskurður, al- menn handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11 stepp, kl. 13.30 sungið við píanóið, kl. 13.30 pútt, kl. 15 verður ferðakynn- ing á vegum Úrvals- Útsýnar fyrir eldri borg- ara. Dansað undir stjóm Sigvalda í kaffitíman- um, veitingar. Vitatorg. Leikfimi kl. 10, létt gönguferð kl. 11, almenn handavinna kl. 13, golfæfing kl. 13. Bóndadagsbingó kl. 14, kaffiveitingar, söngæf- ing með Ingunni kl. 16.10. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa, perlusaum- ur, 9.30 gönguhópur, 11.30 hádegismatur, eftirmiðdagsskemmtun kl. 14. Gjábakki. Námskeið í taumálun og klippi- myndum hefst kl. 9.30. (Lúk. 14, 34.) Námskeið í bókbandi hefst kl. 13. Kóræfing kl. 17.15. Ósóttar miða- pantanir á þorrablótið verða seldar milli kl. 14 og 17 í dag. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiiuð verð- ur félagsvist og dansað í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar spila fyrir dansi og er húsið öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur i dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Skák- mót hefst mánudaginn 5. febrúar og þurfa þátt- takendur að skrá sig á lista sem hangir uppi í Gjábakka. Félag íslenskra há- skólakvenna og Kven- stúdentafélag íslands halda félagsfund á morgun laugardag kl. 15 í Þingholti, Hótel Holti. Herdís Þorvalds- dóttir og Gunnar Eyj- ólfsson leika „Ástar- bréfin" eftir bandaríska höfundinn A.R. Gumey í leikstjóm Andrésar Sigurvinssonar á opinni æfingu. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Borgfirðingafélagið í Reykjavík er með fé- lagsvist og þorrablót á morgun kl. 14 á Hall- veigarstöðum. Sýndar verða myndir frá félags- starfinu. Húnvetningafélagið er með paravist á morgun laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagið í Reykjavík er með fé- lagsvist sunnudaginn 28. janúar kl. 14 í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178. Esperantistafélagið Auroro heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Skóla- vörðustíg 6B. Flutt verður þýðing á reyk- vískri þjóðsögu, kynntar nýútkomnar bækur o.fl. ITC. 42. ráðsfundur II ráðs verður haldinn á morgun laugardag. ' Skráning hefst kl. 9 og hefst fundur kl. 10. Öll- um er heimil þátttaka. Guðbjörg gefur upplýs- ingar í s. 567-6274. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugameskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Ragnheiður sjúkraþjálfari talar um gildi hreyfingar mæðsa, líkamsbeitingu o.fl. i—— Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Á morgun laugardag kl. 16, (ath. breyttan tíma) verður þorragleði í safnaðar- heimilinu. Hefðbundinn þorramatur af hlað- borði. Bræðumir Stefán Helgi, Steinar Matthías og Guðbjöm Már Krist- inssynir leika á píanó- trompet og harmonikku. Hjónin Guðrún Péturs- dóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar Háskóla íslands og Ólaf- ur Hannibalsson, blaða- maður, flytja minni karla og kvenna. Pör frá samtökunum „Komið og dansið" sýna létta sveiflu. Sighvatur Jón- asson marserar með nikkuna sína. Fjölda- söngur. Þátttöku þarf að tilkynna kirkjuverði í s. 551-6783 f dag kl. 16-18. Sr. Frank M. Halldórsson. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug-*- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Sigríður Kristjánsdóttir. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Bibliu-" rannsókn kl. 10.EP Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Bibl- íufræðsla kl. 11. Umsjón Ólafur Kristinsson og Jón Karlsson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100? Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. í mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. fyrir konudaginn og gefið herranum- blóm á bóndadag. BLOM UNDIR STIGANUM j&JL* í BORGARKRINGLUNNI SÍMI581 1825
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.