Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ Í’ÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1996 25 VERK eftir Sossu. Sossa sýnir á árs afmæli Listaseturs SOSSA opnar málverkasýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi laugardaginn 27. janúar kl. 14. Þar sýnir hún nýunnin olíumálverk. Sossa (Margrét Soffía Björnsdótt- ir) er fædd árið 1954 á Kirkjuhvoli á Akranesi. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðskóla íslands 1977-79, Skolen for Brugskunst í Kaupmannahöfn 1979-85, School of the Museum of Fine Art/Tufts Uni- versity í Boston í Bandaríkjunum 1989-92 en, þaðan lauk hún mast- ersgráðu í myndlist. Sossa hefur haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis. Við opnun mun Gunnar Þórðarson flytja tónlist ásamt Flosa Einarssyni. Einnig verð- ur þess minnst að eitt ár er liðið frá því að Listasetrið Kirkjuhvoll tók til starfa. Sýningin stendur til 11. febrúar og er opin frá kl. 16-18 virka daga og frá kl. 15-18 um helgar. -----» ♦.»----- „Karlsvogn- en“ í Nor- ræna húsinu KVIKMYNDASÝNINGAR fyrir börn og unglinga eru hafnar að nýju í Norræna húsinu. Sýndar verða Norrænar barna- og unglingamyndir alla sunnudaga kl. 14 fram í byijun maí. Á sunnudaginn kemur kl. 14 verð- ur sýnd danska myndin „Karlsvogn- en“. Irma, mamma Tiasar 15 ára og Lindu 10 ára, erfír hús í Svíþjóð eftir gamla frænku sína. Fjölskyldan flytur þangað og byrjar nýtt líf. Myndin er byggð á sögu Ulfs Starks, „Kærlighed og flagermus". Myndin er með dönsku tali og er 99 mín. að lengd. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. -----»-»--♦---- * Asgerður á Café Mílanó ÁSGERÐUR Kristjánsdóttir opnar sýningu á vatnslitamyndum á Gafé Mílanó, Faxafeni 11, í dag, laugar- dag. Þetta er sjöunda einkasýning hennar. Sýningin stendur til 24. febrúar. Eigendur spariskírteina ríkissjóðs athugið! VAXTAK JÖRD AGURINN ER AÐ NÁLGAST Fáðu þér spariskírteini ríkissjóðs með gullnum kaupbæti: Átta góðar ástœður til að fjárfesta í Sjóði 5 1. Alltaf innleysanleg - enginn fastur gjalddagi. 2. Stöðug ávöxtun - 7,0% raunávöxtun sl. 5 ár. 3. Auðvelt að íylgjast með verðmæti bréfanna. 4. Engin fyrirhöfn - ekkert umstang. 5. Hægt að kaupa íyrir hvaða fjárhæð sem er. 6. Sérfræðingar sjá um ávöxtun. 7. Eignarskattsfrjáls. 8. 100% ábyrgð ríkissjóðs. SJOÐUR 5 HJA VIB c. 10°/c A. Spariskirteini ríkissjóðs + B. Óverðtryggð ríkisverðbréf C. Húsbréf B. 25% A. 65% Sjófcur 5 hjó VIB FORYSTAI FJARMALUM! VlB Leggdu irtn gamla spariskírteinið ...og fáðu margþcettan kaupbceti VliRÐBREl'AMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Adili ad Verdbréfaþingi lslands • Kirkjusandi, 155 Rcýkjavík. Sími 560-8900. Myndscndir: 560-8910. Veistu... ...að í Noregi kostar lítri af 98 oktana bensíni kr. 90,50. Fyrir það verð fæst símtal í tæpar 37 mín. innanbæjar í Noregi. POSTUR OG SIMI ..að á íslandi kostar lítri af 98 oktana bensíni kr 73,50. Fyrir það verð fæst símtal í tæpa 1 klst. og 25 mín. innanbæjar á íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.