Morgunblaðið - 26.01.1996, Page 25

Morgunblaðið - 26.01.1996, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ Í’ÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1996 25 VERK eftir Sossu. Sossa sýnir á árs afmæli Listaseturs SOSSA opnar málverkasýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi laugardaginn 27. janúar kl. 14. Þar sýnir hún nýunnin olíumálverk. Sossa (Margrét Soffía Björnsdótt- ir) er fædd árið 1954 á Kirkjuhvoli á Akranesi. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðskóla íslands 1977-79, Skolen for Brugskunst í Kaupmannahöfn 1979-85, School of the Museum of Fine Art/Tufts Uni- versity í Boston í Bandaríkjunum 1989-92 en, þaðan lauk hún mast- ersgráðu í myndlist. Sossa hefur haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis. Við opnun mun Gunnar Þórðarson flytja tónlist ásamt Flosa Einarssyni. Einnig verð- ur þess minnst að eitt ár er liðið frá því að Listasetrið Kirkjuhvoll tók til starfa. Sýningin stendur til 11. febrúar og er opin frá kl. 16-18 virka daga og frá kl. 15-18 um helgar. -----» ♦.»----- „Karlsvogn- en“ í Nor- ræna húsinu KVIKMYNDASÝNINGAR fyrir börn og unglinga eru hafnar að nýju í Norræna húsinu. Sýndar verða Norrænar barna- og unglingamyndir alla sunnudaga kl. 14 fram í byijun maí. Á sunnudaginn kemur kl. 14 verð- ur sýnd danska myndin „Karlsvogn- en“. Irma, mamma Tiasar 15 ára og Lindu 10 ára, erfír hús í Svíþjóð eftir gamla frænku sína. Fjölskyldan flytur þangað og byrjar nýtt líf. Myndin er byggð á sögu Ulfs Starks, „Kærlighed og flagermus". Myndin er með dönsku tali og er 99 mín. að lengd. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. -----»-»--♦---- * Asgerður á Café Mílanó ÁSGERÐUR Kristjánsdóttir opnar sýningu á vatnslitamyndum á Gafé Mílanó, Faxafeni 11, í dag, laugar- dag. Þetta er sjöunda einkasýning hennar. Sýningin stendur til 24. febrúar. Eigendur spariskírteina ríkissjóðs athugið! VAXTAK JÖRD AGURINN ER AÐ NÁLGAST Fáðu þér spariskírteini ríkissjóðs með gullnum kaupbæti: Átta góðar ástœður til að fjárfesta í Sjóði 5 1. Alltaf innleysanleg - enginn fastur gjalddagi. 2. Stöðug ávöxtun - 7,0% raunávöxtun sl. 5 ár. 3. Auðvelt að íylgjast með verðmæti bréfanna. 4. Engin fyrirhöfn - ekkert umstang. 5. Hægt að kaupa íyrir hvaða fjárhæð sem er. 6. Sérfræðingar sjá um ávöxtun. 7. Eignarskattsfrjáls. 8. 100% ábyrgð ríkissjóðs. SJOÐUR 5 HJA VIB c. 10°/c A. Spariskirteini ríkissjóðs + B. Óverðtryggð ríkisverðbréf C. Húsbréf B. 25% A. 65% Sjófcur 5 hjó VIB FORYSTAI FJARMALUM! VlB Leggdu irtn gamla spariskírteinið ...og fáðu margþcettan kaupbceti VliRÐBREl'AMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Adili ad Verdbréfaþingi lslands • Kirkjusandi, 155 Rcýkjavík. Sími 560-8900. Myndscndir: 560-8910. Veistu... ...að í Noregi kostar lítri af 98 oktana bensíni kr. 90,50. Fyrir það verð fæst símtal í tæpar 37 mín. innanbæjar í Noregi. POSTUR OG SIMI ..að á íslandi kostar lítri af 98 oktana bensíni kr 73,50. Fyrir það verð fæst símtal í tæpa 1 klst. og 25 mín. innanbæjar á íslandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.