Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ 551 6500 Sími 551 6500 Frumsýning: Peningalestin Wesley ^ ^ Woody Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can't Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglu- menn neðanjarðarlesta New York borgar. Mikil spenna! Mikill hraði!! Miklir peningar!!! Sýnd kl. 445,6.50,9 og 11.10 í THX og SDDS. B.i. 14 ára. Rómantíska gamanmyndin SANNIR VINIR með Chris O'Donell (Batman Forever, Scent of a Woman). Þú getur valið um tvennskonar vini: Vini sem þú getur treyst og vini sem þú getur ekki treyst fyrir manninum sem þú elskar. „Sannir vinir" er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum i gott og fjörlegt skap. Sýnd kl. 9 og 11. VANDRÆÐA GEMLINGARNIR Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. ★ ★★★ Alþbl. ★ ★★★ Morgunp, lorgunp. Dagsljós Tár úr Steini Sýndkl. 7. Kr. 750. KYNMR ■ ★ Á ÍSLANDI ELECTRO ■ TEKNÓ ■ FUNK PLÖTUSNÚÐARNIR Bv.V -WifeftOCK $ SA'PIAIMO W- □ FOSTUDACINN 26, JANÚAfí SJALUNN18 ÁfíA I/EfíÐ 800 Kfí. DYNHEIMAR 13 ÁfíA VEfíÐ 100 Kfí. fíEYKJAVÍK: LAUCAfíDAGim 27. JANÚAfí TUNGUÐ 20 ÁfíA I/EfíÐ 800 Kfí. mt', TUNGLIÐ m F pl 'tTí / saá imiu - kjarni málsins! Reuter Madonna er ekki vinsæl í Argentínu. Madonna í hættu? ► FRÉTTIR hafa borist um að argentínsk yfirvöld og aðstand- endur myndarinnar Evítu hafi hert öryggisvörslu í kringum gerð myndarinnar vegna hótana Peronista þar í landi. „Lögreglan hefur augun opin, en við höfum ekki meiri upplýsingar,“ segir innanríkisráðherra Argentínu, Carlos Corach og bætir við að Madonna hafi ekki óskað eftir aukinni öryggisvörslu „í bili“. Dagblaðið Clarin birti frétt þess efnis að Carlos Menem, for- seti Argentínu, hefði skipað svo fyrir að öryggisvarsla yrði hert, þar sem leyniþjónustan hefði var- að við að „mjög líklegt væri“ að þjóðernisöfgamenn úr Peronista- flokknum myndu reyna að gera árás á Madonnu. Sem kunnugt er fékk Madonna miður góðar viðtökur þegar hún kom til Argentínu á laugardag- inn. Krotað var á veggi: „Burt með Madonnu! Lengi lifi Evíta!“ og hefur hún látið lítið á sér bera siðan. ★ ★ ★ ★ Dagsljós Lynia ársins ana sex sin Góðkunningjar lögreglunnar STEPHEN GABRIEL BENICIO CHAZZ KEVIN PETE KEVIN BALDWIN BYRNE DELTORO PALMINTERI POLLAK POSTLETHWAITE SPACEY Hie Usual Suspects YFIRLEITT þegar glæpur er framinn, er ástæða!! YFIRLEITT þegar glæpur er framinn, er aðeins einn grunaður!! EN þetta er ekki venjulegur glæpur!!! ÞETTA er ekki venjulegi sökudólgurinn!!! ÞÚ verður að líta á málið í víðara samhengi. EKKERT er sem það sýnist... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX. Bönnuð innan 16 ára. BICBCE SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 5« Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 oq 7 með ísl. tali. Nýtt í kvikmyndahúsunum Regnboginn forsýnir „Waiting to Exhale“ LORETTA Devine, Whitney Houston, Ang- ela Bassett og Lela Rochon leika vinkonurn- ar fjórar I myndinni „Waiting to Exhale“. REGNBOGINN for- sýnir helgina 26.-28. janúar kvikmyndina „Waiting to Exhale“ með Whitney Houston og Angela Bassett í aðalhlutverkum. Önn- ur hlutverk eru í hönd- um Lorettu Devine, Lelu Rochon, Gregory Hines, Dennis Hays- bert og Mikelty Will- iamson. Leikstjóri er Forest Whitaker en þetta er frumraun hans sem leikstjóri. Myndin er byggð eftir samnefndri met- sölubók Terry McMill- an og fjallar um fjórar vinkonur sem allar standa á tímamótum, annaðhvort eru þær að stofna til eða slíta ástarsamböndum. Eiginmenn, kærastar og karlmenn eru rauði þráðurinn í samskiptum vin- kvennanna, þær ýmist dásama karlmenn- eða telja þeim allt til foráttu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.