Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ POSTUDAGUR 26. JANUAR 1996 37 FRÉTTIR Fagstefna Ljósmynd- arafélags Islands HIN árlega fagstefna Ljósmynd- arafélags íslands verður á Hótel Loftleiðum, Scandic Hótel, um næstu helgi og hefst á laugardag kl. 11 og með sýningu fyrir at- vinnuljósmyndara. Allir helstu innflytjendur ljós- myndavara sýna og segja frá nýjungum á markaðnum og hvers sé að vænta. Á sunnudag verður sýningin opin almenningi frá kl. 13-17 og gefst áhugafólki tæki- færi til að skoða á einum stað það helsta sem á markaðnum er og markverðustu nýjungar. Í tengslum við fagstefnuna verð- ur förðunamámskeið fýrir atvinnu- ljósmyndara og verður það haldið í húsi Samtaka iðnaðarins við Hall- veigarstíg 15-17 föstudaginn 26. janúar._ Aðalfundur Ljósmyndara- félags íslands verður á Hótel Loft- leiðum kl. 18 á föstudag. Ljósmyndarafélag íslands verð- ur 70 ára á þessu ári og verða af því tilefni tvær ljósmyndasýn- ingar á vegum þess. Kynmsferð í Fræða- setrið í Sandgerði NÁTTÚRUVERNDARFÉLAG velkomið og sérstaklega foreldrar Suðvesturlands, NVSV, stendur fyrir vettvangsferðum á laugar- dögum líkt og félagið gerði fyrir nokkrum árum. Fyrsta vettvangs- ferðin verður farin laugardaginn 27. janúar í Fræðasetrið í Sand- gerði til kynningar á starfsemi þess. Mæting kl. 14 við Fræða- setrið á horni Hafnargötu og Garðvegar. Kynningin tekur um klst. Að henni lokinni gefst þátttakendum kostur á stuttri skoðunarferð um hafnarsvæðið og fara fram á bryggju og líta í krabbagildru sem legið hefur við bryggjuna í nokkra daga. Allt áhugafólk um náttúru- fræðslu og náttúruverndarmál er með börnin sín. Lokapre- dikanir í guðfræðideild GUÐFRÆÐINEMARNIR Jón Ármann Gíslason og Sigurður Grétar Helgason fiytja lokap- redikanir sínar í kapellu Há- skóla íslands laugardaginn 27. janúar kl. 13.30. Allir eru vel- komnir. Stangaveiðifélags Reykjavíkur Á HÓTEL SÖGU LAUGARDAGINN 10. FEBRÚAR KL. 19.00 VEISLUSTJÓRI: ÁRNl JOHNSEN. Fram kemur m.a. hin óviðjafnanlega SlGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR (DlDDÚ). Stórsveitin Saga klass leikur fyrir dansi. Ij, ' MATSEÐILL: ’■ Pressuð hreindýra- og lundalifur með rúsínum og púrtvínshlaupi. 1^1 Tært trjónukrabbaseyði með laxaflaueli og ostaprjónum. _ ■' ' 'f^ ; PÖNNUSTEIKT FJALLAPERLA FRAMREIDD MEÐ RÓFUVÖFFLUM, KRYDDSOÐINNI LAMBASULTU OG HUNANGS-SINNEPSKORNASÓSU |œ^S :-tf '■ %■ w&d MlÐAVERÐ KR. 7.500. MlÐASALA OG BORÐAPANTANIR Á SKRIFSTOFU FÉUGSINS, AUSTURVÉRI, SÍMl 568 6050. FORSALA OG BORÐAPANTANIR L.AUGARDAGINN 27. JANÚAR Kl_. 13 TIL. 16. fuuuv ekJd ioksÍKS bLónv ci bónAaxiaaituv, '&ÍÓMwwAir t AlveyjxusUsj, krÓKMT 'Os stórir! HAGKAUP fyrir fjölskylduna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.