Morgunblaðið - 26.01.1996, Side 37

Morgunblaðið - 26.01.1996, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ POSTUDAGUR 26. JANUAR 1996 37 FRÉTTIR Fagstefna Ljósmynd- arafélags Islands HIN árlega fagstefna Ljósmynd- arafélags íslands verður á Hótel Loftleiðum, Scandic Hótel, um næstu helgi og hefst á laugardag kl. 11 og með sýningu fyrir at- vinnuljósmyndara. Allir helstu innflytjendur ljós- myndavara sýna og segja frá nýjungum á markaðnum og hvers sé að vænta. Á sunnudag verður sýningin opin almenningi frá kl. 13-17 og gefst áhugafólki tæki- færi til að skoða á einum stað það helsta sem á markaðnum er og markverðustu nýjungar. Í tengslum við fagstefnuna verð- ur förðunamámskeið fýrir atvinnu- ljósmyndara og verður það haldið í húsi Samtaka iðnaðarins við Hall- veigarstíg 15-17 föstudaginn 26. janúar._ Aðalfundur Ljósmyndara- félags íslands verður á Hótel Loft- leiðum kl. 18 á föstudag. Ljósmyndarafélag íslands verð- ur 70 ára á þessu ári og verða af því tilefni tvær ljósmyndasýn- ingar á vegum þess. Kynmsferð í Fræða- setrið í Sandgerði NÁTTÚRUVERNDARFÉLAG velkomið og sérstaklega foreldrar Suðvesturlands, NVSV, stendur fyrir vettvangsferðum á laugar- dögum líkt og félagið gerði fyrir nokkrum árum. Fyrsta vettvangs- ferðin verður farin laugardaginn 27. janúar í Fræðasetrið í Sand- gerði til kynningar á starfsemi þess. Mæting kl. 14 við Fræða- setrið á horni Hafnargötu og Garðvegar. Kynningin tekur um klst. Að henni lokinni gefst þátttakendum kostur á stuttri skoðunarferð um hafnarsvæðið og fara fram á bryggju og líta í krabbagildru sem legið hefur við bryggjuna í nokkra daga. Allt áhugafólk um náttúru- fræðslu og náttúruverndarmál er með börnin sín. Lokapre- dikanir í guðfræðideild GUÐFRÆÐINEMARNIR Jón Ármann Gíslason og Sigurður Grétar Helgason fiytja lokap- redikanir sínar í kapellu Há- skóla íslands laugardaginn 27. janúar kl. 13.30. Allir eru vel- komnir. Stangaveiðifélags Reykjavíkur Á HÓTEL SÖGU LAUGARDAGINN 10. FEBRÚAR KL. 19.00 VEISLUSTJÓRI: ÁRNl JOHNSEN. Fram kemur m.a. hin óviðjafnanlega SlGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR (DlDDÚ). Stórsveitin Saga klass leikur fyrir dansi. Ij, ' MATSEÐILL: ’■ Pressuð hreindýra- og lundalifur með rúsínum og púrtvínshlaupi. 1^1 Tært trjónukrabbaseyði með laxaflaueli og ostaprjónum. _ ■' ' 'f^ ; PÖNNUSTEIKT FJALLAPERLA FRAMREIDD MEÐ RÓFUVÖFFLUM, KRYDDSOÐINNI LAMBASULTU OG HUNANGS-SINNEPSKORNASÓSU |œ^S :-tf '■ %■ w&d MlÐAVERÐ KR. 7.500. MlÐASALA OG BORÐAPANTANIR Á SKRIFSTOFU FÉUGSINS, AUSTURVÉRI, SÍMl 568 6050. FORSALA OG BORÐAPANTANIR L.AUGARDAGINN 27. JANÚAR Kl_. 13 TIL. 16. fuuuv ekJd ioksÍKS bLónv ci bónAaxiaaituv, '&ÍÓMwwAir t AlveyjxusUsj, krÓKMT 'Os stórir! HAGKAUP fyrir fjölskylduna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.