Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 51
I DAG
Arnað heilla
pT/~VÁRA afmæli. í dag,
tlv/fimmtudaginn 1.
febrúar, er fimmtug Anna
Guðrún Gunnarsdóttir,
verslunarmaður i Reykja-
vík. Eiginmaður hennar er
Þráinn Tryggvason, aðal-
varðstjóri Slökkviliðs
Reykjavíkur. Þau eru stödd
erlendis.
BRIDS
Bmsjón Guómundur l’áll
Arnarson
VESTUR spilar út lauftvisti
gegn fjórum hjörtum suðurs:
Norður gefur, AV á
hættu.
Norður
♦ ÁK8
¥ 632
♦ D54
♦ 6543
Suður
♦ -
¥ ÁKDG1082
♦ Á92
♦ DGIO
Vcstur Norður Austur Suður
Pass 1 lauf 4 hjörtu
Standard.
Austur tekur fyrstu tvo
slagina á ÁK í laufi og spilar
l>ví þriðja. Vestur fylgir lit.
Áður en lertgra er haldið:
Hvaða skiptingu er austur
með?
Austur hlýtur að vera með
4-3-3-3. Með flórlit í tígli
hefði hann opnað þar, og á
spaða með fimmlit. Það eru
aðeins þrjú hjörtu úti, svo
fleiri getur hann ekki átt.
En það eru vandræði, auð-
vitað, að austur skuli vera
með öll hjörtun, því þá er
ekki hægt að komast inn í
borð á trompsexu. Norður ♦ ÁK8 ¥ 632 ♦ D54 + 6543
Vestur Austur
♦ 1076542 ♦ DG93
¥ - ■ :s
♦ 10876
♦ 872 ♦ ÁK9 Suður ♦ - ¥ ÁKDG1082 ♦ Á92 ♦ DGIO
Bersýnilega gengur held-
ur ekki að spila tígli á drottn-
ingu, enda hlýtur austur að
eiga tígulkóng fyrir opnun
sinni. Hvað er þá til ráða?
Þetta er einfalt: Suður
tekur ÁK í hjarta og spilar
svo austri inn á hjartaníu
(eða fimmu, ef austur hefur
reynt að „afblokkera").
Sagnhafi gefur einn slag og
fær tvo í staðinn.
Pennavinir
ITALSKUR 35 ára karl-
maður sem safnar tómum
bjór- og gosdósum vill eign-
ast pennavini. Vill skiptast
á dósum:
Morina Mauro,
Via M.L. King 56,
25032 Chiari (BS),
Italy.
r f\ARA afmæli. A
tJ \/morgun, föstudaginn
2. febrúar, verður fimmtug
Katrín Stefánsdóttir,
Orrahólum 7, Reykjavík.
Sambýlismaður hennar er
Anton Viggósson. Þau taka
á móti gestum á afmælis-
daginn í Félagsheimili Þor-
lákshafnar kl. 18 til 22.
SKAK
llmsjón Margeir
Pétursson
STAÐAN kom upp í B
flokki á Hoogovens stórmót-
inu í Wijk aan Zee sem lauk
á sunnudaginn í viðureign
tveggja stórmeistara. Úkra-
ínumaðurinn tvítugi Alex-
ander Onísjúk (2.580) hafði
hvítt og átti leik, en Englend-
ingurinn Tony Miles (2.635)
hafði svart.
r/\ÁRA afmæli. í dag,
l) v/ fimmtudaginn 1.
febrúar, er fimmtug Ingi-
gerður Snorradóttir,
Akurgerði 7c, Akureyri.
Eiginmaður hennar er
Sturla Krisljánsson. Ingi-
gerður verður að heiman á
afmælisdaginn.
19. Hc6! - Db8 (Þetta
undanhald er vonlaust, því
nú kemst svartur ekki úr
klemmu. Það var eins gott
að láta reyna á hróksfóm
hvíts. Framhaldið gæti þá
t.d. orðið 19. — bxc6 20.
dxc6 - Hc8! 21. 0-0!
- Bh6 22. Hdl - Rc5
23. Dc2 - Rxd3 24.
Hxd3 og hvítur hefur
alltof miklar bætur
fyrir skiþtamuninn)
20. Hb6 - Dc8 21.
0-0 - Hb8 22. Hcl -
Dd8 23. d6 - Bg7
24. IIxb7 - Hxb7 25.
Bxb7 — 0-0 og Miles
gafst upp án þess að
bíða eftir 26. Hc8 sem
vinnur mikið lið.
Miles var lang-
B stigahæstur í B
flokknum, en átti ekki sjö
dagana sæla. Heildarúrslit
þar: 1. Onísjúk 8 v. 2. Bolog-
an 7 v. 3-5. Antunes, Nijbo-
er og van der Wiel 6 v. 6-7.
Helgi Áss Grétarsson og
Delemarre 5 7« v. 8-9. Gild-
ardo Garcia og Stripunsky 5
v. 10. Kuijf 47c v. 11. Miles
4 v. 12. Van de Mortel 3 '/2 v.
Farsi
LEIÐRETT
Rangt nafn
FYRIR mistök misrit-
aðist nafn fjármálastjóra
flugfélagsins Atlanta í
frétt í Morgunblaðinu í
gær, en hann heitir
Magnús Friðjónsson. Þar
er einnig rætt um frakt-
flug fyrir Cargolux, en
Atlanta mun hafa flogið
að vetrarlagi fyrir Luft-
hansa. Beðist er velvirð-
ingar á þessu. Einnig
hefur verið óskað eftir að
fram komi sú skýring, á
ástæða fyrir 50% sæta-
nýtingu í pílagrímsflugi,
sé sú að flutningar fólks-
ins til Jedda eru þess eðl-
is og dvölin svo löng, að
vélarnar eru tómar í
bakaleiðinni.
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drake
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert óstöðvandi í
baráttunni fyrir bættum
kjörum fjölskyldunnar.
Hrútur
(21. mars - 19. apn'l)
Eitthvað, sem er að gerast
fjarri heimahögum, hefur
áhrif á stöðu þína, og ferða-
lag er í vændum. Ættingi
veldur vonbrigðum.
Naut
(20. april - 20. maí)
Þú ættir að gefa þér tíma til
að kynna þér stöðuna í fjár-
málum og hafa augun opin
fyrir tækifærum til verulegra
úrbóta.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú hefur unnið vel að undan-
förnu, og nú er komið að því
að þú uppskerir laun fyrir
framlag þitt. Einhver er öf-
undsjúkur.
Krabbi
(21. júnl — 22. júlí)
Allir eru reiðubúnir til að
aðstoða þig í dag við lausn á
viðkvæmu vandamáli. Þér
býðst tækifæri til að skreppa
í ferðalag.
Ljón
(23. júlí — 22. úgúst) <ef
Þótt leikur og starf fari ekki
alltaf vel saman, hefur þú
mikla ánægju af því, sem þú
ert að vinna að, og* nýtur
góðs stuðnings.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þér hentar vel að vinna heima
I dag, og þú kemur miklu í
verk með aðstoð þinna nán-
ustu. Láttu ekki kunningja
blekkja þig.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Sköpunargleðin nýtist þér vel
í vinnunni í dag, og auðveldar
þér lausn á erfiðu verkefni.
Ástvinir njóta kvöldsins
heima.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú þarft á þolinmæði að halda
árdegis þegar einhver mætir
of seint til fundar við þig.
En fundurinn verður árang-
ursríkur.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú kannt ekki vel við þig í
sviðsljósinu, en aðrir leita eft-
ir leiðsögn þinni, og hæfileik-
ar þínir nýtast þér vel.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Varastu náunga, sem vill fá
þig til að taka þátt í mjög
vafasömum viðskiptum. 1
kvöld bíður þín ánægjulegur
vinafundur.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00
í síma 551 1012.
Orator
, félag laganema.
eiciur arram
Lesgleraugu
frá +1 til +4 í styrki
Áður kr. 580.
Nú kr. 450.
Afsláttur 30% 40% 50% 60% 70%
Stingsög
350 w.
Stillanlegur hraði.
Áður kr. 5.690.
Nú kr. 4.550.
Vatnsberi
(20.janúar- 18.febrúar)
Láttu ekki eitthvað, sem ger-
ist heima árdegis, hafa áhrif
á samskiptin við starfsfélaga.
Breytingar eru i vændum í
vinnunni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér gengur vel að semja við
aðra í dag, en mundu að lesa
smáa letrið áður en þú undir-
ritar samninga. Þú getur
slakað á í kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Diplom
Eldföst glerföt með
járngrind.
Áður kr. 1.340.
Nú 998.
Þvegill
sem sparar tíma.
Áður kr. 650.
Nú kr. 450.
Ide line símar
• Display
• Borðsími
• 10 númera minni
« Má nota við PABX
• 2 hljóöstyrkleikar
• Samtalstími
• Biðtakki
• Einfaltminni
Litir: Svartur - blár
grænn - vínrauður
Áður kr. 4.940.
Nú kr. 3.998.
Gufustraubretti
með hæðarstillingu. 110x32 sm.
Áður kr. 2.490. ___________
Nú kr. 1.990.
Studio
hnífapör.
16 hlutir.
Áður kr. 1.398,
Nú kr. 998.
Úrval af öðrum vörum nvkomnar
Kjlrakauphf.
Lagmúla 6, $11568-4910-
Borgarkringlumi, sími 568-4305 -
Óseyri 5, /Unreyri, snni 46Z-4964.