Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 51
A MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 51 I I 4 i i ( IDAG Arnað heilla JTf|ÁRA afmæli. í dag, Ov/fimmtudaginn 1. febrúar, er fimmtug Anna Guðrún Gunnarsdóttir, verslunarmaður í Reykja- vík. Eiginmaður hennar er Þráinn Tryggvason, aðal- varðstjóri Slökkviliðs Reykjavíkur. Þau eru stödd erlendis. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson VESTUR spilar út lauftvisti gegn fjórum hjörtum suðurs: Norður gefur; AV á hættu. Norður ? ÁK8 ? 632 ? D54 ? 6543 Suður ? - V ÁKDG1082 ? Á92 ? DGIO Vestar Norður Austur 1 laur Suður 4 hjörtu " Standard. Austur tekur fyrstu tvo slagina á ÁK í laufi og spilar því þriðja. Vestur fylgir lit. Áður en lengra er haldið: Hvaða skiptingu er austur með? Austur hlýtur að vera með 4-3-3-3. Með fjórlit í tígli hefði hann opnað þar, og á spaða með fimmlit. Það eru aðeins þrjú hjörtu úti, svo fleiri getur hann ekki átt. En það eru vandræði, auð- vitað, að austur skuli vera með öll hjörtun, því þá er ekki hægt að komast inn í borð á trompsexu. Norður ? ÁK8 y 632 ? D54 ? 6543 Vestur Austar * 1076542 4> DG93 *'" llllll *975 ? 10876 """ ? KG3 + 872 + ÁK9 Suður ? - ¥ AKDG1082 ? Á92 ? DG10 Bersýnilega gengur held- ur ekki að spila tígli á drottn- ingu, enda hlýtur austur að eiga tígulkóng fyrir opnun sinni. Hvað er þá til ráða? Þetta er einfalt: Suður tekur ÁK í hjarta og spilar svo austri inn á hjartaníu (eða fimmu, ef austur hefur reynt að „afblokkera"). Sagnhafi gefur einn slag og fær tvo í staðinn. Pennavimr ITALSKUR 35 ára karl- maður sem safnar tómum bjór- og gosdósum vill eign- ast pennavini. Vill skiptast á dósum: Morína Mauro, Via M.L. King 56, 25032 Chiari (BS), Italy. rr|ARA afmæli. A ÍjV/morgun, föstudaginn 2. febrúar, verður fimmtug Katrín Stefánsdóttir, Orrahólum 7, Reykjavík. Sambýlismaður hennar er Anton Viggósson. Þau taka á móti gestum á afmælis- daginn í Félagsheimili Þor- lákshafnar kl. 18 til 22. SKAK Uiusjón Margeir Pctursson STAÐAN kom upp í B flokki á Hoogovens stórmót- inu í Wijk aan Zee sem lauk á sunnudaginn í viðureign tveggja stórmeistara. Úkra- ínumaðurinn tvítugi Alex- ander Onísjúk (2.580) hafði hvítt og átti leik, en Englend- ingurinn Tony Miles (2.635) hafði svart. prr|ÁRA afmæli. í dag, tlvlfimmtudaginn 1. febrúar, er fimmtug Ingi- gerður Snorradóttir, Akurgerði 7c, Akureyri. Eiginmaður hennar er Sturla Kristjánsson. Ingi- gerður verður að heiman á afmælisdaginn. 19. Hc6! - Db8 (Þetta undanhald er vonlaust, því nú kemst svartur ekki úr klemmu. Það var eins gott að láta reyna á hróksfórn hvíts. Framhaldið gæti þá t.d. orðið 19. - bxc6 20. dxc6 - Hc8! 21. 0-0! - Bh6 22. Hdl - Rc5 23. Dc2 - Rxd3 24. Hxd3 og hvítur hefur alltof miklar bætur fyrir skiþtamuninn) 20. Hb6 - Dc8 21. 0-0 - Hb8 22. Hcl - Dd8 23. d6 - Bg7 24.Hxb7-Hxb7 25. Bxb7 - 0-0 og Miles gafst upp án þess að bíða eftir 26. Hc8 sem vinnur mikið lið. Miles var lang- " stigahæstur í B flokknum, en átti ekki sjö dagana sæla. Heildarúrslit þar: 1. Onísjúk 8 v. 2. Bolog- an 7 v. 3-5. Antunes, Nijbo- er og van der Wiel 6 v. 6-7. Helgi Áss Grétarsson og Delemarre 5 í/j v. 8-9. Gild- ardo Garcia og Stripunsky 5 v. 10. Kuijf 4'Av. 11. Miles 4 v. 12. Van de Mortel 3 'h v. Farsi UJAIS&t-A £ S /cöOCTMAð-T 11-24 019« Firos CaitoortUQiUt)ul*d by Unrv«<Ml Pr*« SynrJclto „Éq hefd abþú sért búifm, ab komaþeri of- pXQtLega, stöóu. héma, ðamúeJ.-" LEIÐRETT Rangt nafn FYRIR mistök misrit- aðist nafn fjármálastjóra flugfélagsins Atlanta í frétt í Morgunblaðinu í gær, en hann heitir Magnús Friðjónsson. Þar er einnig rætt um frakt- flug fyrir Cargolux, en Atlanta mun hafa flogið að vetrarlagi fyrir Luft- hansa. Beðist er velvirð- ingar á þessu. Einnig hefur verið óskað eftir að fram komi sú skýring, á ástæða fyrir 50% sæta- nýtingu í pílagrímsflugi, sé sú að flutningar fólks- ins til Jedda eru þess eðl- is og dvölin svo löng, að vélarnar eru tómar í bakaleiðinni. STJORNUSPA cftir Frances Drake Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 ísíma 551 1012. Orator , félag laganema. ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA UTSALA UTSALA ÚTSALA UTSALA ÚTSALA VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert óstöðvandi í baráttunni fyrir bættum kjörum fjölskyldunnar. Hrútur (21.mars-19. apn'l) (f*s Eitthvað, sem er að gerast fjarri heimahögum, hefur áhrif á stöðu þína, og ferða- lag er í vændum. Ættingi veldur vonbrigðum. Naut (20. apríl - 20. maí) tfift Þú ættir að gefa þér tíma til að kynna þér stöðuna í fjár- málum og hafa augun opin fyrir tækifærum til verulegra úrbóta. Tvíbura/ (21.maí-20.júní) JÖfc Þú hefur unnið vel að undan- förnu, og nú er komið að þv! að þú uppskerir laun fyrir framlag þitt. Einhver er öf- undsjúkur. Krabbi (21.júní-22.júlí) H^ Allir eru reiðubúnir til að aðstoða þig í dag við lausn á viðkvæmu vandamáli. Þér býðst tækifæri til að skreppa í ferðalag. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <eC Þótt leikur og starf fari ekki alltaf vel saman, hefur þú mikla ánægju af því, sem þú ert að vinna að, og' nýtur góðs stuðnings. Meyja (23. ágúst - 22. september) g^ Þér hentar vel að vinna heima í dag, og þú kemur miklu i verk með aðstoð þinna nán- ustu. Láttu ekki kunningja blekkja þig. (23. sept. - 22. október) ^^ Sköpunargleðin nýtist þér vel í vinnunni í dag, og auðveldar þér lausn á erfiðu verkefni. Ástvinir njóta kvöldsins heima. Sþorðdreki (23.okt. - 21. nóvember) C)jjf* Þú þarft á þolinmæði að halda árdegis þegar einhver mætir of seint til fundar við þig. En fundurinn verður árang- ursríkur. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) <$& Þú kannt ekki vel við þig í sviðsljósinu, en aðrir leita eft- ir leiðsögn þinni, og hæfileik- ar þínir nýtast þér vel. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^t^ Varastu náunga, sem vill fá þig til að taka þátt í mjög vafasömum viðskiptum. I kvöld bíður þín ánægjulegur vinafundur. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) ð^ Láttu ekki eitthvað, sem ger- ist heima árdegis, hafa áhrif á samskiptin við starfsfélaga. Breytingar eru í vændum í vinnunni. Fiskar (19.febrúar-20.mars) 3£E Þér gengur vel að semja við aðra í dag, en mundu að lesa smáa letrið áður en þú undir- ritar samninga. Þú getur slakað á i kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Pils J frá kr. 3.900 Peysur Úlpur Stakir jakkar Buxur Blússur Dragtir frá kr. 1.900 frá kr. 7.900 frá kr. 5.500 frá kr. 3.500 frá kr. 2.900 frá kr. 9.900 og svo 20% aukaafsláttur. Opið: Mán.-föst. kl. 9-18, laugardag kl. 10-16. tískuverslun vlNesveg, Seltj., s. 5611680. UTSALA ÚTSALA UTSALA HTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA STORUTSALAW neidur afra Afsláttur 30% 40% 50% 60% 70% Lesgleraugu frá +1 til +4 í styrki Áður kr. 580. Nú kr. 450. Stingsög 350 w. Stillanlegur hraði. Áður kr. 5.690. Nú kr. 4.550. Diplom Eldföst glerföt með járngrind. Áður kr. 1.340. Nú 998. Þvegill sem sparar tíma. Áður kr. 650. Nú kr. 450. Ide line símar • Display • Borðsími • 10númeraminni » Má nota við PABX • 2 hljóðstyrWeikar • Samtalstími • Biðtakki • Einfaltminni Litir: Svartur - blár grænn - vínrauður Áður kr. 4.940. Nú kr. 3.998. Gufustraubretti með hæðarstillingu. 110x32 sm Áður kr. 2.490. Núkr. 1.990. Studio hnífapör. 16 hlutir. Áðurkr. 1.398," Núkr. 998. I Úrval af öðrum vörum nvkomnar Kjirakauphf. BopgapkríngiiHmi, sími 588-49 r Akopeyrí, shih 46Z-'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.