Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ( IJRIS ( ) Do\\m| Woody Circle UPPGJi ★ ★★★ ★ ★★★ Morgunp. Dagsljó Tár úr Steini Frumsýning: Peningalestin HX Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can't Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglu- menn neðanjarðarlesta New York borgar. Mikil spenna! Mikill hraði!! Miklir peningar!!! Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10 ÍTHX og SDDS. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 11. Síðustu sýningar Sýndkl. 7. Kr. 750. ATH nýtt sýningareintak AMOMO BANDERAS Rómantíska gamanmyndin SANNIR VINIR með Chris O'Donell (Batman Forever, Scent of a Woman). Þú getur valið um tvennskonar vini: Vini sem þú getur treyst og vini sem þú getur ekki treyst fyrir manninum sem þú elskar. „Sannir vinir" er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. Sýnd kl. 5 og 9. Wesley SvvS Sony Dynamic Digiíal Sound-. Eitt blab fyriralla! - kjarni málsins! Skemmtanir ■ BÍTLAVINAFÉLAGIÐ hefur sent frá sér geisladiskinn Ennþá til sölu. Tilefnið er að liðin eru 10 ár frá stofn- un félagsins. Hljómsveitin lagði upp laupana í ársbyijun 1990 og því eru liðin 6 ár frá þeir félagar stigu saman á stokk. Bítlavinafélagið gerði fjöldann alian af lögum vinsælan pg þau er að fínna á þessum geisladisk. Má þar nefna Þrisvar í viku, Þorvaldur og Hanna Hanna o.fl. auk laga sem ekki hafa komið út á geisladiski. í til- efni af útkomu geisladisksins verða útgáfutónleikar á fimmtu- dagskvöld á Kaffi Reykjavík. Hljómsveitin hyggst leika saman í tvo mánuði og hefst leikurinn á Hótel Selfossi föstudagskvöld og Hótel Akranes laugardagskvöld. Bítlavinafélagið skipa: Jón Ólafs- son, Eyjólfur Kristjánsson, Rafn Ragnar Jónsson, Harald- ur Þorsteinsson og Stefán Hjör- leifsson. Þeim til aðstoðar verður Jó- hann Hjörleifsson, trymbill. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld verður stórdansleikur með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. Á laugardagskvöld er aðalsalurinn lok- aður vegna einkasamkvæmis e_n í Ás- byrgi, austursal Hótel Islands, skemmtir Spánveijinn Gabriel Carcia bæði föstudags- og laugardagskvöld. Ath.: enginn aðgangseyrir á dansleik. ■ BORGARKJALLARINN Á föstu- dagskvöld leikur hljómsveitin Hunang fyrir dansi en á laugardagskvöld leika fyrir dansi Aggi Slæ og Tamlasveit- in. í Borgarkjallaranum er 25 ára ald- urstakmark og er staðurinn sniðinn fyrir aldurshópinn 25 tii 45 ára. ■ KÁNTRÝBÆR SKAGAFIRÐI Á laugardagskvöld leikur og syngur Ragnar Karl frá kl. 23-3. Miðaverð er 600 kr. ■ CAFÉ ROYAL Hljómsveitin Splitt leikur blandaða rokk tónlist föstudags- og laugardagskvöld. Hijómsveitina skipa Þröstur Guðmundsson, Kjart- an Baldursson, Sigurður Lúðvíks- son og Vilberg Guðmundsson. BÍTLAVINAFÉLAGIÐ er með útgáfutón- leika á Kaffi Reykjavík fimmtudagskvöld. ■ ÓÐAL Hljómsveitin Ýktir leikur fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöid en hijómsveitin er skipuð þeim Hafsteini Hafsteinssyni, Rún- ari Þór Guðmundssyni og Birgi Jó- hanni Birgissyni ■ FEITI DVERGURINN Kánlrý- hljómsveitin Texas Two Step leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ NÆTURGALINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Rúnar Júlíus- son og hljómsveit. ■ SINDRABÆR HÖFN Rokksveitin Langbrók leikur um helgina. Hljóm- sveitin á það til að taka upp á ýmsu óvenjulegu og er lagavalið pibreytt. ■ GARÐAKRÁIN Dúettinn Klappað og klárt leikur hressa danstónlist föstudags- og laugardagskvöld. ■ TVEIR VINIR Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin BCLB frá Blöndu- ósi, Samfella Nönnu frá Vestmanna- eyjum og 1000 millibara lægð frá Akranesi. Á laugardagskvöld leika hljómsveitirnar 80’s og Spur frá Reykjavík. Spur byijar ballið og hitar upp áður en 80’s stígur stokk en hljóm- sveitin er nýlega stofnuð. Eins og nafnið ber með sér verða fluttir gamlir og góðir standard- ar frá árunum 1970-80. Frítt inn alla helgina. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudagskvöld verður haldið Sólarkaffi Arnfirðinga frá kl. 20.30-3. Forsala aðgöngumiða verður í Danshúsinu á miili kl. 16 og 17.30 sama dag. Þorra- blót Héraðsbúa verður laugar- dagskvöld og verður veislustjori Jón Kristjánsson, alþingismað- ur. Hljómsveitin Nefndin frá Egilsstöðum leikur fyrir dansi. Miða- og borðapantanir í Ölveri. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Sól Dögg en hljómsveitin leikur iög úr ýmsum áttum. Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Kirsu- ber. ■ BYLTING leika föstudagskvöld á Ólafsfirði og á laugardagskvöldið leikur hljömsveitin í Árskógi í Eyja- firði. Bylting breyttist lítilega um ára- mótin en Frimann Rafnsson er farinn og Sigfús Óttarsson trommuleikari er kominn í staðinn.en fyrrverandi trommari Valur llalldórsson er far- inn að syngja. Eftir breytingar eru meðiimir Byitingar eftirtaldir: Tómas Sævarsson, Þorvaldur Eyfjörð, Bjarni Valdimarsson, Valur Hall- dórsson og Sigfús Óttarsson. ■ CAFÉ AMSTERDAM Dúettinn Arnar og Þórir leika föstudags- og laúgardagskvöld. ORSAL STEPHEN GABRIEL BENICIO CHAZZ KEVIN PETE KEVIN BALDWIN BYRNE DELTORO PALMINTERI POLLAK POSTLETHWAITE SPACEY The Usual Suspects Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 i THX. Bonnuð innan 16 ara Sýnd föstudag kl. 11 í THX. Sýnd laugardag kl. 11 í THX. FORSYNINGAR UM HELGINA AL PACINO ROBERT DENIRO Sýndkl.11. B.i. 16ára. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Syndkl. 5 meðisl.tali. Thx SNORRABRAUT 37. SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Góðkunningjar lögreglunnar ★ ★ ★ ^ Dagsljós ★ ★ ★ Rás 2 ★ ★ ★ ★ G.B. DV „Mynd ársins... Sjáð’ana sex sinnum. ér frí í vinnunni í einn —-------MdodyMaker---—------r-r—7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.