Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 57 Morgunblaðið/Halldór BJORGVIN virðir fyrir sér mál- verkið sem Tolli málaði af söngv- aranum og Jón Ólafsson aflienti frá sér og starfsfólki Skífunnar. UNGA fólkið fjölmennti á sýninguna. Dæmi voru um ungt fólk sem mætti á meira en 10 sýningar. Hér eru þær Helga Jónsdóttir, Helena Gísladóttir og Sigríður Þrastardótt- ir í góðum gplr. Björgvin kveður að smm STÓRSÝNING Björgvins Halldórssonar, Þó líði ár og öld, var flutt í síðasta skipti s.l. laugar- dagskvöld á Hótel íslandi, að sinn. Þegar farið var af stað með þessar sýningar í október 1994 í tilefni af 25 ára söngafmæli Björgvins var ætlunin að þær yrðu 8 talsins. En vinsældirnar reyndust svo miklar, að sýningarnar urðu 50 áður en yfir lauk. Þær hefðu eflaust getað haldið áfram enn um sinn en verða að víkja fyrir viðamikilli sýningu um Bítlatímabilið, en Björgvin kemur einmitt fram í þeirri sýningu. Húsfyllir var á Hótel íslandi s.l. laugardags- kvöld og Björgvin fagnað lengi og innilega. í lokin steig á svið Jón Ólafsson í Skífunni, sem verið hefur útgefandi Björgvins um árabil, og afhenti honum málverk eftir Tolla. Námskeið l'yrir þá sem vilja skara fram úr: TpLyuUMSJÓNÍ Nutimarekstri Stýrikerfi og netumsjón, Word, Excel, Access, PowerPoint, fjölvar, VisualBasic, lölvusamskipti og Intemetið eru tekin fyrir á þessu ítarlega námskeiði. 145 kennslust., kr. 99.900,- stgr. Námskeið á timmtudögum og laugardögum ■ Tölvu- og verkfræðiþiónustan Tölvuráðgjot • námskeið • utgáfa Grensásvegi 16 • stmi 668 8090 hk 960221____Raðgrciðslur Euro/VlS A ÞAÐ að fólk dansaði upp á borðum var vöru- merki sýninga Björgvins. n. Baltasar eras sími 551 9000 SVAÐILFÖR A DJÖFLATIND Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore (Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtflre), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom Arnold (True lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire). Með lögregluna á hælunum er Max Crabelski (D. Stern) ruglað saman við þekktan skátaforingja og þarf að leiða 6 unga og áhugasama skáta um óbyggðir þar sem takmarkið er að komast upp á Djöflatind. La Cité des Enfants Perdus BORG rn'DU BAIIVAVNA K. D. P. Helgarp. A- taka tvö (Stöð2) „Einstök rnynd frá leik- stjórum hinnar víðáttu furdulegu Delicatessen". Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. —/DDjr----------- H L J 0 P K E R F Ótrulega raunsæ sam- timalýs- ing. Ein umdeildasta mynd seinn tima. Sýnd kl. 7 og 11. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Aðalhlutverk: <y QA/ EæÚxT cíy tcbppTmv 6 CtnxtoAXlí^UmUITy. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skífuverslunum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. manmynd með iel Stern City Slickers) Heimsmet hjá Köttum HEIMSMET var sett í London á mánudag, síðan lialað inn meira en miHjarð punda, eða þégar söngleikurinn „Cats“ var sýndur í hundrað inilljarða íslenskra króna, um allan 6.138. skiptið. Söngleikurinn er sem kunnugt heim. Níu uppfærslur á honum eru nú í er eftir Andrew Lloyd Webber, en byggður gangi. Fyrra metið áttu aðstandendur söng- á Ijóðum T.S. Eliots. Hann var frumsýndur leiksins „A Chorus Line“ sem sýndur var í New London leikhúsinu árið 1980 og hefur 6.137 sinnum í röð á Broadway.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.