Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4 HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. r ¦ .. Frumsýni í ¦, Verð W. 400Í ^vhreyfimyn^ ilagiö A.l. Mbl. • •• G.l. DV rame fraj Þrjár drottningar úr New York ætla að kýla á Hollywood en lenda í tómum sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi (Leguizamo) eru langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar. Frábær útfrikuð skemmtun um hvernig á að hrista upp í draslinu! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. eidC •••v2 S.V. MBL • ••'/2 Á. Þ. Dagsljós \ Ujiíí j Frá leikstjóranum Regins Wargnier (Indókína) kemur seiðandi mynd um dramatískt ástarlíf ungrar konu sem flögrar milli elskhuga, en neitar að yfirgefa eiginmann sinn sem er fullkomlega háður henni. Aðalhlutverk: Emmanuelle Beart (Un Cour en Hiver). Myndin er byrjunin á síðari hluta hátíðarhalda vegna 100 ára afmælis kvikmyndarinnar. Sænskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Sýndkl. 9.15 og 11. Frumsýnd |í morgun! *•• &HT Rás 2. 1 A T R CTÍSTOnc w. % w nathanPry« \ ÍTON *tr?yiaam frelsi Sýnd kl. 4.45 og 6.S0.. B. i. 12. Sýnd kl 5 og 7.05. Síð. sýn. Sýndkl. 11.10. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. Besta mynd Evropu 1995 Verðlaun gagnrýnenda í Cannes Þorrinn blótaður í Hveragerði ? FJÖLDI Hvergerðinga blótaði þorra á tveimur þorra- blótum sem haldin voru í bæn- iira síðastliðið föstudagskvöld. Á Hótel Hveragerði stóðu nýir eigendur staðarins fyrir opnu þorrablóti og var það afar vel sótt. Hinn kunni stórpoppari Valgeir Guðjónsson sá um veislustjórn og þótti fara á kostum jafnt við stjórnun fjöldasöngs sem í eigin söng- atriðum. Sú hef ð hefur skapast á Hótel Örk að fyrstu helgi í þorra er haldið Árborgar- þorrablót. Sú varð einnig raunin í ár. Um veislustjórn og skemmtiatriði sáu Flosi Óiafsson, Jóhannes Kristjáns- son og Hjörtur Benediktsson og sáu þeir til þess að engum leiddist þetta kvöld. VALGEIR Guðjóns- son sýndi gamla takta við veislustjórn. Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir KRISTÍN Stefánsdóttir og Gunnar Davíðsson héldu upp á gull- brúðkaup sitt á þorrablótinu á Hótel Örk ásamt syni sínum Stefáni og tengdadóttur sinni Birnu. i J 'J 4 J í 4 \ i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.