Morgunblaðið - 01.02.1996, Side 54

Morgunblaðið - 01.02.1996, Side 54
,54 FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Frumsýni n HÁSKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓSÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Wesley Snipes Patrick Ulib Frá leikstjóranum Regins Wargnier (Indókína) kemur seiðandi mynd um dramatískt ástarlíf ungrar konu sem flögrar milli elskhuga, en neitar að yfirgefa eiginmann sinn sem er fullkomlega háður henni. Aðalhlutverk: Emmanuelle Beart (Un Cour en Hiver). Myndin er byrjunin á síðari hluta hátíðarhalda vegna 100 ára afmælís kvikmyndarinnar. Sænskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Frumsýndsá mor ★★★ etíC ASHINGT frelsi Land fonathan Pryce ^TON Þrjár drottningar úr New York ætla aö kýla á Hollywood en lenda í tómum sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi (Leguizamo) eru langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar. Frábær útfríkuð skemmtun um hvernig á aö hrista upp í draslinu! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. ★★★’/2 ★ ★ ★1/2 Á. Þ. Dagsljós \ Sýnd kl. 4.45 og 6.50.. B. i. 12. Sýnd kl 5 og 7.05. Síð. sýn. Sýnd kl. 11.10. Þorrinn blótaður í Hveragerði ► FJÖLDI Hvergerðinga blótaði þorra á tveimur þorra- blótum sem haldin voru í bæn- um síðastliðið föstudagskvöld. Á Hótel Hveragerði stóðu nýir eigendur staðarins fyrir opnu þorrablóti og var það afar vel sótt. Hinn kunni stórpoppari Valgeir Guðjónsson sá um veislustjórn og þótti fara á kostum jafnt við stjórnun fjöldasöngs sem í eigin söng- atriðum. Sú hefð hefur skapast á Hótel Örk að fyrstu helgi í þorra er haldið Árborgar- þorrablót. Sú varð einnig raunin í ár. Um veislustjórn og skemmtiatriði sáu Flosi Ólafsson, Jóhannes Krisljáns- son og Hjörtur Benediktsson og sáu þeir til þess að engum leiddist þetta kvöld. VALGEIR Guðjóns- son sýndi gamla takta við veislusljórn. Hið ttór?óða band llauftkjallarinn Vesturgötu 6-8 - S.552-3030 Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir KRISTÍN Stefánsdóttir og Gunnar Davíðsson héldu upp á gull- brúðkaup sitt á þorrablótinu á Hótel Örk ásamt syni sínum Stefáni og tengdadóttur sinni Birnu. SVANA, Valdís og Hafsteinn skemmtu sér vel á blótinu á Hótel Hveragerði. 'Át/ i -V; 1 / ! mmívíip- 'c’X rr' M \ \ s. j j . ■ v, J, . r w "0F - • ^ r y ■ \ - ■- > ? I ^ :.;A Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.490 Mikið úrval af allskonar buxum Opið ó laugardögum - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.