Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN AÐSENDAR GREINAR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 2. febrúar 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 220 5 53 739 39.233 Blálanga 60 50 53 2.055 108.098 Gellur 300 253 272 157 42.776 Grásleppa 70 70 70 275 19.250 Hlýri 120 76 84 1.164 97.604 Hrogn 220 100 190 451 85.641 Karfi 117 10 63 25.773 1.617.849 Keila 66 10 46 22.946 1.055.508 Langa 119 13 ' 77 15.139 1.167.612 Langlúra 110 90 98 4.110 401.037 Lúða 531 180 322 1.428 459.549 Lýsa 20 5 12 954 11.883 Rauðmagi 40 40 40 5 200 Steinb/hlýri 86 86 86 25 2.150 Sandkoli 63 30 54 8.388 449.643 Skarkoli 129 . 97 114 13.247 1.508.729 Skata 155 150 154 385 59.385 Skrápflúra 63 46 50 23.652 1.175.656 Skötuselur 510 190 205 5.670 1.165.051 Steinbítur 106 20 53 27.234 1.447.697 Stórkjafta 80 57 67 1.517 101.878 Sólkoli 160 50 130 412 53.675 Tindaskata 12 5 7 6.012 40.809 Ufsi 79 26 63 24.984 1.572.236 Undirmálsfiskur 107 39 74 18.233 1.346.317 Ýsa 100 27 68 67.709 4.581.338 Þorskur 150 47 87 157.289 13.724.601 Samtals 75 429.953 32.335.404 FAXALÓN Annar afli 5 5 5 45 225 Karfi 69 69 69 112 7.728 Keila 30 30 30 183 5.490 Langa 20 20 20 186 3.720 Lúða 510 510 510 7 3.570 Lýsa 10 10 10 45 450 Steinbítur 40 34 37 423 15.583 Tindaskata 5 5 5 174 870 Ufsi ós 46 46 46 194 8.924 Undirmálsfiskur 40 40 40 72 2.880 Ýsa ós 50 50 50 900 45.000 Þorskurós 90 82 85 3.350 284.1 14 Samtals 67 5.691 378.554 / FAXAMARKAÐURINN Blálanga 50 50 50 51 2.550 Karfi 117 110 113 1.081 121.753 Keila 55 17 53 4.592 243.468 / Langa 94 13 90 3.927 355.276 / Langlúra 92 92 92 129 11.868 ' Lúða 531 284 418 134 56.013 Lýsa 12 12 12 410 4.920 Skarkoli 97 97 97 251 24.347 Skata 155 155 155 172 26.660 Steinbítur 72 20 37 802 29.610 Tindaskata 6 6 6 196 1.176 Ufsi 49 26 42 53 2.252 Undirmálsfiskur 94 70 91 1.634 148.187 Ýsa 100 43 78 10.549 825.670 Þorskur 113 76 90 3.939 354.037 Samtals 79 27.920 2.207.788 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 77 77 77 520 40.040 Karfi 29 29 29 502 14.558 Keila 22 21 22 2.253 48.552 Langa 80 38 51 550 27.775 Langlúra 102 102 102 517 52.734 Lúða 298 223 246 256 63.101 Sandkoli 63 63 63 1.621 102.123 Skarkoli 97 97 97 1.784 173.048 Skrápflúra 61 61 61 2.073 126.453 Steinbítur 65 53 55 6.983 383.018 Sólkoli 147 147 147 145 21.315 Tindaskata 6 6 6 1.139 6.834 Ufsi 66 32 60 1.273 75.934 Undirmálsfiskur 49 39 45 4.201 187.155 Ýsa 81 27 65 6.278 405.559 Þorskur 112 55 82 40.649 3.352.730 Samtals 72 70.744 5.080.928 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 220 220 220 84 18.480 Gellur 300 300 300 65 19.500 Hrogn 220 215 218 345 75.041 Karfi 10 10 10 42 420 Keila 20 20 20 269 5.380 Langa 20 20 20 58 1.160 Langlúra 109 109 109 352 38.368 Lúða 420 280 380 7 2.660 Sandkoli 50 50 50 216 10.800 Steinbítur 81 49 58 336 19.599 Sólkoli 130 130 130 8 1.040 Ufsi sl 65 65 65 298 19.370 Undirmálsfiskur 40 40 40 100 4.000 Ýsasl 96 30 89 188 16.794 j Ýsa ós 40 40 40 100 4.000 / Þorskurós 116 79 95 6.002 567.849 / Samtals 95 8.470 804.461 [ FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 20 10 13 510 6.528 Blálanga 60 50 54 1.251 67.554 Grásleppa 70 70 70 275 19.250 Hlýri 120 120 120 113 13.560 Karfi 66 20 65 17.333 1.118.845 Keila 66 30 54 4.766 258.079 Langa 119 30 72 6.910 494.065 Langlúra 110 90 97 2.268 219.656 Lúða 510 200 306 464 142.170 Lýsa 20 10 18 269 4.939 Rauðmagi 40 40 40 5 200 Sandkoli 55 55 55 66 3.630 Skarkoli 129 120 122 2.568 314.323 Skata 155 150 153 119 18.155 Skrápflúra 63 63 63 932 58.716 Skötuselur 510 190 265 503 133.370 Steinb/hlýri 86 86 86 25 2.150 Steinbítur 106 43 56 2.198 123.308 Stórkjafta 80 64 71 1.080 76.432 Sólkoli 160 160 160 167 26.720 Tindaskata 5 5 5 2.966 14.830 Ufsi sl 79 38 77 '5.400 413.208 Ufsi ós 69 38 57 5.910 336.102 Undirmálsfiskur 42 40 42 1.512 62.899 Ýsa sl 89 40 74 13.325 986.183 Ýsa ós 85 70 80 5.425 432.861 Þorskur sl 86 82 83 484 40.090 Þorskur ós 120 76 103 29.428 3.035.204 Samtals 79 106.272 8.423.026 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 253 253 253 92 23.276 Steinbítur 55 52 54 8.235 441.890 Undirmálsfiskur 56 56 56 1.116 62.496 Ýsa 70 70 70 331 23.170 Samtals 56 9.774 550.832 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 140 140 140 100 14.000 Karfi 20 20 20 55 1.100 Lúða 230 180 199 24 4.780 Steinbítur 66 66 66 1.020 67.320 Undirmálsfiskur 58 58 58 494 28.652 Ýsa sl 70 50 63 130 8.200 Samtals 68 1.823 124.052 Fræðileg umræða á villigötum SÍÐASTLIÐINN miðvikudag birt- ist í Morgunblaðinu frétt með fyrir- sögninni „Ástæða til að vara við skrifum hans“. Þar er sagt frá grein er birtist í Árbók hins íslenzka forn- leifafélags fyrir tveimur mánuðum. Greinin er eftir Karl Grönvold jarð- fræðing og fjallar hún um fræði- mennsku mína á afar persónulegan hátt. Ég hafði ekki í hyggju að fjalla um efnisatriði í grein Karls á síðum dagblaðanna, enda tel ég þau ekki vera hinn rétta vettvang til þess. Fréttin um grein Karls í Morgunblað- inu kallar þó á athugasemd af minni hálfu. í upphafi langar mig að lýsa furðu minni á vinnubrögðum Karls Grön- volds í grein hans. Augljóst er að fræðilegar tilgátur mínar eru þyrnir í augum hans, en þær sér hann sem einhvers konar villutrú og óréttmæt- an áróður gegn hinu hefðbundna og viðtekna. Hann varar í upphafi og lok greinar sinnar við mér og störfum mínum. Karl gerir mér einnig upp skoðanir og hugsanir, sem hann seg- ist geta lesið úr skrifum mínum. Aðvörun sem þessa, hef ég aldrei áður séð í virtum fræðiritum hér á landi, né annars staðar. Hins vegar voru slík ummæli ekki óalgeng á 15.-17. öld, á blómaskeiði rannsókn- arréttarins, en þá var staða fræða og vísinda nokkuð frábrugðin því sem nú tíðkast, eins og kunnugt er. Ég hef leyft mér að gera athuga- semdir við gjóskulagafræðina svo- kölluðu (tefró-krónólógíuna) sem fræðigrein á íslandi. Því fer tjarri að ég hafi farið með dylgjur um fræðimenn þeirrar greinar, lífs eða liðna, eins og Karl heldur fram. Ég hef eingöngu lýst því, og gagnrýnt það sem ég tel ástæðu til, án tillits til einstaklinganna sem settu fræði- kenningarnar fram. í mínum huga og flestra fræðimanna heitir slíkt einfaldlega vísindaleg rökræða, en að sönnu höfðu áhangendur rann- sóknaréttarins önnur orð um það, orð sem því miðúr líkjast mjög mál- flutningi Karls Grönvolds. Það hefur lengi vakið furðu mína, að engir hinna íslensku gjóskulaga- fræðinga hafa svarað hinum „háska- legu“ skrifum mínum í þau tólf ár, FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) Hlýri 76 76 76 379 28.804 Karfi 55 54 . 55 404 22.087 Keila 40 17 34 897 30.525 Langa 49 13 37 411 15.273 Langlúra 94 92 93 733 68.088 Lúöa 520 239 391 176 68.739 Lýsa 10 7 9 56 476 Skarkoli 120 115 117 295 34.571 Skötuselur 200 200 200 59 11.800 Steinbítur 57 25 49 616 29.888 Stórkjafta 57 57 57 258 14.706 Tindaskata 7 6 6 167 1.055 Ufsi 69 26 46 579 26.472 Undirmálsfiskur 107 61 101 5.526 558.513 Ýsa 92 53 70 3.390 235.741 Þorskur 120 57 62 37.418 2.327.400 Samtals 68 51.364 3.474.137 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.janúar1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 13.373 ’/2 hjónalífeyrir ...................................... 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 25.294 Heimilisuppbót ...........................................8.364 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.754 Bensínstyrkur ........................................... 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ...................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri .............. 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbæturémánaða .......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139 Fullur ekkjulífeyrir ................................. 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 16.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 27.214 Vasapeningarvistmanna .................................. 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 571,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvert barn áframfæri ............. 155,00 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 150,00 Upphæðir ellilífeyris, örorkulífeyris, endurhæfingarlífeyris, tekjutryggingar, heimilis- uppbótar, sérstakrar heimilisuppbótar, ekkjulífeyris, sjúkradagpeninga, fæðingar- styrks og fæðingardagpeninga hækka um 3,5°/o frá 1. janúar 1996. Hækkunin kemur til greiðslu 20. janúar nk. Frá 1. janúar 1996 lækka mæðra- og feðralaun um 1.048 kr. á mánuði, fyrir hvert barn, mæðra- og feðralaun með einu barni falla niður svo og ekkjulífeyrir. Þær ekkjur sem þegar eru með ekkjulífeyri fá nann áfram til 67 ára aldurs. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERDBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF Verð m.vlrðl A/V Jöfn.<#> Sfðasti viðsk.dagur Hagst. tllboð Hlulafélag leagst hast •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 6,00 6,65 10.817.95- 1.60 19.41 2,10 20 02.02.96 7960 6.65 0.12 6,40 6.70 Flugleiöirhf. 2,26 2.41 4.791.738 3,00 7,68 1.04 02,02.96 233 2.33 -0.02 2,27 2.35 GiarxJi hf. 2,40 2,58 3.081.810 3,10 18,48 1,76 01.02.96 . 323 2.58 0.03 2,55 2.65 Isiandsbanki hf. 1,00 1,68 5.973.152 2,60 32,37 1.29 02.02.96 770 1,54 -0,06 1,53 1,60 OUS 2,80 3,12 2.090.400 3,21 20,52 1.11 02.02.96 911 3,12 0.02 3,12 3.30 Oliufélagið hf. 6.05 8,70 4.624 367 1,49 19,27 1.30 10 OÞ.O2.90 425 6,70 6,00 6.F0 Skeljungur hf. 3,70 4,00 2.254.980 2,50 18,05 0,91 10 01.02.96 5200 4,00 4,00 4,10 Úigorðorfélag AJc. hf 3,15 3.30 2.512.595 3,03 16,18 1.28 20 01.02.96 1265 3,30 3.30 3,£0 Alm. Hlutabréfasj. hf. 215.160 15,40 1.28 29.12.95 22487 1,32 1.30 1,35 fs'enski hlutabrsj hf. 616.112 2,84 34.43 1.14 18.12.95 615 1,41 -0.03 1,44 1,49 Auölind hf. 1,00 1.43 579.173 3,50 27,32 1.16 03.01.96 143 1,43 1,45 1,61 Eignhf. Alþýöub. hf 1,00 1.47 982.137 5.41 1.02 31.01.96 1684 1,40 -0,07 1.42 1,48 laröboranir hf. 2,4 5 2.45 578.200 3,27 52,10 1.27 31.01.96 250 2,45 -0,15 2,46 2,58 Hampíöjanhf. 3,60 3.90 1.266.475 2,58 14,03 1.65 26.01.96 2318 3,90 0,05 3,90 4,00 Hor. Bóðvar33on hf. 2,00 3.20 1.395.000 1,94 12,04 1.77 30.01.96 3100 3.10 2.95 3,20 Hlbrsj. Noröurl. hf. 190.555 1.27 68,07 1.27 30.11.95 314 1,67 0,06 Hiuiabréfa3j. hf. 1.99 2.02 1.299.963 4,02 11.49 1.30 30.01.96 1191 1.99 -0,03 2.01 2.07 Kaupf. Eyfiröinga 213.294 4,76 2,10 23.11.95 148 2,10 -0,06 2,05 Lyfjav. isl. hf. 2,60 2.60 780.000 1,54 48,34 1.82 31.01.96 1181 2.60 0.15 2,20 2.75 Marel hf. 6.50 7.05 774275 0.85 62,27 4,65 02.02.96 9630 7.05 0.56 6.55 7.40 Sldarvinnsan hf. 4,00 4.15 1328000 1.45 9,21 1,84 20 01.02.96 260 4.15 0,02 4.15 5,60 Skegstrencingur hf 4,00 5.00 792946 -9,68 3.37 02.02.96 71581 5,00 0.55 4,30 5,90 Skinnsiönaður M. 3.00 3.40 206514 2.94 2.12 1.37 26.01.96 306 3.40 0.10 SR-Mjol hf 2,00 2.43 1482000 4,39 10,91 1,05 02.02.96 1140 2,28 0,02 2,18 2,30 4,00 4,15 394112 2.41 37,88 1.60 10 12.01.96 136 4,15 3.94 4,26 VinnslustÖðin hf. 1.00 1.07 622759 1.75 1.60 29.01.96 432 1.07 0,01 1,06 1.07 Þormóöur rammi hf. 3,84 4,00 1670400 2,50 13,21 2,43 20 25.01.96 1190 4,00 0,10 3.85 4,20 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sfðastl vtðsklptadagu' HagttaBðustu tilboð HlutaféUg Daga 1000 Lokaverð Breytlng Kaup Sste Armannsfell hf. 27.12.95 1100 1,10 Arnes hf. 22.03.95 360 0,90 Hraöfrystihú8 Eskifjsröar hf. 25.01.96 231 2.70 0,30 2,50 2,80 IsJonskar sjávarafurðir hf 25.01.96 1005 2.60 0.15 Islenska utvarpsfélagiö hf. 11.09.95 213 4.00 Nýhor;i hf. 31.01,06 141 2.02 0,01 2,01 2,04 Pharmaco hf. 22.12.95 2700 9.00 0,10 9.20 13,00 Samsklp h'. 24.08.95 850 0,85 Samvmnusjóóur Islands hf. 23.01.96 16001 1,40 0,12 1,36 Sameinaöir verktakar hf. 30.01.96 146 8.50 . 0.74 Sölu8amband íslenskra Fiskframl 10.01.96 370 2,18 0,03 2,60 2,90 Sýivá-Almennar hf. 22.12.96 1756 7,60 0,65 7.80 12,00 Samvinnuferöir-Landsýn hf. 20.01.96 200 2,00 2,00 1 ofivörugeymsan hf. 27.12.96 203 1.11 -0,04 1,20 fæKnrvalhf. 02.02.95 235 2.3b 0,13 2,28 2,80 Tólvusamskiptihf. 13.09.95 273 2.20 -0,05 4,50 Þróunarfélag Islands hl. 13-11 95 1400 1,40 0,15 1,64 Upphmö allra vlAaklpta siðaata viAakipfadags er gafln f rfálk ‘1000, varA ar margfeldl af 1 kr. | f I 1 i anneat rakstur Opna tRboósmarkaAarins fyrlr þingaðila en satur engar raglur um markaðlnn oða hsfur afsklptl at honum að öðru Isytl. Landnáms- leiðin um víkur og voga ÚTIVIST heldur áfram rað- göngu sinni eftir áætlaðri landnámsleið sunnudaginn 4. febrúar. Farið verður með rútu frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30 og komið að Bóka- safni Reykjanesbæjar kl. 11.15. Þar verður kynnt jarðfræði Reykjanesskagans og fjallað um sögu svæðisins sem geng- ið verður um. Eftir það verður farið að gömlu Keflavík. Það- an verður farið kl. 11.45 og gengið áætluð fornleið sem farin var á landsnámtíma með vogum og ofan Kvíguvága- bjarga niður í Vogavík að Stóru-Vogum þar lýkur þess- um áfanga raðgöngunnar og þátttakendum verður ekið til Keflavíkur og Reykjavíkur. Áhugasamir heimamenn um sagnir, ömefni og fom- leiðir verða fylgdarmenn. Allir velkomnir. Tröllamynd í Norræna húsinu KVIKMYNDASÝNING fyrir börn verður í Norræna húsinu sunnudag kl. 15. Sýnd verður kvikmyndini „Trollsteinen". í fréttatilkynningu frá Nor- ræna húsinu segir: „í þessar mynd lifna tröllin við og viti menn, þau eru kannski allt öðruvísi en við héldum. Við förum í ferðalag með lítilli stelpu og pabba hennar inn í ævintýraveröld þar sem margt vekur furðu þeirra. Myndin er gerð eftir bók Ove Rosbak. Norskt tal, 55 mín.“ GEIMGISSKRÁNING Nr. 23 2. febrúar 1896 Kr. Kr. Toll- Eln.kl. 9.16 Dollari Kaup 66,73000 67,09000 Gertgi 67,30000 Sterlp. 101.36000 101,90000 101,15000 Kan. dollari 48.55000 48,87000 48,82000 Dönsk kr. 11,59100 11,65700 11,68300 Norsk kr. 10,27000 10,33000 10,31500 Sænsk kr. 9,57100 9,62700 9,59800 Finn. mark 14,62800 14.71600 14,78300 Fr. franki 13,05800 13,13400 13,13900 Belg.franki 2,18080 2.19480 2,19850 Sv. franki 54,80000 55,10000 55,50000 Holl. gyllini 40,04000 40,28000 40,35000 Þýskt mark 44.87000 45.11000 45,19000 ll. lýra 0,04222 0,04250 0,04194 Austurr. sch. 6,37800 6,41800 6.42900 Port. escudo 0,43290 0,43570 0,43430 Sp. peseti 0,53230 0,53570 0,53280 Jap. jen 0,62540 0.62940 0,63150 Irskt pund 104,75000 105,41000 104,99000 SDR (Sérst.) 97,09000 97,69000 97,83000 ECU.evr.m 82,46000 82,97000 82,63000 Tollgengi fyrir febrúar er sölugengi 29. janúar. Sjálfvirk- ur sfmsvari gengisskráningar er 62 32 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.